Segavarnarlyf-L3 Flashcards

1
Q

Þrenns konar lyfjaflokkar sem hafa myndun storku/blóðsega?

A
  • Blóðþynnandi lyf (hafa áhrif á fibrín)
  • Blóðflöguhamlandi lyf (hafa áhrif á blóðflögurnar)
  • Fíbrínólýsa (hafa áhrif á niðurbrot blóðsega)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Þrjú helstu lyfin notuð gegn blóðsegum?

A

Heparin - IV

Warfarin - Töfluform

Nýir sérhæfðir hemlar - Töfluform

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Á hvaða factora hafa nýju sérhæfðu lyfin áhrif á?

A

Factor Xa (breytir prothrombin í thrombin)

Factor IIa = Thrombin (Fibrinogen í Fibrin)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Á hvaða factora hefur warfarin áhrif á og hvað er sameiginlegt með þeim?

A

2, 7, 9, 10. K-vitamín háðir storkuþættir

Factor 2 er prothrombin

Factor 7 er fyrsta skrefið í extrinsic pathway

Factor 9 er síðasta skrefið í intrinsic pathway

Factor 10 er “loka”skrefið í bæði intrinsic og extrinsic pathway áður en prothrombin og það gerist.

Hefur áhrif á factorana, hefðbundna form en ekki activa formið

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað gerist í extrinsic pathway?

A

Factor 7 virkjar Factor 10 sem verður 10a (Xa)
Hann breytir prothrombini í thrombin

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað gerist í intrinsic pathway?

A

Factor 12 activerast XIIa og virkjar factor 11
Factor 11 activerast og verður Factor 11a

Factor 11a virkjar factor 9

Factor 9 (IXa) virkjar factor 8
Factor 8 virkjar Factor 10

Factor Xa breytir prothrombini (II) í thrombin (IIa)

12-11-9-8 sem virkjar factor 10.

  • *Xa breytir prothrombin (II) í thrombin (IIa)**
  • *Thrombin breytir fibrinogeni í fibrín**
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvaða factor er prothrombin og thrombin?
Hvaða factor virkjar þá? (breytir prothrombini í thrombin)

A

Prothrombin er 2 /II og Thrombin er 2a /IIa

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hver er munurinn á meðferðarúrræði Warfarin og Heparin?

A

Warfarin notuð í langtíma.

-Þurfum að mæla virkni
Heparin notuð í stuttan tíma.

  • Þurfum ekki að mæla virkni
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Ábendingar f. blóðþynnandi meðferð? (4)

A
  1. Deep vein thrombosis
  2. Gáttartif
  3. Gervilokur
  4. Óstabil angina
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hver er mikilvægasta aukaverkunin hjá? blóðþynningarlyfjum?

A

Blæðing!

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvenær er K-vitamín notað sem lyf? (3)

A
  1. Of háan warfarin skammt
  2. Nýburum (hindra nýburablæðingu)
  3. Vitamín K skorts í fullorðnum
    (Oftast vegna eh galla í meltingarvegi)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Á hvaða ensím verkar Warfarin?

A

Vitamín K-reductase

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Á hvaða þremur formum er K-vítamínið í lifrinni?

A

Epoxide

Quinone

Hydroquinone

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

K-vitamín er co enzym fyrir hvaða ensím í lifrinni og hver er verkun þess?

A

Breytir glutamic acid í _gamma-carboxy_glutamic acid

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Skortur á hverju í meltingarveginum getur valdið K-vitamín skorti? (spes)

A

Galli, stífla t.d.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvað er að gerast á þessari mynd?

A

Ofan á blóðflögunum er Acidic phospholipids.

  • *Storkuþáttur V (fimm)** situr ofan á því.
  • *Storkuþáttur X** og II tengjast við blóðflöguna með Gamma-carboxyglutamic acid og Calcium.

Storkuþáttur X virkjar II og keðjan hefst.

16
Q

Hvað tekur langan tíma f. Warfarin verkun að koma fram
hvað kallast prófið sem er notað til að mæla virkni þess og
á hvaða formi er niðurstaðan gefin út?

A
  1. 3-7 daga
  2. Kallast PT (Prothrombin test)
  3. Niðurstaðan gefin út sem INR
17
Q

Hvernig virkar Heparin?

A
  • Antithrombin III afvirkjar storkuþætti þegar hann tengist þeim
  • Heparin festir saman Antithrombin III og storkuþáttinn (Aðallega IIa og Xa)
  • Flýtur stöðvun á storkunarferlinu

“IIa þarf að tengjast bæði antithrombin og heparin til að vera ovirkur

Xa þarf bara að tengjast við antithrombin”

18
Q

Hver er munurinn á Heparin og light weight heparin?

A

Heparín tengir saman bæði Antithrombin III og storkuþætti (IIa og Xa)

Light weight heparín festist bara við antithrombin III

“IIa þarf að tengjast bæði antithrombin og heparin til að vera ovirkur

Xa þarf bara að tengjast við antithrombin”

19
Q

Með hvaða lyfi er hægt að snúa við áhrifum Heparíns?

A

Prótamín

20
Q

Þrjár aukaverkanir Heparíns? (3)

A
  1. Blæðing (hægt að snúa með Prótamíni)
  2. HIT (Heparin induced thrombosis)
  3. Osteoporosis (beinþynning)
21
Q

Hvað eru nýju sérhæfðu factor IIa hamlararnir kallaðir?

A

Xabans gefnir í munn

22
Q

Fjórir flokkar blóðflögulyf

A

Aspirin

Clopidogrel

GPIIa/IIb hindrar

Dipyridamole

23
Q

Dabigatran er hvers konar lyf og hver er verkun þess?

A

Dabigatran er nýtt sérhæft lyf sem verkar gegn IIa

24
Q

Hvað þrennt gerist gerist eftir virkjun blóðflagnanna?

A
  1. Þau losa ADP sem að verkar á GP IIa/IIb
  2. Losa fosfatlípið sem að virkjar thrombín
  3. Myndar arachinoid acid sem að myndar cyclic endoperoxide
25
Q

Fjögur blóðflögulyf?

A
  1. Aspirin (cox blocker)
  2. Clopidogrel (ADP hindrari)
  3. Hindrar á GPIIb/IIa
  4. Dipyridamole (phosphatdiesterase inhibitor)
26
Q

Ábendingar fyrir Aspirin? (4)

A
  1. Hætta á kransæðarstíflu
  2. Efitr kransæðarstíflu
  3. Eftir kransæðarvíkkunaraðgerð
  4. Gáttartif (ef ekki warfarin)
27
Q

Hvað gerir Aspirin?

A
  1. Hamlar að arachidonic acid nái að mynda cox
  2. Veldur óafturkræfari hömlun á blóðflöguna
28
Q

Hvað heitið efnið í thrombus sem brýtur hann niður og við hröðum í fíbrólysis?

A

Plasminogen sem verður að plasmín

29
Q

Notum við fíbrólysis lyf gegn DVT?

A

Nei, bara stórum thrombusum í heila, lungu, etc.

30
Q

Hver eru tvö helstu fibrolysis-lyfin og hver er munurinn á þeim?

A

Streptokinase og Alteplase

  • Streptokinase: er bara hægt að gefa einu sinni á árs fresti
  • Alteplase: Sérhæfðari á plasminogen í fíbríninu
31
Q

Eina anti-fibrolysislyfið og hvenær er það gefið?

A

Tranexamic acid

  • Stundum notað við miklar blæðingar
  • Einhverja congenital blæðingarsjd
  • von wilebrand sjd?