Magalyf fyrrihluti Flashcards
Hvaða þrjú efni auka sýrumyndun í maga?
Histamine
Gastrín
Acethylcoline
Hvaða þrjú efni draga úr sýrumyndun í maga?
PGE2 og PGI2
Somatostatin
Hvað heita frumurnar sem eru með prótonpumpuna?
Parietal frumur
Hvar eru parietal frumurnar?
Fundus og corpus
Hvað stjórnar meltingarveginum?
Hormón og taugar
Dæmi um tauganet? 2
- Submucosal plexus
- Myentric plexus (er f. neðan submucosa)
Í hvaða tvo flokka skiptast hormón og dæmi úr hverjum hóp? 2/1
Endocrine
- Gastrín
- Cholecystokínin
- Búið til af endocrine cells í mucosa (fara út í blóð)
Paracrine
- Histamíne
- Enterochromafine frumur (ECL)
Dæmi um exocrine hormón (2) og hvaða frumur seyta því?
Pro-renin og pepsinogen
Losað af chief-cells
Hvaða efni losa parietal frumur?
HCL og intrinsic factor
Hvað gerir Gaviscon?
Myndar froðu með sýrunni sem leggst yfir magann, spes.
Hvað gerir Antapsin og hvernig lyf er það?
Það er sucral-fatum.
Það myndar verndarlag yfir skaddaða slímhúð
Hvaða histamín-viðtaka er að finna í meltingarveginum?
H2
Tveir algengir histamín-viðtaka blokkerar
Ranitidium og Famotidium
Algengasta prótonpumpu lyfið?
Omeprazolum
Á hvaða pumpu verka PPI?
H+/K+ ATPasa pumpuna
Þrennt mikilvægt varðandi PPI?
- Eru veikir basar
- Eru forlyf, virkjast við prótoneringu
- Valda óafturkræfari hindrun á H+/K+ ATPasa pumpuna
Hvað tekur langan tíma fyrir nýja prótonpumpu að myndast?
48 klst
Hvaða prostaglandinlyf er hægt að gefa sem að er sýrulækkandi og verndar magaslímhúðina?
Miso*pro*stol
Til að fá sem besta græðslu, hvað þarf að gera við pH?
Hækka yfir 4 í meira en 16 klst.
Hvort valda PPI eða H2 blokkerar meiri hækkun á pH?
PPI
Hvaða tvö sýklalyf þurfum við að nota til að lækna H. pylori-sár?
Amoxicillin og Clarythromycin
Hvaða algengu lyf geta valdið magasári og af hverju?
NSAID - blocka COX-1 - hamla framleiðslu á verndandi prostaglandíni PGE2 og PGI2
Hvaða einkenni eru ca. hjá öllum magalyfjum?
Kviðverkur, höfuðverkur, niðurgangur og ógleði.