Seigla Flashcards

1
Q

Skilgreindu seiglu (e. resilience)

A

Seigla er margþætt hugtak sem vísar til getu einstaklinga til að takast á við erfiðleika, kröfur og álag án þess að upplifa neikvæð líkamleg eða sálræn áhrif. Hæfnin til að komast í gegnum og út úr erfiðleikum, standa upp og halda áfram og berjast í gegnum erfið tímabil.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað spilar stóran þátt í Seiglu?

A

• Tiltrú spilar stórt hlutverk í seiglu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvernig geta fyrirtæki ýtt undir seiglu starfsmanna?

A

Fyrirtæki geta ýtt undir seiglu með því að leggja rækt við stuðning innan vinnustaðarins – samstarfsfólk, yfirmenn – stjórnendur.
• Leggur þannig áherslu á siðferði og fjárfesta í félagslegum auði/mannauði þannig að allir sé að hjálpast að með verkefnin sem teymi.

Dæmi – samskipti við óánægða viðskiptavini eða samstarfsmenn, snýst um að taka hluti ekki nærri sér —- brjálaður farþegi og sccm þarf að róa hann niður, sýna stillu og yfirvegun.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly