Job demands–resources theory: Taking stock and looking forward Flashcards

1
Q

Hvað er aðal inntak greinarinnar?

A

Job demands resource theory - og líkanið hennar JD-R líkanið

Kenningin um kröfur og úrræði í starfi fjallar um nauðsyn þess að hafa jafnvægi á milli starfskrafna og þeirra úrræða sem starfsfólki stendur til boða. Sé þessu jafnvægi náð mun það skila sér í minni streitu starfsfólks. Eftir því sem starfsfólk upplifir minni streitu og kröfur í starfi upplifir það meiri vellíðan. Í upphafi var kenningin sett fram til að útskýra kulnun í starfi en er nú meðal annars nýtt til þess að útskýra vellíðan starfsfólks (Bakker og Demerouti, 2017).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvernig má skipta öllum eigileikum starfa?

A

Öllum eiginleikum starfa má skipta í annaðhvort
kröfur eða úrræði

(e. job demands and job resources)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly