Þunglyndislyf - L3 Flashcards

1
Q

Þunglyndi er tvöfalt algengara hjá konum en körlum S/Ó?

A

Satt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvaða þremur efnum tengist meðferð þunglyndis fyrst og fremst?

A

Serótónín, noradrenalín og dópamín.
= monoamines

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hverjir eru meginflokkar þunglyndislyfja (4)

A

Þrí- og fjórlaga hringir
MAO hamlar
SSRI
SNRI

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvaða þekkta blóðþrýstingslyf getur valdið þunglyndi?

A

Reserpine

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvaða lyf truflar noradrenalín myndun?

A

Methyldopa

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað er talið að gerist hjá þunglyndum sem gerist telst afbrigðilegt tengt hormónum? (2)

A
  1. Aukin losun á CRH sem veldur háu cortisóli.
  2. Aukin næmni á dexametason-prófu sem segir til um starfsemi nýrnahettanna
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað gerir 5-HT1a viðtakinn og hvernig hafa SSRI/SNRI lyf áhrif á hann?

A

5-HT1a viðtakinn kemur í veg fyrir að taugar losi serótónin.
Við SSRI/SNRI lyfjagjöf þá er eykst serótónið í kringum taugina og þeir “down regulate-ast” eða “desensitivast” sem eykur þ.a.l. rate of fire af serótónini úr taugunum. Þetta útskýrir af hverju það tekur nokkrar vikur fyrir lyfin að virka.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvað er hormónið CRF og hvernig er talið að það tengist þunglyndi?

A

CRF stendur fyrir corticotropin releasing factor og aukin losun af því er talin tengjast þunglyndi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvað er glútamat og hvernig er talið að það tengist þunglyndi?

A

Það er boðefni í heila. Aukin lousn/magn þess er talið valda þunglyndi.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvað hafa SSRI/SNRI umfram Tricyclic og MAO-hemla þunglyndislyfin? (3)

A
  1. Mun minni eituráhrif
  2. Minni hömlun á histamín, dópamín, o.fl. viðtaka
    (valda þ.a.l. vægari aukaverkunum)
  3. Margfaldaðir hámarksskammtar ekki deadly
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvaða tvö þunglyndislyfjaflokka má alls ekki gefa saman og af hverju?

A

MAO og SSRI. Getur valdið hypertension

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvað gerir Ketamín?

A

Það blokkar NMDA glutamate viðtakann. Getur dregið úr þunglyndiseinkennum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvað gerir Ketamín?

A

Það blokkar NMDA glutamate viðtakann. Getur dregið úr þunglyndiseinkennum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Prozac tilheyrir eftirfarandi lyfjaflokki:

A

SSRI

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

SSRI lyf hafa ___ próteinbindingu

A

Háa (80-100%)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Langtíma aukaverkanir SSRI? 3

A

KMS

  • Minni kynhneigð
  • Aukin Matarlyst
  • Aukin Svitamyndun
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

SSRI lyfið ______ útskilst lítið í brjóstamjólk. Notað í meðgönguþunglyndi þegar lyfja er þörf

A

Sertaline

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Hvað getur gerst ef að SSRI lyf og TCR lyf eru gefin saman?

A

SSRI lyfin hamla virkni ákveðna CYP450 lyfja sem að getur aukið styrk TCR í blóði

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Hvort virkar fyrr, SSRI eða SNRI?

A

SNRI

19
Q

Hvað getur SNRI gert við BÞ?

A

Hækkað hann

20
Q

Hvernig virka Bupropion lyfin og hvenær eru þau oft notuð?

A

Þau hamla endurupptöku Dopamíns og Noradrenalíns en ekki serótónín.

Eru notuð til að hjálpa fólki að hætta að reykja

21
Q

Monoamín antagonistar verka þannig að…

A

Eru presynaptic alpha-2 antagonistar og serótónin antagónistar

22
Q

Hver er algengasta aukaverkun monoamínlyfja og hvernig eru aukaverkanirnar m.v. SSRI/SNRI

A

Fólk verður oft mjög syfjað á fyrstu dögunum.
Veldur ekki kyndeyfð en veldur mikilli matarlyst

23
Q

Þríhringja-lyfin hafa almennt betri verkun á _____ og fjórhringja-lyfin hafa betri _____ verkun

A

Þríhringjalyfin hafa almennt betri verkun á þunglyndi og fjórhringja-lyfin verka betur sem sljóvgandi verkun

24
Q

Hvað er meint með að tricyclic-lyfin séu óhrein?

A

Tengist fjölda mismunandi viðtaka, all over the place.

25
Q

Hvaða viðtökum tengjast tricyclic-lyfin f. utan þessi mest basic?

A

Histamín-, acethylcholin og alfa-1 adrenergum viðtökum.
Er því andhistamin, andacethylcolin…..

25
Q

Hvaða viðtökum tengjast tricyclic-lyfin f. utan þessi mest basic?

A

Histamín-, acethylcholin og alfa-1 adrenergum viðtökum.
Er því andhistamin, andacethylcolin…..

26
Q

Hvað er einkennilegt v. tricyclic lyfin þegar kemur að niðurbroti?

A

Mikill mismunur á milli manna. Allt að 30-40x hraði.
Erfðafræðilegur mismunur á virkni CYP450

27
Q

Hvaða CYP450 ensím gegna lykilhlutverki í niðurbroti tricyclic lyfja?

A

CYP2D6 og CYP3A4

Doddi - 26 ára
Alla - 34 ára

28
Q

Fyrir utan þunglyndi og kvíða, hverjar eru aðrar ábendingar tricyclic lyfja? (4)

A

ADHD
Mígreni

Svefntruflanir
Taugaverkir

SAMT

29
Q

Hvaða hópur þarf að passa sig sérstaklega á tricyclic lyfjum?

A

Hjartaveikir - getur valdið cardiotoxicity

30
Q

Geta háir skammtar af tricyclic lyfjum verið banvænir?

A

Já, varúð hjá fólki í sjálfsvígshættu.

31
Q

Tricyclic-lyfin geta valdið aukinni blóðþéttningu lyfsins _____

A

Warfarín (samkeppni um niðurbrot)

32
Q

Hverjir eru tveir undirflokkar MAO-lyfja og hver er munurinn á þeim?

A

Eldri MAO-lyf: Tengjast óafturkræft við MAO
Ný MAO-lyf: Tengjast afturkræft við MAO

33
Q

Hver eru tvö MAO-ensímin og á hvað verka þau?

A

MAO-A: Serotonin/adrenalin
MAO-B: Dopamin

34
Q

Fyrir hvað stendur MAO?

A

MonoAmine Oxidase

35
Q

Hvað þarf fólk á eldri MAO-lyfjunum að forðast og hvað getur gerst ef það gerir það ekki?

A

Tyramín-ríka fæðu.
(MAO brýtur niður Tyramín. Óafturkræf binding á þeim kemur í veg fyrir niðurbrot)
Aukið Tyramín veldur hækkuðum blóðþrýstingi!
Getur valdið hypertensive crisis

36
Q

Hver er spes aukaverkun hjá MAO-lyfjum?

A

Lækkaður blóðþrýstingur

37
Q

Hverjar eru tvær milliverkanir MAO-lyfja?

A
Hypertensive crisis (sympatiskt lyf)
Serotonin Syndrome (SSRI og önnur serótónin lyf)
38
Q

f. utan þunglyndi er ketamín annars notað í öðrum tilgangi: (3)

A

SVO

  • *Svefnlyf**
  • *Verkjalyf**
  • *Ofskynjunarlyf**
39
Q

Hvað er nýlega búið að uppgötva við ketamín?

A

Þau valda synaptogenesis (búa til fleiri taugaenda í heilanum)

40
Q

Hver eru þessi tvö helstu mood stabilisers og í hvaða sjd. eru þau helst notuð í?

A

Lithum og flogaveikislyf.
Notuð í geðhvarfssýki (bipolar).

41
Q

Hvað er helsta flogaveikislyfið?

A

Valpróin sýra

42
Q

Hvað þarf að hafa í huga við flogaveikislyf?

A

Fósturskemmandi

43
Q

Hvað þarf að hafa í huga við Lithium?

A
  1. Ekki gefa með Ca-blokkerum
  2. Engin próteinbinding og skilst eiginlegt allt út með nýrum þannig mikilvægt að nýrnastarfsemi sé góð
  3. Engin umbrotsefni