Hjartalyf allt Flashcards
Útfall hjartans (e. cardiac output) er…
Heart rate * Stroke Volume =
Blóðþrýstingur er..
CO * PVR
Hvað gerir alpha 1 viðtaki við æðar og bronchi, en hjartslátt og samdrátt?
Veldur samdrætti á bronchi og æðum
Gerir ekkert fyrir hjartað
Hvað gerir alpha 2?
Frekar spes. Dregur eða víkkar út æðarnar.
Hvað gera B1 og B2, hver er munurinn?
Bæði B1 og B2 virkja á hjartað. B1 virkar mun betur en B2. B2 veldur útvíkkun á æðum og bronchi.
Hvað gerir Beta-1 viðtakinn við frumuna?
- Tengist við Gs viðtakann.
- Gs breytir ATP í cAMP.
- cAMP virkjar Protein Kinase A (PKA)
- PKA veldur svo fosfórun á Calcium-göngunum
- Calcium streymir inn bæði að utan og úr ER
- Samdráttur og hjartsláttartíðni eykst
Þetta ferli tekur nokkrar sekúndur.
Dæmi um selective beta-1 blocker?
Atenolol,metoprolol
Dæmi um óselectíva beta blockera?
Pro-prano-lol
Dæmi um Beta og Alpha blockera?
Carve-di-lol
Hvaða viðtaka örvar isoprenaline og við hverju er það notað?
Beta-1 og Beta-2.
Sérstaklega Beta-1
Notað við alvarlegri bradycardiu.
Hvaða viðtaka örvar Noradrenalín og hvenær er það notað?
Noradrenalín örvar Alpha og Beta en sérstaklega alpha.
Notað gegn alvarlegum lágþrýstingi. Veldur æðasamdrætti
Hvaða viðtaka örvar dobutamine og hvenær er það notað?
Sterkur Beta-1 örvari en veikur Beta-2 örvari.
Hækkar bæði blóðþrýsting og hjartsláttartíðni.
Eykur sérstaklega samdráttarkraft hjartans (inotropic) áhrif
Hvenær er Dopamíne gefið við hjartaeinkennum?
Áhrifin eru mismunandi eftir skammti. Hver eru þau?
Við meðferð losts (lág blóðþrýsting).
Lágur skammtur: auka nýrnablóðflæði
Miðlungs skammtur: Eykur samdrátt (beta)
Hár skammtur: Eykur æðasamdrátt (alpha)
Fimm helstu aukaverkanir af beta-blokkerum?
- Hægur hjartsláttur
- Minnkaður samdráttur í hjarta
- Samdráttur í berkjum
- Slagæðar til útlima
- Þreyta, martraðir, minnkuð kyngeta.
2 hjarta, 1 barki, 1 æðar, 1 emotional
Hvað er helsta andkolinerg lyfið sem gefið er við hjartaeinkennum og virkar það vel?
Atrópin og nei, ekkert sérstaklega.
Hvenær er mesta blóðflæðið í kransæðunum?
Diastole
Hversu vel svarar NO í æðum í 60+ fólki sbr. við ungt fólk?
15%
Hvað þarf BÞ að vera kominn í til að lyfjagjöf sé réttlætanleg?
yfir 160/100
Hvernig virka Calcium-blokkerar?
Þau blokka L-calcium göng sem að minnkar bæði inotrophic og chronotrophic áhrif
Helsta Calcium-blokkera lyfið?
Di-hydro-pyridine
Minnkar afterload
Aukaverkanir Ca-hemla? (4)
- Hitatilfinning vegna æðavíkkunar
- Ökklabjúgur - vegna minnkaðs blóðflæðis í gegnum nýru sem halda í vökva gegnum aldosteorne
- Bradycardia - neikvæð chronotropic áhrif
- Hægðatregða
Aukaverkanir Ca-hemla? (4)
- Hitatilfinning vegna æðavíkkunar
- Ökklabjúgur - vegna minnkaðs blóðflæðis í gegnum nýru sem halda í vökva gegnum aldosteorne
- Bradycardia - neikvæð chronotropic áhrif
- Hægðatregða
Hvaða 5 lyfjaflokkar eru almennt notaðir í hypertensivie-krísu?
- Thia-zide diuretics
- AT1 blokkerar
- Calcium blokkerar
- ACE blokkerar
- Beta-blokkerar
BATAC við háþrýstingi.
Ath ekki ACE og AT1 blockerar gefnir saman.
Hvaða 5 hluti gerir Anginotensin II?
- Eykur sympatíska virkni
- Eykur Natríum upptöku og K+ útskilnað
- Hvetur aldosterone losun úr nýrnahettuberki
- Dregur saman æðar (eykur BÞ)
- ADH losun úr heiladingli
Hvað gera neprilysin inhibitors?
- Neprilysin er hormón sem brýtur niður natríumræsihormón
- Hjartað losar það við mikið álag
- Lækkar BÞ með Na+ útskilnaði
Hvernig blocka beta-blockerar RAAS-kerfið?
Þeir draga úr seytun sympatískra tauga sem dregur úr losun Renin frá nýrum.
Hefur því óbein áhrif.
Hvað gerir AT1-viðtakinn og hvernig typa af viðtaka er hann?
- Dregur saman æðar
- Eykur Natríum-upptöku proximalt í nýrum
- Eykur losun aldosterones
- Eykur Noradrenalín losun frá sympatískum taugendum
- Veldur hypertrophiu í hjarta og æðum
Hvað gera ACE blokkerar?
- Blokka myndun Anginotensin II
-
Draga úr bæði after- og preload
Afterload - vegna minnkaðs peripheral vein resistance
Preload - minni vökvasöfnun - Minnka aldosterone losun
Hvað gerir Bradykinin, hvað brýtur það vanalega niður og hver er möguleg aukaverkun á því að stöðva niðurbrots þess?
Æðavíkkandi
ACE brýtur það vanalega niður
Hafa einnig bólguhamlandi áhrif
Aukaverkunin að stöðva niðurbrots þess er hósti
Hvað gerir Bradykinin og hver brýtur það vanalega niður?
Æðavíkkandi
ACE brýtur það vanalega niður
Hafa einnig bólguhamlandi áhrif
Hvað getur hækkað í blóði við notkun ACE-blokkera?
Kalíum og Kreatínin hækka
Aukaverkun aldósterónshamal? (3)
Hyperkalemia
Gynecomastia (Brjóstastækkun)
Niðurgangur og ógleði
Hvað heitir eini renin-hamlarinn?
Aliskien
Hvað gerir Carbonic hydrase í nýrunum og af hverju er hann lyfjatarget?
Hann hvatar að H2CO3 klofnar í HCO3- og H+.
Natríum bindst við HCO3- og það myndast NaHCO3
sem tekið er upp í blóði.
Með því að hamla Carbonic hydrase þá minnkum við Natríum-upptökuna proximalt í nýrum.
Fimm flokkar þvagræsilyfja?
- Carbonic anhydrase
- Loop diuretics
- Thia*zides
- Aldosterone antagonists
-
ADH antagonists
* *-**ADH= Antidiuretic hormone
Hvar verka loop diuretics, á hvaða pumpu verka þeir og mögulegir aukaverkanir?
- Ascending tubuli
- Verka á Na/K/CL2 co-transport pumpuna
- Geta valdið hypokalemiu og hypomagnesemia
- Metabólísk alkalosa (lifrin sparkar út H+ til að halda í Kalíum?)
- Hækkun á þvagsýru
- Halda ekki í Calcium
Á hverju enda Loop diuretics lyf og nefndu dæmi um eitt?
Furosemid, enda á -semid.
Hvar verka thiazide diuretic inhibitors, hvaða pumpu og mögulegir aukaverkanir?
- Verka í distal tubuli
- Verka á Na/CL co-transport pumpuna
- Halda í Calcium!
- Æðavíkkandi áhrif
Hvort veldur meiri þvagræsandi áhrifum, loop diuretics eða thiazide?
En hver heldur betur í Calcium?
Loop diuretics valda meiri þvagræsandi áhrifum
Thiazide heldur í Calcium
Af hverju valda Thiazide diuretics hypokalemiu ef þau verka bara á Na/Cl co-transport pumpu?
- Natríummagnið verður svo hátt í þvaginu að í safnrásinni reynir Na/K skipti í himnunni að halda í allt natríumið svo það sparkar kalium út
Hvaða diuretics lyf eru gjarnan gefin saman til að forðast inbalance á kalíum?
Aldosterone inhibitors (hyperkalemia) og Loop diuretics (hypokalemia)
Hvaða diuretics lyf eru gjarnan gefin saman til að forðast inbalance á kalíum?
Aldosterone inhibitors (hyperkalemia) og Loop diuretics (hypokalemia)
Hvað þarf að hafa almennt í huga við þvagræsilyf? (3)
- Þau geta valdið truflun á steinefnum/söltum í nýru
- Geta valdið nýrnabilun
- Örva RAAS kerfi
Hjartabilun má skipta í
Hægri hjartabilun
Vinstri hjartabilun
Hver eru einkenni h. hjartabilunar?
- Bjúgsöfnun (fætur, kvið etc)
- Mæði
- Aukinn þvagútskilnaður á nóttu
- Hósti
Hver eru einkenni v. hjartabilunar?
- Low energy
- Vitskerðing
- Bjúgur í lungun
- Andþyngsl við að liggja út af (orthopnea)
- Erfitt að sofna vegna öndunarörðugleika
Hvar eru þrýstinemar sem senda boð til heila?
- Hjarta
- Aorta boganum
- Sinus caroticus
Hvernig virkar þessi neuroendocrine activation hringur?
- Þrýstinemar senda boð til heila
- Aukin losun
- ADH losun
- RAAS örvun
- Endurupptaka á salti, vökvasöfnun eykst, æðasamdráttur
Algengasta aldosterone inhbitior?
Spirinolactone
Hvað snýst meðferð við hjartabilun fyrst og fremst um?
Rjúfa vítahringinn með að koma í veg fyrir anginotensin II
Hvernig lyf er Sakubritil?
Neprilysin hemlari
Fjórir lyfjaflokkar til að stöðva anginotensin II hjartabilun?
- Beta blokkerar
- ACE-hemlar
- AT1 blokkar
- Neprilysin inhibitors
- Diuretics?
SHvað gera ACE hamlarar til að laga hjartabilun?
Minnka after- og preload.
Draga úr aldosterone myndun
Hafa mest áhrif í nýrum, heila og hjarta.
Hvaða nýju lyf eru promising gegn hjartabilun?
SGLT-2 inhibitors
Hvað gerir lyfið Ivabradin?
Hægir á hjartslætti gegnum SA hnút
Hvernig lyf er Valsartan?
- AT1 blocker
Hvernig virkar NO?
- Eykur myndun á cGMP
- cGMP örvar protein kinase A
- Protein Kinase A veldur vöðvaslökun
Algengasta NO-lyfið og á hvaða formi er það gefið?
Nitroglycerine - gefið á töfluformi
Fimm aukaverkanir NO?
- Höfuðverkur
- Hypotension
- Svimi
- Yfirlið
- Þolmyndun!
Hjartaöng (e. angina) er hægt að skipta í..
Stable angina og Acute corony syndrome
Hvað einkennir stable anginu?
Verkur við áreynslu
Lagast við hvíld
Einkenni milli einstaklinga alltaf eins
Lagast af NO
Hvað einkennir acute corony syndrome?
- Verkur í hvíld
- Verri verkur en við stabíla angínu
- Lagast lítið af NO
Fjórir flokkar acute corony syndrome?
- Unstable Angina
- Non-STEMI
- STEMI
- Sudden Cardiac Death
Hvað einkennir unstable angina?
Súrefnisskortur en ekki komið ischemia. Ekki hækkun á troponin í blóði.
Hvað einkennir NSTEMI og STEMI og hver er munurinn?
Hækkun troponin í blóði.
NSTEMI - æð smá opin
STEMI - æð alveg lokuð, alvarlegt
Hvaða lyf er helst gefið til að fyrirbyggja blóðstorknun/thrombus?
Aspirin (Hjartamagnyl)
Meðferð við NSTEMI?
Súrefni (Auka O2 í blóði)
Morfín (víkkar út æðar, histamín losun)
NO
Hjartamagnyl
Önnur lyf en hjartamagnyl sem notuð eru til að stöðva thrombus?
Clopi*do*grel- Hindrar ADP
Statín
Heparín
Fjórir flokkar lyfja gegn hjartsláttartifum?
I. Na-ganga blokkerar
II. Beta-blokkerar
III. Kaliumganga-blokkerar
IV. Calciumganga-blokkerar
Fjórar ástæður hjartsláttaróreglu?
- Seinkuð eftirskautun
- Hringörvun (re-entry)
- Útlæg gangráðsvirkni
- Hjartablokk
Hvað gerir Adenosine í hjartsláttarbilun?
Eykur gegndræpi Kalíum, veldur hyperpolizeration.
Stoppar tachycardiu.
Hver eru tvö helstu blóðfitulæknandi lyfin?
Statín og PCSK9 inhibitors
Hvernig virkar Statín?
Hamlar HMG-CoA reductase
en það breytir HMG-CoA Í Mevalonate
Hvað gera Ezetimibe?
- Hamlar upptöku kólesteróls í þörmum
Hvað gera Ezetimibe?
- Hamlar upptöku kólesteróls í þörmum
Hvað gera fíbröt og hvað má ekki gefa með þeim?
Lækka triglyceride, má ekki gefa með statín.
Hvað gerir Nicotin Acid? (Niacin)
Hækkar HDL
Hvernig virka gallsýrubindandi lyf?
- Binda meiri gallsýru í meltingarveginum
- Lifrin losar þá meira kólesteról út í meltingarveginn
- Aukin tjáning á LDL-viðtökum
Hvernig virka PCSK9 inhibitor lyfin?
Þau fjölga LDL viðtökum með því að hamla PCSK9-ensímið sem brýtur niður LDL-viðtakana