Dyggðuð fyrirtæki Flashcards

1
Q

Hvað eru dyggðuð fyrirtæki ( e.virtous organisation)

A

Dyggðug fyrirtæki hafa fyrirtækjamenningu sem einkennist af sterkri
siðferðiskennd og leiðtogum sem ná því besta út úr fólkinu sínu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hverjar eru áherslur dyggðuðra fyrirtækja?

A

Áherslan er ekki bara á fjárhagslegan ávinning (e. multiple bottom lines)
• Dyggðug fyrirtæki stefna að því að ná árangri með því að “strive to do well
by doing good and strive to do good by doing well”.
– Sjálfsákvarðandi hegðunarmynstur (e. self-determining behavior patterns),
tilfinningagreind, sálrænn auður (e. psychologic capital), nýsköpun og
breytingar skoðað út frá einstaklingum, teymum og fyrirtækjum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hverjir eru fimm eiginleikar dyggðuðra fyrirtækja?

A

Fimm eiginleikar:
• Gildi byggja undir merkingu, vellíðan og getu starfsmanna
• Skynjun er hugræn, tilfinningaleg og hegðunarleg
• Lögð er rækt við samhljóm í samböndum
• Eru sjálfsstyrkjandi og áhersla er á jákvæða hegðun
• Ýta undir seiglu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly