Frásog Lyfja - Kristín Flashcards
Hvað er pharmokinetics? (ísl. lyfjahvarffræði)
Hvað líkaminn gerir við lyfin
Hvað er pharmodynamics?
Hvað lyfin gera v. líkamann
Í hvaða 4 flokka skiptist pharmokinetics?
ADME
- Absorption
- Distribution
- Metabolism
- Excretion/Elimination
Hvað þarf lyf að yfirstíga við frásog?
- Fyrst að komast yfir himnu og inn í blóðið
- Fara frá blóði yfir á verkunarstað
Frásog er?
Lyf frásogast frá skömmtunarstað yfir í blóð
Frásogshraði lyfs yfir fitulag ræðst af (3)
- Gegndræpi (hleðsla, jónun)
- Stærð yfirb.
- Styrkfallandi
2 leiðir sem lyf ferðast í gegnum líkamann skv. bók?
- Bulk flow (blóð, sogæðakerfi, mænuvökvi
- Diffuse (stuttar vegalengdir, ein í einu)
4 leiðir fyrir lyf til að komast yfir himnu?
- Diffusion beint yfir himnuna (óvirkur flutningur)
- Transporter (virkur flutningur)
- Aquaporins
- Pinocytosis
Í hvaða tvo flokka skiptast flutningsprótein?
- (SLC) Solute carrier transporter
- (ABC) ATP binding cassette transporters
Hver er munurinn á SLC og ABC?
- *SLC**: - óvirkur flutningur. Flytur efni niður
- *electrical gradiant**
ABC: Virkur flutningur. ATP-pumpur
Hvort flytjast jónuð eða ójónuð lyf betur yfir himnu?
Ójónuð
Fjórir helstu frásogsstaðirnir? HIMS
- Húð
- IV (æð, vökvi, mænuvökvi)
- Meltingarvegur (munnur)
- Slímhúð (munnur, augu, nef, rectal, lungu etc)
Kostir/gallar við frásog um meltingarveg? ¾
Kostir
- Þægilegast fyrir sjúkling
- Örugg
- Ódýr
- *Gallar**
- Langversta frásogið
- Tekur tíma (frásog hefst ekki fyrr en í smáþörmum)
- First pass! (eyðileggur oft lyf, insulin t.d.)
- Þarf að þola lágt sýrustig
Hvaða þættir skipta máli er kemur að frásogi frá meltingarfærum? (5)
- Magainnihald
- Magatæmingarhraði
- Blóðflæði í þarmaslímhúð (hypovolaemia, heart
- Kornastærð, saltið sem var notað
- Ensím í maga, þörmum og allt það
Kostir og gallar við frásog í gegnum húð?
Kostir
- Þægilegt
Gallar
- Tekur langan tíma
- Dýr lyf oftast
- Frásog hægt og lítið
Kostir og gallar við frásog gegnum húð? ⅓
Kostir
- Þægilegt
- Lítil eða engin first pass áhrif
Gallar
- Tekur langan tíma
- Dýr lyf oftast
- Frásog hægt og lítið
Kostir og gallar við frásog undir tungu? 2/3
Kostir
- Hratt frásog
- Lítil eða engin first pass áhrif
Gallar
- Takmarkaður skammtur
- Vont bragð
- Fólk getur óvart kyngt
Kostir og gallar við frásog í gegnum endaþarm 3/2
Kostir
- Gott frásog
- Hægt að nota við meðvitundarlausa einstaklinga
- Lítil first pass áhrif
Gallar
- Óþægilegt f. einstaklinga
- Óráðanlegir skammtar? einstaklingsmunur
Kostir og gallar við frásog í lungu 3/2
Kostir
- Hröð upptaka í blóðrás
- Hröð staðbundin áhrif
- Þægilegt
Gallar
- Fá lyf á innöndunarformi
- Þurfa að vera lítil (minni en 1000 í mólþyngd)
Hver er helsti kosturinn við að gefa beint í heila- og mænuvökva? 3 gallar síðan
Þurfum ekki að fara yfir blood brain barrier?
Gallar: Þjálfað starfsfólk (dýrt), hentar ekki til endurtekinna lyfjagjafa
Hvað er nýting? (e. bioavailability)
Basically bara hlutfallið á milli styrk lyfsins sem gefið var í upphafi (t.d. munn) og styrksins sem endar í blóðinu.
AUCoral/AUCintravenous
Area under curve
Hvað er Cmax?
Hæsta mögulega magn sem kemst af lyfinu í blóðið
Hvað er Tmax?
Tíminn sem það tekur fyrir Cmax
Hvað eru bioequivalent lyf?
Lyf sem hafa sama Tmax og Cmax
Af hverju skiptir hraði frásogs máli?
Of lítill hraði: Hefur ekki klínísk áhrif
Of mikill hraði: Getur valdið eituráhrifum