HIV, Herpes og inflúensa Flashcards
Hvernig er HIV-ferillinn?
RNA-HIV ⇒ DNA-HIV ⇒ DNA-hýsils ⇒ RNA-HIV
Hvaða kallast þessi skref/hvað hvatar skrefin?
RNA-HIV ⇒ DNA-HIV ⇒ DNA-hýsils ⇒ RNA-HIV
Reverse transcription ensím hvatar fyrstu örina
Integration gerist í seinni
Transcription gerist í þriðju
Hvað er markmið HIV meðferðar?
Markmið meðferðarinnar er að eyða veiru úr blóði
Í hvaða 4 flokka skiptast HIV lyf?
-
NRTI
Nucleoside reverse transcriptase inhibitor -
NNRTI
Non-nucleoside reverse transcriptase inhibitor -
ISTI
Integrase strandase transfer inhibitors -
PI
Protease inhibitors
Aðrir boosterar sem notuð eru með HIV-lyfjunum?
Ritonavir - er proteasa inhibitor
Cobicistat -
Hvernig virkar almennt lyfjameðferð gegn HIV?
2x NRTI lyf og síðan 1x INSTI, NNRTI eða PI
Helstu herpes lyf?
Valacycloclovir
Acycloclovir
Hvernig virkar Acycloclovir?
acycloclovir er óvirkt þangað til að fosfathópur bindist við það. Til þess að fyrsta fosfathópnum sé bætt á þá þarf víru kínasa sem er bara í frumum með virka sýkingu. Eftir að fyrsta fosfathópnum hefur verið bætt á þá tekur hýsilfrumu-kínasinn við og bætir seinni tveimur. Þá er lyfið orðið virkt.
Virkt acycloclovir getur sest í virknisetrið á DNA-Polymerasanum.
Acycloclovir vs valacycloclovir?
Mun betra frásog í valacycloclovir
Valacycloclovir er forlyf Acycloclovir
Þarf að bæta Valine við acycloclovir
Valacyclovir er almennt notað meira í dag.
Acycloclovir gefið í æð etc..
Hvað þarf að hafa í huga við inflúensumeðferð?
Því fyrr sem hún á sér stað því betra.
Helst innan sólarhrings.