D-vitamín og lyf við beinþynningu -L3 Flashcards
Hver eru helstu hormónin tengt beinunum? (4)
PTH - Parathyroid hormone
Calcitonin
D-vitamín
Estrogen
Hvað gerir PTH? (3)
Eykur Calcium-magn í blóði
↑ upptaka úr Ca2+ beinum
↑Ca2+ frásog úr þörmum
↓Útskilnað í nýrumCa2+
Hvað gerir Calcitonin? (2)
Minnkar Calcium-magn í blóði
↑ Eykur Ca2+ upptöku í beinum
Örvar osteoclasta
Hvað gerir D-vitamín varðandi beinin? (3)
↑Eykur Calcium frásog í þörmum
↓ Minnkar Calcium útskiln. í nýrum
Losar Calcium úr beinum
Hvað gerir estrogen varðandi bein?
Eykur beinmassa
Örvar osteoblasta
Hvaða hormón er talið vera mótverkandi gegn PTH?
Calcitonin
Hver eru steinefni beina? (2)
Kalki og fosfati
Í hvaða tvo hluta skiptast bein og hvað er hlutfallið á milli þeirra?
Cortical bone 80%
Trabecular bone 20%
Hvað gera osteocytes?
Mynda net úr osteoblöstum. Ráða flæði Calcium inn og út úr beininu.
Hvað gera osteocytes?
Mynda net úr osteoblöstum. Ráða flæði Calcium inn og út úr beininu.
Hvað gerir Hydroxyapatite?
Býr til harða hluta beinsins
Hvað gerist í beinunum eftir tíðarhvörf hjá konum?
Estrógen minnkar ⇒ Osteoclasta virkni eykst ⇒ beinþynning
Hvað kallast D-vitamínið sem myndast við UV-light?
Cholecalciferol (D3)
Hvaða form D-vitamíns kemur úr mat?
Ergo-calciferol
Úr hvaða formi D-vitamíns (2x mismunandi form) breytir lifrin D-vitamíni í?
Breytir úr ergo-calciferol (fæða) og chole-calciferol (UV) yfir í Calcidol (25-hydroxyvitamin D)