Trú á eigin getu (e. self-efficacy) Flashcards
Skilgreindu trú á eigin getu
Sú trú að við höfum getu til að ljúka verkefni eða ná markmiði
Ef við teljum að okkur munii mistakast þá er lítll hvati.
Hverjar eru helstu kenningar tengdar hvatningu?
Markmiðasetningarkenningin Jafnvægiskenningin (steady-state) væntingakenning Vroom Umbunakenningin Maslow Starfshönnunarkenningin
Hvaða lykilhugtök eru tengd hvatningu?
Trú á eigin getu og stjórnrót (e. locus of control)
Hvaða fjórir þættir aðgreina trú á eigin getu frá markmiðasetningarkenningunni?
Upplifun á árangri (mastery experiences)
Samanburður við aðra (modelling)
Trú og hvatning annarra (social persuasion)
Líkamlegt ástand - þreita , streita etc. (physiological states)
Væntingakenning Vroom
Starfsfólk hegðar sér rökrænt í samræmi við mat og skynjun á aðstæðum í vinnunni.
Umbunakenning (e. reinforcement theory)
Að umbuna réttri hegðun eða bregðast við rangri hegðun (áreiti (stimulus) - svörun (e. response).-Umbun (e. reward)
Maslow
Kenning Maslow um þarfapíramídann. Líkamlegar þarfir Öryggisþarfir Tilfinningaþarfir Þörf fyrir virðingu Þörf fyrir sjálfsbirtingu
Starfshönnunarkenningin
Starf telst hvetjandi ef það skorar hátt á þessum víddum
-Færnivídd (e. skill variety)
– Starfsvídd (e. task identity)
– Mikilvægi starfs (e. task significance)
– Sjálfræði (e. autonomy)
– Endurgjöf (e. task feedback)
Færnivídd (e. skill variety)
hversu mikla færni þörf er á til þess að vinna verkið vel (computers, systems etc9
the number of skills required to perform a a task o job successfully.
Starfsvídd (e. task identity)
Hvernig verkið fellur að öðrum verkum, og hveru afmarkað það er . Með skýra byrjun , miðju og enda.
Task identity. The extent to which a task or job is self-contained, with a clear beginning, middle, and end; the extent to which a task can be meaningfully understood in relation to other tasks
Mikilvægi starfs (e. task significance)
Hveru mikilvægt upplifir starfsmaðurinn að verkið sé.
Task significance. The perceived importance of the job for the organization or society as a whole
Sjálfræði (e. autonomy)
Hveru mikið starfsmaðurinn getur stjórnað ferlum, tímasetningum etc.
Autonomy. The extent to which the individual worker can control schedules, procedures, and the like
Endurgjöf (e. task feedback)
hversu mikla endurgjöf starfsmaður fær frá verkinu sjálfu eða með því að vinna verkið.
Task feedback. The extent to which the individual gets direct information from the task itself (as opposed to a supervisor) about his or her level of performance