Þunglyndislyf - L3 Flashcards
Þunglyndi er tvöfalt algengara hjá konum en körlum S/Ó?
Satt
Hvaða þremur efnum tengist meðferð þunglyndis fyrst og fremst?
Serótónín, noradrenalín og dópamín.
= monoamines
Hverjir eru meginflokkar þunglyndislyfja (4)
Þrí- og fjórlaga hringir
MAO hamlar
SSRI
SNRI
Hvaða þekkta blóðþrýstingslyf getur valdið þunglyndi?
Reserpine
Hvaða lyf truflar noradrenalín myndun?
Methyldopa
Hvað er talið að gerist hjá þunglyndum sem gerist telst afbrigðilegt tengt hormónum? (2)
- Aukin losun á CRH sem veldur háu cortisóli.
- Aukin næmni á dexametason-prófu sem segir til um starfsemi nýrnahettanna
Hvað gerir 5-HT1a viðtakinn og hvernig hafa SSRI/SNRI lyf áhrif á hann?
5-HT1a viðtakinn kemur í veg fyrir að taugar losi serótónin.
Við SSRI/SNRI lyfjagjöf þá er eykst serótónið í kringum taugina og þeir “down regulate-ast” eða “desensitivast” sem eykur þ.a.l. rate of fire af serótónini úr taugunum. Þetta útskýrir af hverju það tekur nokkrar vikur fyrir lyfin að virka.
Hvað er hormónið CRF og hvernig er talið að það tengist þunglyndi?
CRF stendur fyrir corticotropin releasing factor og aukin losun af því er talin tengjast þunglyndi
Hvað er glútamat og hvernig er talið að það tengist þunglyndi?
Það er boðefni í heila. Aukin lousn/magn þess er talið valda þunglyndi.
Hvað hafa SSRI/SNRI umfram Tricyclic og MAO-hemla þunglyndislyfin? (3)
- Mun minni eituráhrif
- Minni hömlun á histamín, dópamín, o.fl. viðtaka
(valda þ.a.l. vægari aukaverkunum) - Margfaldaðir hámarksskammtar ekki deadly
Hvaða tvö þunglyndislyfjaflokka má alls ekki gefa saman og af hverju?
MAO og SSRI. Getur valdið hypertension
Hvað gerir Ketamín?
Það blokkar NMDA glutamate viðtakann. Getur dregið úr þunglyndiseinkennum
Hvað gerir Ketamín?
Það blokkar NMDA glutamate viðtakann. Getur dregið úr þunglyndiseinkennum
Prozac tilheyrir eftirfarandi lyfjaflokki:
SSRI
SSRI lyf hafa ___ próteinbindingu
Háa (80-100%)
Langtíma aukaverkanir SSRI? 3
KMS
- Minni kynhneigð
- Aukin Matarlyst
- Aukin Svitamyndun
SSRI lyfið ______ útskilst lítið í brjóstamjólk. Notað í meðgönguþunglyndi þegar lyfja er þörf
Sertaline
Hvað getur gerst ef að SSRI lyf og TCR lyf eru gefin saman?
SSRI lyfin hamla virkni ákveðna CYP450 lyfja sem að getur aukið styrk TCR í blóði
Hvort virkar fyrr, SSRI eða SNRI?
SNRI
Hvað getur SNRI gert við BÞ?
Hækkað hann
Hvernig virka Bupropion lyfin og hvenær eru þau oft notuð?
Þau hamla endurupptöku Dopamíns og Noradrenalíns en ekki serótónín.
Eru notuð til að hjálpa fólki að hætta að reykja
Monoamín antagonistar verka þannig að…
Eru presynaptic alpha-2 antagonistar og serótónin antagónistar
Hver er algengasta aukaverkun monoamínlyfja og hvernig eru aukaverkanirnar m.v. SSRI/SNRI
Fólk verður oft mjög syfjað á fyrstu dögunum.
Veldur ekki kyndeyfð en veldur mikilli matarlyst
Þríhringja-lyfin hafa almennt betri verkun á _____ og fjórhringja-lyfin hafa betri _____ verkun
Þríhringjalyfin hafa almennt betri verkun á þunglyndi og fjórhringja-lyfin verka betur sem sljóvgandi verkun
Hvað er meint með að tricyclic-lyfin séu óhrein?
Tengist fjölda mismunandi viðtaka, all over the place.
Hvaða viðtökum tengjast tricyclic-lyfin f. utan þessi mest basic?
Histamín-, acethylcholin og alfa-1 adrenergum viðtökum.
Er því andhistamin, andacethylcolin…..
Hvaða viðtökum tengjast tricyclic-lyfin f. utan þessi mest basic?
Histamín-, acethylcholin og alfa-1 adrenergum viðtökum.
Er því andhistamin, andacethylcolin…..
Hvað er einkennilegt v. tricyclic lyfin þegar kemur að niðurbroti?
Mikill mismunur á milli manna. Allt að 30-40x hraði.
Erfðafræðilegur mismunur á virkni CYP450
Hvaða CYP450 ensím gegna lykilhlutverki í niðurbroti tricyclic lyfja?
CYP2D6 og CYP3A4
Doddi - 26 ára
Alla - 34 ára
Fyrir utan þunglyndi og kvíða, hverjar eru aðrar ábendingar tricyclic lyfja? (4)
ADHD
Mígreni
Svefntruflanir
Taugaverkir
SAMT
Hvaða hópur þarf að passa sig sérstaklega á tricyclic lyfjum?
Hjartaveikir - getur valdið cardiotoxicity
Geta háir skammtar af tricyclic lyfjum verið banvænir?
Já, varúð hjá fólki í sjálfsvígshættu.
Tricyclic-lyfin geta valdið aukinni blóðþéttningu lyfsins _____
Warfarín (samkeppni um niðurbrot)
Hverjir eru tveir undirflokkar MAO-lyfja og hver er munurinn á þeim?
Eldri MAO-lyf: Tengjast óafturkræft við MAO
Ný MAO-lyf: Tengjast afturkræft við MAO
Hver eru tvö MAO-ensímin og á hvað verka þau?
MAO-A: Serotonin/adrenalin
MAO-B: Dopamin
Fyrir hvað stendur MAO?
MonoAmine Oxidase
Hvað þarf fólk á eldri MAO-lyfjunum að forðast og hvað getur gerst ef það gerir það ekki?
Tyramín-ríka fæðu.
(MAO brýtur niður Tyramín. Óafturkræf binding á þeim kemur í veg fyrir niðurbrot)
Aukið Tyramín veldur hækkuðum blóðþrýstingi!
Getur valdið hypertensive crisis
Hver er spes aukaverkun hjá MAO-lyfjum?
Lækkaður blóðþrýstingur
Hverjar eru tvær milliverkanir MAO-lyfja?
Hypertensive crisis (sympatiskt lyf) Serotonin Syndrome (SSRI og önnur serótónin lyf)
f. utan þunglyndi er ketamín annars notað í öðrum tilgangi: (3)
SVO
- *Svefnlyf**
- *Verkjalyf**
- *Ofskynjunarlyf**
Hvað er nýlega búið að uppgötva við ketamín?
Þau valda synaptogenesis (búa til fleiri taugaenda í heilanum)
Hver eru þessi tvö helstu mood stabilisers og í hvaða sjd. eru þau helst notuð í?
Lithum og flogaveikislyf.
Notuð í geðhvarfssýki (bipolar).
Hvað er helsta flogaveikislyfið?
Valpróin sýra
Hvað þarf að hafa í huga við flogaveikislyf?
Fósturskemmandi
Hvað þarf að hafa í huga við Lithium?
- Ekki gefa með Ca-blokkerum
- Engin próteinbinding og skilst eiginlegt allt út með nýrum þannig mikilvægt að nýrnastarfsemi sé góð
- Engin umbrotsefni