D-vitamín og lyf við beinþynningu -L3 Flashcards
Hver eru helstu hormónin tengt beinunum? (4)
PTH - Parathyroid hormone
Calcitonin
D-vitamín
Estrogen
Hvað gerir PTH? (3)
Eykur Calcium-magn í blóði
↑ upptaka úr Ca2+ beinum
↑Ca2+ frásog úr þörmum
↓Útskilnað í nýrumCa2+
Hvað gerir Calcitonin? (2)
Minnkar Calcium-magn í blóði
↑ Eykur Ca2+ upptöku í beinum
Örvar osteoclasta
Hvað gerir D-vitamín varðandi beinin? (3)
↑Eykur Calcium frásog í þörmum
↓ Minnkar Calcium útskiln. í nýrum
Losar Calcium úr beinum
Hvað gerir estrogen varðandi bein?
Eykur beinmassa
Örvar osteoblasta
Hvaða hormón er talið vera mótverkandi gegn PTH?
Calcitonin
Hver eru steinefni beina? (2)
Kalki og fosfati
Í hvaða tvo hluta skiptast bein og hvað er hlutfallið á milli þeirra?
Cortical bone 80%
Trabecular bone 20%
Hvað gera osteocytes?
Mynda net úr osteoblöstum. Ráða flæði Calcium inn og út úr beininu.
Hvað gera osteocytes?
Mynda net úr osteoblöstum. Ráða flæði Calcium inn og út úr beininu.
Hvað gerir Hydroxyapatite?
Býr til harða hluta beinsins
Hvað gerist í beinunum eftir tíðarhvörf hjá konum?
Estrógen minnkar ⇒ Osteoclasta virkni eykst ⇒ beinþynning
Hvað kallast D-vitamínið sem myndast við UV-light?
Cholecalciferol (D3)
Hvaða form D-vitamíns kemur úr mat?
Ergo-calciferol
Úr hvaða formi D-vitamíns (2x mismunandi form) breytir lifrin D-vitamíni í?
Breytir úr ergo-calciferol (fæða) og chole-calciferol (UV) yfir í Calcidol (25-hydroxyvitamin D)
Úr hvaða formi og yfir í hvaða form breyta nýrun D-vitamíni?
Calci*diol (virka form D-vitamíns) yfir í Calci*triol
Hvað gerir Calci*triol?
Það sama og PTH.
Hækkar Calcium í blóði
Hver er algengasti og mikilvægasti sjúkdómurinn tengdur beinunum?
Osteoporosis (beinþynning)
Tvö ástönd sem fólk getur þróað með sér beinþynnignu?
- Við liðgigt
- Langtímanotkun barkasterka
Hvað gerist í Pagets disease?
Osteoclastar eyða beinunum hraðar en osteoblastar mynda þau. Beinbólga
Tveir minniháttar sjúkdómar/ástönd sem tengjast beinum?
- D-vitamín skortur
- Meinvörp í beinum
Hvað eru bi*phos*pho*nates?
Algengasta lyfið notað gegn beinþynningu.
Tveir phosphonate hópar saman (hence the name).
Analogar við pyrophosphate.
Þeir mynda complexa í beinunum með Calcium.
Þola niðurbrotsensímin
Hver er verkun Bi*phos*pho*nates?
Setjast í beininn og þegar að osteoclastar éta þau þá valda þeir apoptosu
Frásog biphosphonates?
Þarf að gefa á fastandi maga.
Töfluformi eða æð.
Hvernig er útskilnaðurinn á biphosphonates?
70% nýru 30% tekið upp í beininn
Ábendingar fyrir bisphosphonates? (4)
- Beinþynning
- Hypercalcemia
- Pagets sjd.
- Meinvörp í beini
Ábendingar fyrir biphosphonates? (4)
- Beinþynning
- Hypercalcemia
- Pagets sjd.
- Meinvörp í beini
Þrjár spes aukaverkanir tengt biphosphonate?(hin eru flensulík)
Sár í vélinda og maga
Beinverkir
Beindrep í kjálka
Tvö form sem biphosphonate er gefið?
Töflu og æð
Á hverju enda öll biphosphonate lyf?
-Dronate
mnemonic fyrir biphosphonates?
AIR = Töfluform
Alendronate
Ibandronate
Risedronate
Mnemonic fyrir biphosphonates?
IV = ZIP
Zoledronate
Pamidronate
Hjá hvaða hópi eru Estrogen notuð og hverjir eru ókostirnir?
Konum hættar á blæðingu.
Ókostirnir eru: Auknar líkur á krabbameini, krans- og heilasjúkdómum,
Hvað er denosumab?
Bindist RANKL viðtaka og kemur í veg f. osteoclasta myndun
Þrennt spes sem D-vitamín gerir?
Áhrif á losun PTH frá parotid kirtli
Eykur starfsemi osteoblasta
Sérhæfir enterocyta
Helstu aukaverkanir við D-vitamín gjöf? (4)
Beinsársauki
Nýrnasteinar
GI tract
Taugakerfiseinkenni
Á hvaða formi er Calcium gefið? (2)
Calcium-lactate og Calcium Glúkónat