Starfagreining Flashcards
1
Q
Hvað er starfagreining?
A
Ferli þar sem verkefnin í tilteknu starfi eru ákvörðuð ásamt þeim mannlegu eiginleikum sem nauðsynlegir eru til að leysa þau verkefni.
Hvað er það sem einstaklingar gera í tilteknum störfum?
– Hvaða eiginleikar er nauðsynlegir til þess að hægt sé að sinna starfinu með fullnægjandi hætti?
2
Q
Hvernig er hægt að nota starfagreiningu? 8 þættir
A
- Gera starfslýsingu
- Ráða fólk
- Velja starfsfólk
- Þjálfa
- Ákvarða umbun
- Hanna framgang
- Hanna störf
- Fækka starfsfólki
- Frammistöðumat
3
Q
Hvað er task oriented job analysis?
A
Þegar áherslan í starfagreiningu er á verkefnin sem unnin eru
4
Q
Hvað er worker oriented job analysis?
A
Þegar áherslan í starfagreiningu eru á þá hæfni og eiginleika sem þarf til að sinna verkefnunum