Reaping the benefits of task conflict in teams: The critical role of team psychological safety climate Flashcards
Hvað er aðal inntak greinarinnar?
Haldið hefur verið fram að ágreiningur í verkefnavinnu geti haft góð áhrif á árangur við vissar aðstæður. En við hvaða aðstæður? Persónulegur ágreiningur og ágreiningur í verkefnavinnu er ekki það sama.
Í þessari grein eru skoðuð tengsl á milli ágreinings í verkefnavinnu og árangurs í teymisvinnu með sálrænt öryggi til hliðsjónar.
Ágreiningur í verkefnavinnu er talin hafa jákvæð áhrif á framleiðni teyma, sköpunargleði og ákvarðanatöku. En neikvæð áhrif ef ágreiningurinn verður persónulegur.
Þegar sálrænt öryggi er ekki til staðar virkar það þá öfugt eða dregur úr þáttöku og tjáskiptum og fólk hræðist neikvæðar afleiðingar skoðanaskipta. Sem leiðir þá til minni árangurs.
Hvað hefur almennt áhrif á árangur teyma?:
Ytri þættir svo sem starfsmannastefna · Samskipti innan teymisins · Liðsmenn teymisins, persónuleiki hvers og eins · Þjálfun teyma · Fjölbreytni (diversity)