Breikka og Byggja Flashcards

1
Q

Skilgreining á breikka og byggja kenningin (e. broaden and build theory)

A

Gengur út á það að ef við upplifum jákvæðar tilfinningar hefur það þau áhrif að víkka hugsun og virka hvetjandi.

Niðurstöður Wright, Cropanzano og Bonett (2007) styðja við þessa kenningu og benda til þess að það séu tengsl milli starfsánægju og árangurs ef vellíðan er meiri “The happy/productive worker thesis”

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Breikka (broaden)

A

Breikka: Við erum meira opin fyrir nýjum hugmyndum, sköpunargleði er meiri, hugsum út fyrir kassann

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Byggja (build theory)

A

Byggja: Byggja okkur upp, við verðum úrræðabetri, þolum betur mótlæti og upplifum atvik síður á neikvæðan hátt.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

The happy/productive worker thesis”

A

Aukin jákvæðni inni í teymum veldur því að teymið nær meiri árangri m.a. vegna þess að hugsun er víkkuð út, við verðum meira hvetjandi, sköpunargleðin er meiri, við hugsum út fyrir kassann og fleira í þeim dúr. Þarna skiptir máli að þessi jákvæðni komist í gegn.
Leggjum rækt í trú á eigin getu (e. self efficacy). Ýmsir þættir sem er hægt að vinna með og byggja upp. Kenningarnar segja okkur hvað við ættum að vera að horfa á og hvernig og útskýrirafhverju hlutirnir eru eins og þeir eru.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly