Gunnar - allt efni. Flashcards
Hvaða þrjár frumur losa histamín?
Mastfrumur, basophilar, eosinophilar
Hvað eru Eicosanoids?
Prostaglandin
Thromboxanes
Leukotrienes
Hvað heitir sýran sem er forveri eicosanoids?
Arachidonic sýra
Hvað heitir sýran sem er forveri eicosanoids?
Arachidonic sýra
Hvað gerir PGE1 og 2?
Veldur hita og æðavíkkun
Hver er munurinn á PGE1 og PGE2?
PGE1 er anti-inflammatory og PGE2 er pro-inflammatory
Hvað gerir prostacyclin? PGI2
Öfugt við thromboxin.
Æðavikkun, kemur í veg f. samloðun blóðflagna o.s.frv.
Hvað gerir IL-1 og TNF-alpha?
bólguhvetjandi
Nefndu nokkur bólgueyðandi lyf
Parasetamól
Bólgueyðandi verkjalyf (NSAIDs)
Histamínhamlar
Leukotríenhamlar
Barksterar
Ónæmisbælandi lyf
Ónæmisbælandi líftæknilyf
Helstu algengustu bólgueyðandi-lyfin og á hvað feril þau verka
NSAID - Cox 1 og cox 2 hemill
Coxib - cox 2 hemill
Paracetamol - Vægur cox-2 hemill og ahrif i MTK
Acetyl-salic-sýra
Í hvaða ofnæmi tekur Histamín þátt í og hver er boðferillinn þar?
Tekur þátt í Type 1 ofnæmi.
Ag bindst IgE á yfirborði Masts frumna
Hverjir eru histamín viðtakarnir og hvar verka þeir?
H1: Æðavíkkun, háræðaleki, berkjusmadráttur. Fosfólípasi C
H2: Magasýra, cAMP
H3: MTK, vomiting center
H4: Miðar bólgu
Algengt fyrstu kynslóðar andhistamínlyf?
Pro-metha-zine
Aukaverkanir andhistamínlyfja
Róandi
Syfjandi
Munnþurrk
Höfuðverkur
Meltingarvegsóþægindi
Aukaverkanir andhistamínlyfja 5
Róandi
Syfjandi
Munnþurrk
Höfuðverkur
Meltingarvegsóþægindi
Á hvaða viðtaka verka andhistamín líka?
Muskarínska, valda því þessum hefðbundna muscarine agonistum.
Tvö seinni kynslóða lyf?
Ebastin og Loratidin
Ábendingar fyrir andhistamín lyf
H1:
- Ofnæmi
- Ferðaveiki
- Kvíðastillandi
- Ógleðisstillandi
H2:
- Minnka magasýru, enga MTK verkun
Hvernig eru histamín-lyf gefin, frásog, helmingunartími, umbrot, útskilun?
- Munnur, vöðvi, æð
- Gott frásog
- 1-2 tímar
- Umbrot í lifur
- Útskilnaður úr nýrum
Hvað gerist í asthma? 5
- Bólga í berkjum
- Slímmyndun
- Samdráttur sléttra vöðva
- Structural breytingar
- Þrenging/lokun á lumen
Í hvaða þrjá flokka má skipta meðferð gegn Asthma?
- Beta agonistar
- Sterar
-
Leukotrienes
4.