Segavarnarlyf-L3 Flashcards
Þrenns konar lyfjaflokkar sem hafa myndun storku/blóðsega?
- Blóðþynnandi lyf (hafa áhrif á fibrín)
- Blóðflöguhamlandi lyf (hafa áhrif á blóðflögurnar)
- Fíbrínólýsa (hafa áhrif á niðurbrot blóðsega)
Þrjú helstu lyfin notuð gegn blóðsegum?
Heparin - IV
Warfarin - Töfluform
Nýir sérhæfðir hemlar - Töfluform
Á hvaða factora hafa nýju sérhæfðu lyfin áhrif á?
Factor Xa (breytir prothrombin í thrombin)
Factor IIa = Thrombin (Fibrinogen í Fibrin)
Á hvaða factora hefur warfarin áhrif á og hvað er sameiginlegt með þeim?
2, 7, 9, 10. K-vitamín háðir storkuþættir
Factor 2 er prothrombin
Factor 7 er fyrsta skrefið í extrinsic pathway
Factor 9 er síðasta skrefið í intrinsic pathway
Factor 10 er “loka”skrefið í bæði intrinsic og extrinsic pathway áður en prothrombin og það gerist.
Hefur áhrif á factorana, hefðbundna form en ekki activa formið
Hvað gerist í extrinsic pathway?
Factor 7 virkjar Factor 10 sem verður 10a (Xa)
Hann breytir prothrombini í thrombin
Hvað gerist í intrinsic pathway?
Factor 12 activerast XIIa og virkjar factor 11
Factor 11 activerast og verður Factor 11a
Factor 11a virkjar factor 9
Factor 9 (IXa) virkjar factor 8 Factor 8 virkjar Factor 10
Factor Xa breytir prothrombini (II) í thrombin (IIa)
12-11-9-8 sem virkjar factor 10.
- *Xa breytir prothrombin (II) í thrombin (IIa)**
- *Thrombin breytir fibrinogeni í fibrín**
Hvaða factor er prothrombin og thrombin?
Hvaða factor virkjar þá? (breytir prothrombini í thrombin)
Prothrombin er 2 /II og Thrombin er 2a /IIa
Hver er munurinn á meðferðarúrræði Warfarin og Heparin?
Warfarin notuð í langtíma.
-Þurfum að mæla virkni
Heparin notuð í stuttan tíma.
- Þurfum ekki að mæla virkni
Ábendingar f. blóðþynnandi meðferð? (4)
- Deep vein thrombosis
- Gáttartif
- Gervilokur
- Óstabil angina
Hver er mikilvægasta aukaverkunin hjá? blóðþynningarlyfjum?
Blæðing!
Hvenær er K-vitamín notað sem lyf? (3)
- Of háan warfarin skammt
- Nýburum (hindra nýburablæðingu)
- Vitamín K skorts í fullorðnum
(Oftast vegna eh galla í meltingarvegi)
Á hvaða ensím verkar Warfarin?
Vitamín K-reductase
Á hvaða þremur formum er K-vítamínið í lifrinni?
Epoxide
Quinone
Hydroquinone
K-vitamín er co enzym fyrir hvaða ensím í lifrinni og hver er verkun þess?
Breytir glutamic acid í _gamma-carboxy_glutamic acid
Skortur á hverju í meltingarveginum getur valdið K-vitamín skorti? (spes)
Galli, stífla t.d.