Skjaldkirtilslyf-L3 Flashcards

1
Q

Tveir flokkar sjd. í skjaldkirtlinum?

A

Hypothyroidism og Hyperthyroidism

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvaða hormón losnar frá undirstúku og örvar fremri heiladingul?

A
  • *TRH**
  • *Thyrothropin releasing hormone**
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Fyrir hvað standa t3 og t4

A

Tri*odo*thyrone og Tetra*odo*thyrone

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hver er efnatákn geislavirks járns?

A

131I

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Of mikið joð getur valdið ____ losun á T3/T4

A

Minni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvort hefur T3 eða T4 meiri áhrif? Hvað verkar fyrst?

A

T3 hefur 3-5 meiri áhrif.
T3 virkar mikið fyrst en svo tekur T4 við.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað gerir ensímið thyroperoxidase og hvaða lyf verkar gegn því?

A

Það tekur -H af Tyrosíni og setur Joð í staðið.
Lyfið Thioureyelenes (thinoamide).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hver eru fjögur lyfin notuð gegn hyperthyroidism?

A
  1. Thionamíðlyfin
  2. Geislavirkt joð
  3. Betablokkerar (einkennameðferð)
  4. Sykursterar (glucocorticoids) bólgueyðandi
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hver eru tvo helstu thionamidelyfin

A
  1. Propyl*thio*uracil
  2. Carbi*mazole
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hver er alvarleg aukaverkun thionamíðlyfjanna?

A

Agranulocytosis

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvað gera thionamíðlyfin?

A

Hindra joðun og samtengingu thyroxins

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvernig er geislavirkt joð gefið og hvernig geislun á sér stað?

A

Gefið í gegnum munn.
Beta-geislun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvernig er geislavirkt joð gefið og hvernig geislun á sér stað?

A

Gefið í gegnum munn.
Beta-geislun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hver er algjör frábending við notkun á geislavirku joði?

A

Þungun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvenær eru gefnir sykursterar?

A

Graves augnasjd. og subacute thyroiditis (oft vegna veirusýkingar)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

GHvaða hjartalyf getur valdið joðeitrun?

A

Amiodarone

16
Q

Hver er eina og helsta meðferðin gegn hypothyrodism?

A

Gefa thyroxín