Líkan Campbells um frammistöðu Flashcards

1
Q

Skilgreining á frammistöðulíkani Campbells

A

3 ákvarðandi þættir sem hafa áhrif á hegðun og frammistöðu starfsmanna. Yfirlýst þekking (what), þekking á aðferðum og færni (how) og hvatning (why)

what - how -why

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hver er yfirlýsta þekking Campbells?

A

Þekking á staðreyndum og hlutum WHAT, skilningur á kröfum sem vekefnið krefst, t.d staðreyndir, meginreglur, starfsreglur, markmiðin, vita hvernig á að gera hlutina. Oft búið að setja niður á blað, eða vinnureglur osfrv. Þekking sem er alveg uppá yfirborðinu og er skrásett.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað er þekking á aðferðum og færni ( e. procedural knowledge and skills)

A
Þekking á því hvernig eigi að gera hlutina. HOW
hugræn færni
skynhreyfifærni
líkamleg færni
Sjálfstjórn
Samskiptafærni
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvernig kemur hvatning fram í líkani campbells?

A

Hvatnig ýtir undir aðra þætti líkansins - WHY af hverju ætti ég að gera hlutina.
Ég vel að standa mig, leggja eitthvað á mig og það gefur mér þrek og úthald.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvaða einstaklingsbundnu þættir hafa áhrif á “yfirlýsta þekkingu” og “þekkingu á aðferðum og færni”

A
Geta
Persónuleikir
Áhugasvið
Skólaganga/Menntun
Þjálfun
Reynsla
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly