Frumuveggur og -himna - Bjarni Flashcards
Í hvaða tvo hópa er gróflega hægt að skipta lyfjum sem hafa áhrif á frumuvegginn?
Beta-lactam lyf og non beta-lactam lyf
Hver eru fjögur non-bactam lyfin sem hafa
áhrif á frumuvegginn?
Vanco-mycin
Orita-vancin
Dalba-vancin
Teico-planin
Hvort eru beta-lactam lyfin bakteríudrepandi eða bakteríuhamlandi?
Bakteríudrepandi
Eru beta-lactam lyfin með langan eða stuttan helmingunartíma?
Almennt stuttan, nema ceftiaxone
Úr hverju er veggur baktería?
Peptídoglycans, tengd saman (e. cross linked) með amínósýrum
Hvað myndar peptídoglycan-lögin í bakteríuveggnum?
NAG-NAM amínósýrurnar
Hvað ráðast pencillin-lyfin á?
Transpeptíðasa (aka. pencillin binding protein)
Hvað gerir transpeptíðasinn?
Byggir upp þetta cross-link á milli peptídoglycana
Hverjar eru þrjár helstu leiðir ónæmis hjá bakteríum?
Minnkað gegndræpi, hindraður aðgangur, ensím sem brjóta niður beta-lactamasa
-
Minnkað gegndræpi að bindistað
- Ytri himnan í gram-neikvæðum bakteríum hindrar aðgang B-lactam lyfja
- Lyf þurfa að fara í gegnum göng (e. porin). í ytri himnu.
- Psuedomonas aeruginosa hefur þróað göng með minni gegndræpi Breyttur bindistaður á PBP
- Bindistaðurinn á transpeptíðasanum er breyttur þannig beta-lactam lyfin virka ekki gegn honum
- Á við um streptococca pnuemoniae
- Á einnig við um staphylococcus aureous og ónæmi þess gegn oxacillin og methicillin (MÓSA)
-
Ensím sem rjúfa B-lactam hringinn
- Hópur af ensímum sem heita Beta-lactamasar
- Brjóta niður beta-lactamasa
- Hópur af ensímum sem heita Beta-lactamasar
Genin eru annað hvort geymd í litningi (chromosomal B-lactamase eða plasmid mediated B-lactamase)
Hvað kallast ensímin sem brjóta niður beta-lactam?
Beta-lactamasar
Hvar eru genin fyrir beta-lactamasa almennt að finna?
Genum og plasmíðum
“Einfaldur” pencillinasi er losaður af bakteríunni ____ og virkar gegn ____
S. aureus og virkar gegn Narrow spectrum pencillini (penicillin V og penicillin G)
Extended spectrum beta lactamasi (ESBL) verka gegn hvaða beta-lactam lyfjaflokkum og hvaða bakteríur (2) losa þær?
Virka gegn pencillin, cephalosporin og monobactam lyfja-flokkunum. Allt nema Carbapenem.
Bakteríurnar E.coli og K. pneumoniae.
Carbapenemasar virka gegn hvaða lyfjaflokkum?
Öllum
Hverjir eru þessir þrír helstu beta-lactamasar?
- Einfaldur penicillinasi
- Extended spectrum beta-lactamase
- Carbapenemasi
Hver eru helstu aukaverkanir penicillin-lyfja? (3)
Ofnæmi
Nýrnaskaði
Niðurgangur (c.diff)
Aukaverkanir cephalosporin? (4)
Ofnæmi
Nýrnaskaði
Niðurgangur
Óþol gegn áfengi
Hvaða sérkennilegu aukaverkun getur ceftriaxone valdið?
Stíflu í gallveginum
Hvernig breytist virkni cephalosporin-lyfjanna í gegnum kynslóðir?
Því ofar því betri gram jákvæð virkni en því neðar því betri gram neikvæð virkni
B-lactamasa hemlar enda oft á nafninu -____
-bactam
Hvaða beta-lactamasa hemlar eru ekki byggðir á beta-lactam grunni?
Avi-bactam og Vabor-bactam
Hvað heitir eina monobactam lyfið og á hvaða bakteríur verkar það helst?
Aztreonam. Verkar á gram-neikvæðar bakteríur
Undir hvaða kringumstæðum er monobactam lyfið notað?
Þegar að einstaklingur er með gram-neikvæða bakteríu en er með ofnæmi f. beta-lactam lyfjum
Lyfið vancomycin er fyrst og fremst notað gegn…
MÓSA (æðagjöf)
Vancomycin tilheyrir lyfjaflokkinum..
Glycopeptíð lyf
Lyfið daptomycin verkar þannig að….
Það tengist frumuhimnu gram-jákvæðra baktería
Cyclic lipopeptíð er lyfjaflokkur sem hefur áhrif á ________ og þar er að finna lyfið _____
Frumuhimnuna og lyfið daptomycin
Polymixin er lyfjaflokkur sem hefur áhrif á ____ og þar er að finna lyfið _____ sem verkar aðallega gegn gram _____ bakteríum
Polymixin, colistin, gram-neikvæðum
Eitt áhugavert við colistin er að það….
Frásogast ekki
Gegn Enterococcum þurfum við oft að nota _____________ sýklaluf
Breiðvirk penicillin
(ampi-cillin og amoxi-cillin)