Endurgjöf í starfi Flashcards

1
Q

Hver er ávinningur endurgjafar?

A

Endurgjöf er í dag partur af því að tryggja að starfsmönnum líði vel og standi sig sem best. Endurgjöf er ein af víddunum í starfshönnunarkenningu Hackman og Oldham sem segir til um hvernig hægt er að gera störf áhugaverðari og meira hvetjandi (e. Job enrichment theory).

Endurgjöf er líka einn af samnefnurum í nýjustu kenningum um hvatningu – reglubundin endurgjöf (e. Feedback loop) er ein af algengustu leiðum stjórnenda til að hvetja starfsfólk áfram. Annað dæmi er endurgjöf frá ánægðum viðskiptavinum, það getur virkað mjög hvetjandi.

Endurgjöf á að kalla fram jákvæða breytingu á hegðun. Hún getur haft góð áhrif á árangur teyma því hún hjálpar einstaklingum að vita hvert hlutverk þeirra er og hvers er ætlast af þeim.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hver er tilgangur frammistöðustjórnunar?

A

Fyrir starfsmanninn:
– Upplýsingar um hvort markmiðum hafi verið náð
– Endurgjöf til að bæta frammistöðu
– Möguleiki á framgangi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hverjir eru mataðilar á frammistöðu?

A
Hverjir meta?
• Yfirmenn
• Sjálfsmat
• Mat jafningja (e. peers)
• Mat undirmanna
• Mat viðskiptavina og byrgja
• 360 gráðu endurgjöf
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað greiðir fyrir neikvæðri endurgjöf?

A

Við erum líklegri til að samþykkja neikvæða endurgjöf ef…
– Yfirmaður hefur nægjanleg dæmi um raunverulega hegðun okkar
– Yfirmaður og starfsmaður eru sammála um skyldur verkefni í starfi
– Yfirmaður og starfsmaður eru sammála um hvað gó og slæm frammistaða er
– Yfirmaður leitar leiða til að bæta frammistöðu freka en að fylgjast með og skrásetja það sem
miður fer

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly