Teymi Flashcards

1
Q

Hvað hefur áhrif á árangur teyma?

A
• Fyrirtækjasamhengið
• Eðli verkefnis
• Samsetning teymisins
– Sameiginlegur hugsunarháttur (e. shared mental models)
• Óskrifuð viðmið/reglur (e.norms)
• Samskipti og samvinna (e. communication and collaboration)
• Samheldni (e. cohesion)
– Stöðugleiki, ánægja, stolt, osfrv.
• Ákvarðanataka
– Groupthink
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Fyrirtækjasamhengið

A
  • Hvernig er vinnuumhverfið og skrifstofan uppsett – er fólk í opnum rýmum eða lokuð inn á skrifstofu eitt og sér
  • Hvernig er menningin á vinnustaðnum – ýtir hún undir samstarf, samvinnu og samtal
  • Er einstaklingsumbun eða hópumbun
  • Hvernig er stuðningur stjórnenda við teymisvinnu og hafa þeir skilning á henni
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Eðli verkefnis

A
  • Hvers eðlis eru verkefnin, er mikið sjálfræði
  • Hversu skýr er tilgangur verkefnisins og endurgjöfin
  • Mikilvægt að verkefni og störf séu hönnuð þannig að þau passi saman til að ná þeim árangri sem þarf að ná.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hverning skiptir Samsetning teymis skiptir máli

A
  • Persónulegir eiginleikar fólks
  • Raða saman á skynsamlegan hátt þannig að fólk passi saman
  • Sameiginlegur hugsunarháttur (e. shared mental models)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly