Positive psychology at work Flashcards

1
Q

Hvert er megininntak Positive psychology at work ?

A

• Jákvæð sálfræði byggir á því að skoða ekki bara neikvæðu hliðarnar eins og áður hefur verið gert (streita, kulnun, brot á sálfræðilega samningnum, ofbeldi á vinnustöðum og óöryggi).
Í greininni er því haldið fram að heilbrigt starf tengist bæði huglægri og líkamlegri vellíðan.
• Í kaflanum er líkan um heilbrigð störf notað sem rammi og með því er stefnt að því að sýna hvernig atvinnuhættir og ferlar geta gert störf jákvæð og skemmtileg.
samkeppnisumhverfi og eðli starfa í dag er mjög frábrugðið því sem áður var.
• Skoða hvernig skipulagsbreytingar eins og endurskipulag í starfsmannamálum geta stuðlað að jákvæðri sálfræðiþróun.
• Halda því fram að störf með hátt stjórnunarstig starfsmanns og háar kröfur og félagslegan stuðning bæti jákvæð áhrif sem og teymisvinna og umbreytandi forysta.
• Skoða hvernig þessi vinnubrögð/stjórnunarstílar þróa meiri sveigjanleika fyrir starfsmenn sem þeir telja að aðstoði starfsmenn við að takast á við breytingarnar með meiri seiglu og bjartsýni. Skoða mismunandi stig þar sem heilbrigð störf geta nýst skoðum við einnig hvernig þessi sjónarmið leiða óbeint til jákvæðra niðurstaðna í gegnum sálfræðilegar aðferðir eins og traust, mannlegt réttlæti og skuldbindingu skipulagsheilda.
• Halda því fram að talsmenn jákvæðrar sálfræði í fyrirtækjum séu í sterkri stöðu til þess að stuðla að jákvæðu sálfræðilegu markmiði.
Kaflinn leggur áherslu á mikilvægi starfa í tengslum við vellíðan og það að leggja áherslu á að starfsmenn hafi stjórn, áskoranir í starfi og félagsleg samskipti.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Helstu hugtök greinarinnar Positive psychology at work?

A

Hlutverk í tengslum við hönnun starfa hafa áhrif á vellíðan
Skýrt hlutverk ( role clarity)
Samþykkt um hlutverk ( role agreement)
c. Kröfur/verkefni sem fylgja hlutverki (role load)
Teymisvinna
Umbreytingarforysta

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Starfshönnunarkenningin ?

A
  1. Ein af áhrifaríkustu kenningunum um hönnun starfa. Það eru fimm eiginleikar sem starf þarf að búa yfir til þess að vera hvetjandi. Eiginleikarnir eru færnivídd, starfsvídd, mikilvægi starfs, sjálfræði og endurgjöf
  2. Byggist á því að ýta undir sjálfstjórn og leggur áherslu á sjálfræði, endurgjöf og merkingu í starfi.
  3. Starfið verður að vera skýrt afmarkað frá öðrum störfum og að starfsmaðurinn átti sig á merkingu hans í fyrirtækinu.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q
  1. Umbreytingarforysta ?
A

Umbreytingarforysta leggur áherslu á andlega hvetjandi leiðtoga, framsýni og hvatning, tilgangur og merking fyrir það sem koma skal.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly