Skjaldkirtilslyf-L3 Flashcards
Tveir flokkar sjd. í skjaldkirtlinum?
Hypothyroidism og Hyperthyroidism
Hvaða hormón losnar frá undirstúku og örvar fremri heiladingul?
- *TRH**
- *Thyrothropin releasing hormone**
Fyrir hvað standa t3 og t4
Tri*odo*thyrone og Tetra*odo*thyrone
Hver er efnatákn geislavirks járns?
131I
Of mikið joð getur valdið ____ losun á T3/T4
Minni
Hvort hefur T3 eða T4 meiri áhrif? Hvað verkar fyrst?
T3 hefur 3-5 meiri áhrif.
T3 virkar mikið fyrst en svo tekur T4 við.
Hvað gerir ensímið thyroperoxidase og hvaða lyf verkar gegn því?
Það tekur -H af Tyrosíni og setur Joð í staðið.
Lyfið Thioureyelenes (thinoamide).
Hver eru fjögur lyfin notuð gegn hyperthyroidism?
- Thionamíðlyfin
- Geislavirkt joð
- Betablokkerar (einkennameðferð)
- Sykursterar (glucocorticoids) bólgueyðandi
Hver eru tvo helstu thionamidelyfin
- Propyl*thio*uracil
- Carbi*mazole
Hver er alvarleg aukaverkun thionamíðlyfjanna?
Agranulocytosis
Hvað gera thionamíðlyfin?
Hindra joðun og samtengingu thyroxins
Hvernig er geislavirkt joð gefið og hvernig geislun á sér stað?
Gefið í gegnum munn.
Beta-geislun
Hvernig er geislavirkt joð gefið og hvernig geislun á sér stað?
Gefið í gegnum munn.
Beta-geislun
Hver er algjör frábending við notkun á geislavirku joði?
Þungun
Hvenær eru gefnir sykursterar?
Graves augnasjd. og subacute thyroiditis (oft vegna veirusýkingar)
GHvaða hjartalyf getur valdið joðeitrun?
Amiodarone
Hver er eina og helsta meðferðin gegn hypothyrodism?
Gefa thyroxín