Milliverkanir - L3 Flashcards
Eru milliverkanir alltaf neikvæðar?
Nei, hægt að nota þær í jákvæðum tilgangi.
Hverjar eru helstu tegundir milliverkana? (7)
- Frásog og aðgengi
- Próteinbinding/dreifing
- Staðbundinn flutningur eða losun
- Tenging á viðtaka
- Umbrot
- Útskilnaður
- Milliverkanir in vitro
Tvö dæmi um frásog
- Tetracyclin og tví- og þrígildir málmar
(Mg2+, Ca2+, Fe2+/3+) - Lyfjakol (dregur lyf í sig, oft í nátturulyfjum)
- Deferoxamin og járn
Hvað eru margir bindistaðir á albúmini?
2
Dæmi um staðbundan flutning/losun?
Tricyclic þunglyndislyf hamlar einnig adrenalínpumpu. Ef að adrenalín er gefið hefur það mun meiri verkun en ella
Dæmi um tvö lyf sem að er dæmi um próteinbindinga milliverkun?
Warfarín og Aspirin
Dæmi um tvö lyf sem að er dæmi um próteinbindinga milliverkun?
Warfarín og Aspirin
Dæmi um milliverkun þegar kemur að tengingu að viðtaka?
Virkt efni og blokkari.
- *Morfín og naloxón.**
- *Efedrín** (beta-2 agonisti, víkkar berkjur) og própanolol (beta-blokker)
Aukna verkun
Alkóhól og róandi efni
Dæmi um milliverkun er tengist umbroti
Cholinesterasa hemlarar (hamlar niðurbrot acethylcolin) og suxamethone (svefnlyf)
Hvað er átt við um ensíminnleiðslu og undir hvaða flokk milliverkana flokkast það?
Eitthvað sem eykur tjáningu ensíma, þá sérstaklega CYP.
Flokkast undir umbrot
Dæmi um útskilnaður í nýrum?
Hækka/lækka pH.
Líka hypokalemia eykur verkun digitalis? skil ekki