Ráðningaferli Flashcards

Áhersla á árangursþætti

1
Q

Hvaða tveir þættir hafa mest áhrif á árangur í vali á starfsfólki?

A

Áreiðanleiki (e. reliability) og réttmæti (e. validity)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Áreiðanleiki- hvað er átt við?

A

Segir okkur hvort mælingar eru stöðugar, þ.e.a.s að aðrar mælingar skili ekki annari niðurstöðu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Réttmæti - hvað er átt við?

A

Réttmæti vísar til hvort við séum að mæla það sem við ætlum að mæla og nákvæmni í túlkun byggt á þeim gögnum sem liggja fyrir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvaða aðferðir eru oft notaðar til að meta umsækjendur um starf?

A

Geturpróf (e. abilities testing) starfþekking/almenn vitræn geta
Persónuleikapróf
Starfsviðtöl
Matsstöðvar (starfsæfingar / hermir)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað er leitast eftir í við ráðningu?

A

leitast við að finna samsvörun (e. Fit) milli einstaklings, starfs og fyrirtækis. Það er því leitað að einstaklingum sem passa í starfið sjálft og hafi það sem þarf til að takast á við það. Einstaklingarnir þurfa líka að passa við fyrirtækið og menningu þess.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly