geðrofslyf-L3 Flashcards
Hvaða dópamín viðtaki er ofvirkur í geðklofa og hvaða viðtaki er vanvirkur?
Dópamín 2 ofvirkur - subcortal
Dópamin 1 vanvikur - cortex
Hvernig er talið að glutamate tengist geðklofa?
Vanvirkni í glútamat-viðtakanum NMDA
Hvaða lyf er glutamate antagonisti og getur framkallað geðrofsástand?
phencyclidine
Hvaða fíkniefni getur framkallað geðrofa?
Amfetamín
Hvaða amínósýra getur framkallað geðrofa?
L-Dopa
Hverjar eru fjórar dópamín brautirnar?
Meso-limbic
Meso-cortical
Nigro-striatal
Tubero-in-fundibular
Positive geðrofseinkenni eru talin tengjast?
Ofvirkni í Mesolimbic dópamín pathway
(Dópamín 2 receptor)
Neikvæðu einkenni geðklofa eru talin tengjast hvaða pathway?
Mesocortical pathway (D1) vanvirkni
Í hvaða tvo flokka eru geðrofslyfum skipt í dag?
A: Typical antipsychotics (eldri lyfin)
B: Atypical antipsychotics (nýrri lyfin)
Hvaða aukaverkun eru gömlu geðrofslyfin líklegri til að valda?
Extrapyramidal symptoms (involuntary motor movements)
Hvað er Denervation supersensitivity og hvenær gerist það?
Gerist þegar postsynaptic næmni verður meiri eftir að presynaptic losun minnkar. Gerist eftir langtímanotkun á geðrofslyfjum.
Hvaða dópamínbraut tengist extrapyramidial einkennum?
Nigro*striatal
Hvaða dópamínbraut tengist losun prólaktíns?
Tubero*infundibular
Á hvaða viðtaka verka líka geðrofslyf?
adrengerga-, cholinerga- og histamínergaviðtaka
Geðrofslyfjum er skipt í tvo hópa annað en eldri/ný. Hverjir eru það?
Hásækni lyf og lágsækni lyf
Hvað einkennir hásæknilyf og dæmi um slíkt lyf?
Þarf almennt minni skammt. Valda frekar extrapyramidal einkennum en lágsækni lyf.
Valda minna af andadrenergum og andkólinlegum einkennum
Haloperidol er dæmi um slíkt lyf
Hvaða dóp er talið geta valdið geðrofa með truflun á glútamat-viðtakanum NMDA?
PCP (englaryk) og Ketamín
Hvað gera PCP (englaryk) og Ketamín við NMDA viðtakann?
Blokka hann. (antagónistar). Notað í svæfingarlyfjum t.d.
Hvað einkennir lágsækni lyf og dæmi um slíkt lyf?
Þarf almennt hærri skammta
Ekki líkleg til að valda extrapyramidal einkennum
en líklegri til að valda andadrenergum og andcholinegrum áhrifum
Hvað eru lágsæknilyf líklegri til að valda en hásækni lyf?
Hjarta: lenging á QT-bili
Dæmi um 3 einkenni af andcholinergum áhrifum og úr hverju draga þau?
- Munnþurrk
- Hægðatregða
- Þvagtregða
Draga úr extrapyramidal einkennum í parkinsons t.d.
Hvað er orthostatic hypotension og hvað veldur því?
Lágþrýstingur í réttstöðu. Orsakast af andadrenergum áhrifum.
Hvað gerir dópamín varðandi prólaktíni og hver eru einkenni geðrofslyfja tengt því?
Dópamín hemur prólaktín-losun. Dópamínsbælingin veldur því stækkuðum brjóstum
Tvö auka (eitt spes) einkenni dópamínslyfja?
- Aukin matarlyst/þyngd
- Húðútbrot og húðin viðkvæmari f. ljósi
Hvað er acute dystonia og hvaða hluta heilans tengist það?
Vöðvaspasmi. Tengist dópamínvirkni í basal ganglia.
Gerist í ungum karlmönnum og hægt að lækna auðveldlega með andkólinergra lyfjum.
Hluti af taugakerfisaukaverkunum
Hvað er akathisia?
Óþægilegur pirringur í vöðvum. Einstaklingur alltaf á iði. Misgreint sem kvíði/spenna.
Tengist misbalance á milli noradrenalíns og dópamíns.
Beta-blokkerar hjálpa.
Aukaverkun geðrofslyfjanna s.s.
Hluti af taugakerfisaukaverkunum
Hvað er tardive dyskinesia?
Ósjálfráðar hreyfingar oftast í andlitinu og tungu.
Eldri konur í mestri hættu.
Hluti af taugakerfisaukaverkunum
Hvað er neuroleptic malignant syndrome?
Mjög sjaldgæft og stórhættulegt ástand.
Hiti, BÞ hækkun, vöðvastífleiki.
Hluti af taugakerfisaukaverkunum
Hvað einkennir atypisku-lyfin? (4)
- Valda síður taugakerfisaukaverkunum
- Meiri áhrif á neikvæðu einkennin
- Selective D2 antagonistar
- Hindra líka serótónin-viðtaka. Kallaðir serótónin-dópamín antagónistar
Hvað var fyrsta atypiska lyfið, hvað einkenndi virkni þess og af hverju var það tekið af markaði?
- Clozapine
- Hefur víðtæk áhrif og bindist fullt af viðtökum (dópamín,serótónín, noradrenalín, histamín etc)
- Lítil binding við D2 sbr. önnur lyf
- Tekið af markaði vegna agranulocytosis
Aukaverkanir atýpísku lyfjanna?
Algengt: Aukin matarlyst/þyngd, skert sykurþol + hærra cholesterol
Óalgengt: Extrapyramidal einkenni
Hvaða atypiska lyf hefur mestu dópamínhindrunina?
Risperidone.
Mestu hættur á extrapyramidal einkennum
Dæmi um þriðju kynslóðar atypiskt lyf?
Ari*pipra*zole
Partial agónisti á dópamín og serótónin viðtaka
“Hindrar þannig aðgengi endogen boðefna án þess að hafa bein antagonista áhrif”
Veldur ekki aukinni matarlyst og hefur minni hættu á extrapyramidal aukaverkunum
Dæmi um þriðju kynslóðar atypiskt lyf?
Ari*pipra*zole
Partial agónisti á dópamín og serótónin viðtaka
“Hindrar þannig aðgengi endogen boðefna án þess að hafa bein antagonista áhrif”
Veldur ekki aukinni matarlyst og hefur minni hættu á extrapyramidal aukaverkunum
tveir sjd. sem eru ábending fyrir geðklofalyfjum annað en geðhvarfssýki og þunglyndi?
OCD og Tourettes