Þunglyndislyf - L3 Flashcards
Þunglyndi er tvöfalt algengara hjá konum en körlum S/Ó?
Satt
Hvaða þremur efnum tengist meðferð þunglyndis fyrst og fremst?
Serótónín, noradrenalín og dópamín.
= monoamines
Hverjir eru meginflokkar þunglyndislyfja (4)
Þrí- og fjórlaga hringir
MAO hamlar
SSRI
SNRI
Hvaða þekkta blóðþrýstingslyf getur valdið þunglyndi?
Reserpine
Hvaða lyf truflar noradrenalín myndun?
Methyldopa
Hvað er talið að gerist hjá þunglyndum sem gerist telst afbrigðilegt tengt hormónum? (2)
- Aukin losun á CRH sem veldur háu cortisóli.
- Aukin næmni á dexametason-prófu sem segir til um starfsemi nýrnahettanna
Hvað gerir 5-HT1a viðtakinn og hvernig hafa SSRI/SNRI lyf áhrif á hann?
5-HT1a viðtakinn kemur í veg fyrir að taugar losi serótónin.
Við SSRI/SNRI lyfjagjöf þá er eykst serótónið í kringum taugina og þeir “down regulate-ast” eða “desensitivast” sem eykur þ.a.l. rate of fire af serótónini úr taugunum. Þetta útskýrir af hverju það tekur nokkrar vikur fyrir lyfin að virka.
Hvað er hormónið CRF og hvernig er talið að það tengist þunglyndi?
CRF stendur fyrir corticotropin releasing factor og aukin losun af því er talin tengjast þunglyndi
Hvað er glútamat og hvernig er talið að það tengist þunglyndi?
Það er boðefni í heila. Aukin lousn/magn þess er talið valda þunglyndi.
Hvað hafa SSRI/SNRI umfram Tricyclic og MAO-hemla þunglyndislyfin? (3)
- Mun minni eituráhrif
- Minni hömlun á histamín, dópamín, o.fl. viðtaka
(valda þ.a.l. vægari aukaverkunum) - Margfaldaðir hámarksskammtar ekki deadly
Hvaða tvö þunglyndislyfjaflokka má alls ekki gefa saman og af hverju?
MAO og SSRI. Getur valdið hypertension
Hvað gerir Ketamín?
Það blokkar NMDA glutamate viðtakann. Getur dregið úr þunglyndiseinkennum
Hvað gerir Ketamín?
Það blokkar NMDA glutamate viðtakann. Getur dregið úr þunglyndiseinkennum
Prozac tilheyrir eftirfarandi lyfjaflokki:
SSRI
SSRI lyf hafa ___ próteinbindingu
Háa (80-100%)
Langtíma aukaverkanir SSRI? 3
KMS
- Minni kynhneigð
- Aukin Matarlyst
- Aukin Svitamyndun
SSRI lyfið ______ útskilst lítið í brjóstamjólk. Notað í meðgönguþunglyndi þegar lyfja er þörf
Sertaline
Hvað getur gerst ef að SSRI lyf og TCR lyf eru gefin saman?
SSRI lyfin hamla virkni ákveðna CYP450 lyfja sem að getur aukið styrk TCR í blóði