Frammistöðustjórnun Flashcards

1
Q

Hvað er skilgreining á frammistöðustjórnun?

A

Frammistöðustjórnun felur í sér allt sem stjórnendur gera til að leiðbeina og hvetja til árangurs starfsfólks
Frammistaða einstakra starfsmanna skilgreind í samhengi við markmið og stefnu fyrirtækis

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvaða ávinningur er af vel framkvæmdu frammistöðumati

A

Skýr skilningur starfsmanns á frammistöði sinni
Hann fær leiðir til þes að standa sig betur
Skilning á hvað þar að gera til að öðlast framgöngu í starfi
Hann fær meiri hvatningu í starfi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Í hvað tilgangi er hægt að nota frammistöðustjórnun

A
Starfsþróun
Hvatning/starfsánægja
Umbun
Tilfærsla
Stöðuhækkanir/framgangur
Uppsagnir
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað einkennir “slæmt” frammistöðumat

A

lítill eða enginn fyrirvari er gefinn til undirbúnings
Hefur lítil gögn sem staðfesta fullyrðingar
Notar umtal annarra í samtali
Er annars hugar og fjarverandi í samtali
Tími takmarkaður
Fáskiptinn um tilfinningar starfsmanns
Getur skapað viðhorf um tímaeyðslu sé að ræða

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað eru helstu vandamál í framkvæmd frammistöðumats

A

Mælingar á frammistöðu - geta verið takmarkaðar
Mætingar (getur verið ýmislegt þar sem hefur áhrif veikindi etc.)
Central tendency error - fólki hættir til að meta fólk í miðjunni.
Halo error - the assigner gives the same rating on a series of dimention
Reliability and validity of ratings

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly