HIV, Herpes og inflúensa Flashcards

1
Q

Hvernig er HIV-ferillinn?

A

RNA-HIVDNA-HIVDNA-hýsilsRNA-HIV

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvaða kallast þessi skref/hvað hvatar skrefin?

A

RNA-HIVDNA-HIVDNA-hýsilsRNA-HIV

Reverse transcription ensím hvatar fyrstu örina

Integration gerist í seinni

Transcription gerist í þriðju

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað er markmið HIV meðferðar?

A

Markmið meðferðarinnar er að eyða veiru úr blóði

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Í hvaða 4 flokka skiptast HIV lyf?

A
  • NRTI
    Nucleoside reverse transcriptase inhibitor
  • NNRTI
    Non-nucleoside reverse transcriptase inhibitor
  • ISTI
    Integrase strandase transfer inhibitors
  • PI
    Protease inhibitors
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Aðrir boosterar sem notuð eru með HIV-lyfjunum?

A

Ritonavir - er proteasa inhibitor

Cobicistat -

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvernig virkar almennt lyfjameðferð gegn HIV?

A

2x NRTI lyf og síðan 1x INSTI, NNRTI eða PI

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Helstu herpes lyf?

A

Valacycloclovir

Acycloclovir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvernig virkar Acycloclovir?

A

acycloclovir er óvirkt þangað til að fosfathópur bindist við það. Til þess að fyrsta fosfathópnum sé bætt á þá þarf víru kínasa sem er bara í frumum með virka sýkingu. Eftir að fyrsta fosfathópnum hefur verið bætt á þá tekur hýsilfrumu-kínasinn við og bætir seinni tveimur. Þá er lyfið orðið virkt.

Virkt acycloclovir getur sest í virknisetrið á DNA-Polymerasanum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Acycloclovir vs valacycloclovir?

A

Mun betra frásog í valacycloclovir

Valacycloclovir er forlyf Acycloclovir
Þarf að bæta Valine við acycloclovir
Valacyclovir er almennt notað meira í dag.

Acycloclovir gefið í æð etc..

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvað þarf að hafa í huga við inflúensumeðferð?

A

Því fyrr sem hún á sér stað því betra.

Helst innan sólarhrings.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly