Meltingarlyf, seinni hlutinn-L3 Flashcards

1
Q

Tvö svæði er tengjast ógleði?

A

Vomiting center og chemoreceptor triggering zone (CZT)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Viðtakar á vomiting center? (2)

A

mAch og H1-viðtakar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Viðtakar á CTZ? 3

A

5-HT3

D2

NK1

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Dæmi um andhistamín lyf?

A

Pro-metha-zine

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Dæmi um mAch blokkera?

A

Sco-pola-mín

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

5-HT3 viðtaka hemill?

A

Ondansetron

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Dópamín-viðtakahemill?

A

Meto-clo-pramide

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvaða ógleðislyfjaflokkar verka bæði í MTK og meltignarvegi?

A

Dópamín og serótónín inhib..

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Fjórir flokkar hægðalosandi lyfja?

A
  1. Fyllingar hægðalyf (bulk laxatives)
  2. Osmótísk hægðalyf (osmotic laxatives)
  3. Mýkingar hægðalyf (feacal softeners)
  4. Örvandi hægðalyf (stimulant laxatives)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvernig virka fyllingar laxatives?

A

Innihalda mikið af trefjum sem að draga í sig vökva

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvernig virka osmótísku hægðalosandilyfin?

A

Draga í sig vökva með osmótískum þrýstingi,

Innihalda

Sölt:

MgSO4, NaPO3,

Sykur:

Lactulosa (galaktósi, glúkósi)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvernig virka mýkjandi hægðalyf?

A

Aðallyfið heitir docusate sodium

Hefur sápuverkun, minnkar yfirborðsspennu hægða sem gerir það auðveldara að ýta í gegnum ristil.

Oft notað með morfíni.

Mjúk sápa?

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Örvandi hægðalyf?

A

Bisakódýl og Senna

  • Örvar ristilhreyfingar
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvernig treatum við niðurgang?

A
  1. Gefum vökva (vökvatap)
  2. Trefjalítilfæða
  3. Hæðgastöðvandilyf
  4. Stöðva hugsanlega núverandi lyf
  5. Sýkla- eða bólgueyðiandilyf ef arf
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Virkilega öflug hægðastöðvandi lyf?

A

Ópíöt

  • hægja á þarmahreyfingu
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Önnur spes lyf notuð sem hægðastoppandi?

A

Krampalosandi lyf

  • hafa antimúskarínska verkun
17
Q

Bólgusjd.í meltingarvegi eru oft læknaðir með

A

Sykursterum, AMINO*SALICY*LATE og mótefni gegn TNF-alpha