Krabbameinslyf-MKM Flashcards
Fjórir flokkar krabbameinsmeðferðar?
- Skurðaðgerð
- Krabbameinslyf
- Geislameðferð
- Stoðmeðferð
Í hvaða tvo aðra flokka er krabbameinsmeðferð líka skipt?
Staðbundin og kerfisbundin
Dæmi um staðbundna kerfismeðferð? (3)
- Skurðaðgerð
- Lyf
(gefið í lokuð hólf og verka þar, t.d. mænukylfa) - Geislameðferð
Dæmi um kerfisbundna krabbameinsmeðferð?
- Krabbameinslyf
- Hormón
- Ónæmislyf
- Markmiðuð meðferð (t.d. sporna gegn anginogenesis)
Hvað er læknisfræðilega heitið á meinvörpum?
Meta-stasis
Markmið krabbameinslyfja skiptist í..
- *Læknandi krabbameinslyfjameðferð** (lækna) og
- *ekki-læknandi krabbameinslyfjameðferð** (minnka einkenni)
Læknandi lyfjameðferð skiptist í?
-
Lyfjameðferð
- Oft lyfjanæm krabbamein t.d. í eistum - Adjuvant meðferð
- Neo-adjuvant meðferð
Hvað er adjuvant meðferð?
Þegar krabbameinslyf eru gefin eftir aðgerð.
Verið að reyna drepa möguleg metastasis
Hvað er neo-adjuvant meðferð?
Krabbameinslyf gefin fyrir aðgerð.
Reynt að minnka æxlið áður en það er fjarlægt.
Hver er ca. frumudauði eftir hverja krabbameinsmeðferð?
2-5 log
Hvað er vanalega margar æxlisfrumur hjá krabbameinssjúklingum?
1011 - 1013
(10*1012 - 10*1013)
Ef að æxli er 1011 frumur, hvað eru margar frumur eftir ef að 99.99% deyja?
107, þurfum aðra meðferð með, t.d. skurðaðgerð
Með hvaða hætti er hægt að hækka magn krabbameinslyfja í krabbameinsmeðferð?
- Hækka skammt
- Minni hvíldartími
Cell Kill hypothesis: Krabbameinslyf drepa alltaf ákveðið _____ en ekki alltaf ákveðinn ____
Krabbameinslyf drepa alltaf ákveðið hlutfall en ekki alltaf ákveðinn fjölda
Þessi mynd styður við kenninguna
Cell kill hypothesis
Út á hvað gengur krabbameinsstofnfrumukenningin?
Að innan í æxlum eru krabbameinsstofnfrumur. Ef að þær eru ekki drepar í meðferð þá kemur æxlið alltaf aftur.
Í hvaða vef koma almennar aukaverkanir krabbameinslyfja oftast fram?
Í vef sem skiptir sér hratt
- Blóð
- Hár
- Slímhúð meltingarvegar
- Sæðisfrumur
Almennar aukaverkanir krabbameinslyfja? (7)
Hárlos
Beinmergsbæling
Skemmdir í slímhúð meltingarvegar
- ógleði, niðurgangur
Fósturskemmd
Ófrjósemi
Minnkaður vöxtur barna
Minnkuð sáraígræðsla
Hvað hefur beinmergsbæling í för með sér?
- RBK - Anemia
- HBK - sýkingar, neutropenískur fever
- Blóðflögur - blæðingar
Af hverju að blanda krabbameinslyfjum saman?
- Hafa oft aukna og betri virkni
- Kemur í veg fyrir ónæmi
- Mismunandi aukaverkanir?
Hvað er mikilvægt að gera á milli krabbameinslyfjameðferða?
Hitta sjúkling og meta
- Lyfjaþol
- Aukaverkanir
- Performance
- Auka/minnka stoðlyf?
Hvaða lyf eru gjarnan gefin við neutropeníu?
- G-CSF
- GM-CSF
Fjórir helstu lyfjaflokkar krabbameinslyfja?
- Alkylating/alkýlerandi lyf
- Anti-metabolites
- Frumubælandi antibiotics
- Plöntuafleiður
AAABP
Hvað getum við gert til að stöðva frumuskiptingu er kemur að DNA?
- Getum fest DNA-ið saman þannig ekki er hægt að slíta því í sundur
- Getum komið í veg fyrir myndun á niturbösunum t.d. Thymine
- Getum sett in fake niturbasa
Alkylerandi krabbameinslyf, lína 1:
Lyf
Hvað gerir
ATH.
Aukaverkanir
Ábending
Lyf: Cyclophosphoamide
Verkun: Myndar krosstengi við guanine í DNA og hindrar að DNA-ið geti opnast
ATH: Virkjast í lifur með P450
Aukaverkun: Blæðandi blöðrubólga
Ábending: Mikið af krabbameinum
Andmetabolites lína 2
Lyf (2 flokkar)
Hvað gerir
ATH.
Aukaverkanir
Ábending
Lyf: Folic antagonistar og pyrimidine analogues
Verkun: Methotrexate (Folic antagonist)
- Hndrar DHFR ensímið
- Hamlar myndun thymidíns
Verkun: Fluoro-uracil (pyrimidine analogues)
- Hindrar að dUMP breytist í dTMP
- Rosalega lík Uracil í byggingu
Verkun: Cytarabin (pyrimidine analogues)
- Er eins og Cytidine
ATH. - Cytarabine er notað við AML
Aukaverkun:
Methotrexate - Nýrnaskemmdir
Minnisreglan f. krabbameinslyf
AAABP
frumubælandi Anti-biotics lína 4
Lyf (1)
Hvað gerir
ATH.
Aukaverkanir
Ábending
Lyf: Doxorubicin/Adriamycin
Verkun: Kemur í veg fyrir myndun á DNA og RNA.
Hefur áhrif á topoisomerasa II
ATH: Getur haft alvarleg áhrif á hjartavöðvafrumur
Plöntuafleiður
Lyf (1)
Hvað gerir
ATH.
Aukaverkanir
Ábending
Lyf: Vinkristin
Verkun: Bindast microtubuli i frumuskiptingu og óvirkja þau
Aukaverkanir: Getur valdið ÚTK-skemmdun