loka Flashcards
1
Q
Taugakerfisaukaverkanir f. geðklofa
EAAT NMS
A
E: Extrapyramidal syndrome
- Nigro-striatal brautin
- 15% fær
- Líkt parkinsons einkennum
A: Acute dystonia
- Vöðvaspasm
- Lagast með andkólinvirkja lyfja
A: Aka-this-ia
- Pirringur og eyrðarleysi í útlimum
- Ójafnvægi milli noradrenalín og dópamíns
- Beta blokkerar laga
T: Tardive dyskenesia
- Andlitskippir, oft í eldri konum
- Eftir 6 mánuði
NMS: Neuroleptic malignant syndrome
- Stórhættulegt ástand
- Hiti, óregla, vöðvastífleiki, hár BÞ
- Lyfjagjöf hætt
2
Q
Aukaverkanir barkstera 7
A
VSBB HMG
Vöðvarýrnun
Aukin hætta á sýkingum
Beinþynning
Bólga
Háþrýstingur
Aukin matarlyst
Geðtruflanir
3
Q
Fjórir flokkar sýklalyfja sem hafa áhrif á erfðaefni?
A
Folate synthesis
- Sulfonamides
DNA Gyrase (losar DNA úr supercoil)
- Quin-olo-nes
DNA topo-iso-merase
- Flúoró-kínólón
RNA polymerase
- Rifampin