Örvandi lyf -L3 Flashcards

1
Q

Fimm helstu tegundir örvandi lyfja?

A
  1. Amfetamín
  2. Meth-amfetamín
  3. Methyl*ene*di*oxy-meth-amfetamin (MDMA = Ecstasy)
  4. Methyl*fení*dat (Ritalin, Concerta)
  5. Kókaín
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hver er verkun amfetamíns-lyfja? (3)

A
  1. Valda losun monoamína, sérstaklega noradrenalíns og dópamíns
  2. Trufla endurupptöku þeirra líka
  3. Geta hindrað virkni MAO (háum skömmtum)

Allt þetta eykur dópamín og Noradrenalín við taugamót

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvernig veldur kókaín mónóamínaukningu?

A

Hamlar fyrst og fremst upptöku þeirra

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

tvö einkennileg áhrif örvandi lyfja?

A

Örva hreyfingu
Hægja á þarmahreyfingu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað er hægt að gera til þess að auka útskilnað örvandi lyfja?

A

Lækka pH í þvagi. Það eykur útskilnað.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað gerir amfetamín sem að methylphenidate gerir ekki?

A

Örvar losun. Methylphenidate hamlar bara endurupptöku.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvaða ástandi geta örvandi lyf valdið?

A

Geðrof

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvað aðskilur methylphenidate frá hinum lyfjunum?

A

Myndast lítið þol við áhrifum á athyglisbrest og ofvirkni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Eituráhrif vegna örvandi lyfja er fyrst og fremst…

A

Cardiotoxískt. Hætta á skyndidauða hjá fíklum vegna hjartastopps.

“Ekki toxískt áhrif methylphenidate í réttum skömmtum vegna ADHD”

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvað gerir Oros töfluform?

A

Losunin er hægt og regluleg

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvað er Cataplexy og í hvaða sjd. er það?

A

Skyndilegt máttleysi. Er í Nacrolepsy

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvaða örvandi lyf er líklegast til að valda geðrofa?

A

Amfetamín

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvaða verkun hefur kókaín á monoamín?

A

Hamlar upptöku dópa- og noradrenalíns.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Eru kókaín fráhvörf hættuleg?

A

Nei

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Koffín fellur undir lyfjaflokkinn

A

Methylxanthine

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvernig verka methylxanthine lyf?

A

Hamlar phosphatdiesterasa sem brýtur niður cAMP.
Það eykur því hækkun á cAMP

17
Q

Er hægt að tala um koffínfíkn?

A

Nei, bara vægt þol.

18
Q

Í hvaða lyfjum finnst gjarnan koffín?

A

Mígrenislyfjum

Asthmalyfjum

Verkjatöflum

19
Q

Er koffín eitrað í of háum skömmtum?

A

20
Q

Hvað getur of hár skammtur af koffíni valdið?

A

Hjartastoppi