Útskilnaður lyfja - Kristín Flashcards

1
Q

Óbundin lyf í plasma ná _____ styrk í gauklum (glomeruli) og í plasma

A

Óbundin lyf í plasma ná sama styrk í gauklum (glomeruli) og í plasma

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Af hverju skiptir seyting (skref. 3) máli þegar kemur að lyfjum?

A

Seyting lyfja er gert með flutningspróteinum (virkur flutningur). Oft er samkeppni lyfja um seytingu og það getur valdið milliverkun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað gerist við fitu- og vatnsleysanleg efni í enduruppsogi?

A

99% af fituleysanlegu efnunum eru tekin upp

Vatnsleysanlegu efnin skiljast út

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Ef við erum með eitur sem er veik sýra. Hvað væri best að gera við þvagið til að auka útskilnaðinn á eitrinu? En veikt basískt eitur?

A

Gera þvagið basískt, með t.d. NaHCO3
Ef eitrið er basískt þá gera það súrt með NH4CL

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Formúlan og skilgr. fyrir úthreinsun er:

A

Það rúmmál af blóði sem hreinsast á mínútu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Úthreinsun er fyrst og fremst háð…

A

Blóðflæði til nýrnanna og þ.a.l. aldri og sjúkdómum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Helmingunartími lyfs er háð.. (2)

A
  1. Dreifirúmmáli
  2. Útskilnaðarhraða

t1/2=0,693 x Vd/clearance

T½ breytist oft með aldri og sjúkdómum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

er T½ er háð skammti í eins fasa brotthvarfi? (eitt hólf)

A

Nei, T½ er fasti þar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Í tveggja fasa brotthvarfi eru “tvö holf”.
Hvað er talið að fyrsta holfið sé og hvað er talið að seinna holfið sé og hvað eru margir T½?

A
  1. Fyrsta hólfið er dreifirúmmálið
  2. Seinna hólfið er útskilnaður

Tveir T½

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvað gerist í brotthvarfi sem er óhað styrk lyfsins/efnisins og hvaða efni er oft tekið sem dæmi þar? (0 stig basically)

A

Þá er útskilnaðurinn fasti, algjörlega óháð magni lyfsins. Minnkar línulega. Gerist í áfengi.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvaða lyf skiljast almennt út með galli og hvað getur síðan gerst við þau?

A

Stórar sameindir. Þau geta endurfrásogast úr galli. Geta því haft langan helmingunartíma.

Draslið sem var sett á þau í gallinu er þá tekið af fyrir enduruppsogið

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hlutfall lyfja í saur hækkar gjarnan þegar…

A

að nýrun byrja að gefa sig

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly