Leiðtogar og Leiðtogahæfni á vinnustöðum Flashcards
Leiðtogi vs. leiðtogahæfni
Leiðtogi þróar, viðheldur og bætir einstaklingsbundna eiginleika sína.
Þróun leiðtogahæfni leggur áherslu á samband leiðtoga-fylgismanns. Megináhersla er á hæfni í samskiptum, þróa þessa hæfni í að vera leiðtogi. Hann leggur áherslu á umhyggju, vera meðvitaður um aðra og eflir félagslega færni. Hann þarf að þjálfa sig í að lesa í hópinn, fá hann til að vinna saman, hvetja.
Það er eitt að kenna leiðtogafærni, og þróa það og annað að þróa þetta sambandstengda element í það að vera leiðtogi sem er afar mikilvægt.
Persónutöfra forysta (e. charismatic leadership)
persónulegir eiginleikar sem hafa sterk áhrif á fylgjendur (sefjun) og knýr fram stuðning við leiðtoga og jafnvel vilja til að líkjast honum.
Töfrandi leiðtogar hafa mikil þörf fyrir völd, hafa mikið sjálfstraust, sýna hegðun sem vekur aðdáun, eru framsýnir og miðla sýn áfram, eru fyrirmynd, höfða til hugmyndalegra gilda, setja háleit markmið og hafa miklar væntingar og hafa trú að fylgismenn nái þeim.
hvernig nýtist leiðtogahæfni á vinnustöðum
Leiðtoginn fær fólkið með sér, hann ber umhyggju fyrir starfsfólki og er meðvitaður um aðra. Hann er hæfur í samskiptum og með góða félagslega hæfni. Les í hópinn sinn og fær hann til að vinna saman og hvetja áfram. Leiðtogahæfni er það að ýta undir, hvetja, valdefla og draga fram styrkleika hvers starfsmanns.