Gunnar - allt efni. Flashcards

1
Q

Hvaða þrjár frumur losa histamín?

A

Mastfrumur, basophilar, eosinophilar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað eru Eicosanoids?

A

Prostaglandin
Thromboxanes
Leukotrienes

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað heitir sýran sem er forveri eicosanoids?

A

Arachidonic sýra

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað heitir sýran sem er forveri eicosanoids?

A

Arachidonic sýra

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað gerir PGE1 og 2?

A

Veldur hita og æðavíkkun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hver er munurinn á PGE1 og PGE2?

A

PGE1 er anti-inflammatory og PGE2 er pro-inflammatory

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað gerir prostacyclin? PGI2

A

Öfugt við thromboxin.
Æðavikkun, kemur í veg f. samloðun blóðflagna o.s.frv.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvað gerir IL-1 og TNF-alpha?

A

bólguhvetjandi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Nefndu nokkur bólgueyðandi lyf

A

Parasetamól
Bólgueyðandi verkjalyf (NSAIDs)
Histamínhamlar
Leukotríenhamlar
Barksterar
Ónæmisbælandi lyf
Ónæmisbælandi líftæknilyf

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Helstu algengustu bólgueyðandi-lyfin og á hvað feril þau verka

A

NSAID - Cox 1 og cox 2 hemill
Coxib - cox 2 hemill
Paracetamol - Vægur cox-2 hemill og ahrif i MTK
Acetyl-salic-sýra

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Í hvaða ofnæmi tekur Histamín þátt í og hver er boðferillinn þar?

A

Tekur þátt í Type 1 ofnæmi.

Ag bindst IgE á yfirborði Masts frumna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hverjir eru histamín viðtakarnir og hvar verka þeir?

A

H1: Æðavíkkun, háræðaleki, berkjusmadráttur. Fosfólípasi C
H2: Magasýra, cAMP

H3: MTK, vomiting center

H4: Miðar bólgu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Algengt fyrstu kynslóðar andhistamínlyf?

A

Pro-metha-zine

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Aukaverkanir andhistamínlyfja

A

Róandi
Syfjandi

Munnþurrk

Höfuðverkur

Meltingarvegsóþægindi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Aukaverkanir andhistamínlyfja 5

A

Róandi
Syfjandi

Munnþurrk

Höfuðverkur

Meltingarvegsóþægindi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Á hvaða viðtaka verka andhistamín líka?

A

Muskarínska, valda því þessum hefðbundna muscarine agonistum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Tvö seinni kynslóða lyf?

A

Ebastin og Loratidin

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Ábendingar fyrir andhistamín lyf

A

H1:

  1. Ofnæmi
  2. Ferðaveiki
  3. Kvíðastillandi
  4. Ógleðisstillandi

H2:

  1. Minnka magasýru, enga MTK verkun
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Hvernig eru histamín-lyf gefin, frásog, helmingunartími, umbrot, útskilun?

A
  1. Munnur, vöðvi, æð
  2. Gott frásog
  3. 1-2 tímar
  4. Umbrot í lifur
  5. Útskilnaður úr nýrum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Hvað gerist í asthma? 5

A
  1. Bólga í berkjum
  2. Slímmyndun
  3. Samdráttur sléttra vöðva
  4. Structural breytingar
  5. Þrenging/lokun á lumen
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Í hvaða þrjá flokka má skipta meðferð gegn Asthma?

A
  1. Beta agonistar
  2. Sterar
  3. Leukotrienes
    4.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Kostir við úðameðferð?

A

Fer beint á verkunarstað

Staðbundin

22
Q

Tvær tegundir asthma-meðferðar?

A
  1. Einkennameðferð (skammtíma)
    - Beta-agonistar
  2. Bólgumeðferð (langstíma)
    - Beta-agonistar, sterar, leukotrienes
23
Q

6 tegundir úðameðferðar?

A

Inhaler + spacer
Diskus
Turbuhaler
Ellipta tæki
Easyhaler
Nebulizer-loftúði

24
Q

Kostir/gallar við Inhaler?

A

K: Lítið, hægt að setja á spacer.

G: Börn og eldra fólk ná ekki að gera rétt

25
Q

Kostir/gallar Diskus

A

Duft form.

K: Gert í tveimur skrefum. Auðvelt að samræma. Opna og svo sogað.

G: Ekki anda frá sér í tækið

26
Q

K/G Turbuhaler

A

Sama og diskus

27
Q

G/K Ellipta

A

Puttar geta verið fyrir

28
Q

Nebulizer

A

Lyfið á vökvaformi.

Vökvanum breytt í litlar agnir sem andað er að sér

29
Q

Hvert er markmið lyfjameðferðar gegn asthma?

A

Minnka

  1. Bólgusvörun
  2. Bronchial obstruction

Koma í veg fyrir

  1. Breytingar á loftvegum
  2. Minnkaðan lungnaþroska
  3. Tap á lungnastarfsemi
30
Q

Aukaverkanir beta-agónista?

A
  1. Aukin hjartsláttur
  2. Skjálfti
  3. Erting í háls og koki
31
Q

Dæmi um tvö stuttvirk beta-agonista?

A

Sal-búta-mól

Ter-búta-lín

32
Q

Dæmi um tvö langvirk beta-agónista?

A

Sal-meter-ól

For-moter-ól

33
Q

Hverjar eru aukaverkanir úðans?

A
  1. Sveppasýking
  2. Hósti
  3. Hæsi
  4. Ertingur í hálsi
34
Q

Tegundir stera og lyfjaform?

A

Töflur:

Prednisolone

Úði:

Budes-onide

Flutica-sone

Flutica furoate-sone

35
Q

Aukaverkanir barkastera? 7

A
  • *Bjúgsöfnun**
  • *Háþrýstingur**
  • *Beinþynning**
  • *Vöðvarýrnun**
  • *Minnkuð mótstaða gegn sýkingum**
  • *Geðtruflanir**
  • *Aukin matarlyst**
36
Q

Hvað tekur langan tíma fyrir langvirk beta-agonista að virka?

A

20-30 mínutur og verka í 12-24 klst.

37
Q

Hvað tekur langan tíma fyrir stuttvirka beta-agónista að virka og hvað virka þeir lengi?

A

Verka innan nokkra mínúta og enda í 4-6 klst.

38
Q

Skoða myndina með 5 skrefum, velda fyrir sér hvaða lyf eru notuð hvejru sinni

A

:d

39
Q

Hvaða mótefni eru líftæknilyf notuð gegn?
Leukotrienes

A

Mótefni gegn IgE
Mótefni gegn IL-5
Mótefni gegn IL-4

40
Q

Hvaða saman stendur COPD af?

A

Emphysema og chronic bronchitis

41
Q

Hvaða lyf eru notuð í COPD og aðrir meðferðarþættur?

A

1) Andcholinerg lyf (LAMA, long acting muscarine angonistar)
2) Beta agonistar (LABA, long acting beta aonistar)
3) Sterar (ICS, inhalation cortico steriods)
4) Íhuga macrolida í fyrrum reykingafólki.
5) Roflumilast, ef bronchitis. Blokkar phospho·di·ester·asa og eykur þanni c-AMP í frumum. Hefur þannig sömu áhrif og beta agonistar.
6) Slímlostandi - acetyl·cysteine (úði, töflur)
7) Súrefni, eykur lífslíkur.
8) Hætta reykingum. Nikótin uppbót, nikótín blokkarar, geðlyf.

42
Q

Tilgangur COPD meðferðar?

A

1) Minnka einkenni.
2) Bæta þol.
3) Fækka köstum og meðhöndla þau.
4) Hindra framgang sjúkdóms – hætta að reykja.
5) Lengja líf.

43
Q

Hvernig verka andcholinerg lyf?

A

Keppa við Ach viðtaka á sléttum vöðvafrumum og slímkirtlum.
Verka betur eftir því sem sjd. er búinn að vara lengur.

44
Q

Tegundir úða

A
    • LABA*
    • LAMA*
    • ICS*
    • LAMA+LABA*
    • LAMA+LABA+ICS*
45
Q

Aukverkanir andcholinergra lyfja

A

Munnþurrkur
Erting í hálsi
Hósti
Höfuðverkur

46
Q

skilgr. lungnaháþrýstingur

A

Of hár lungnaþrýstingur í lungnaslagæð

47
Q

Helstu orsakir f. lungnaháþrýsting 8

A

1) Óþekkt
2) Genetiskt
3) Sýkingar
4) Lyf
5) Blóðtappar / lungnarek
6) Vi. hjartabiilun
7) Lungnasjúkdómar sem þrengja að æðunum.
8) Nýburar (sýkingar, súrefnisskortur í móðurkviði, )

48
Q

Hvað getur lungnaháþrýstingur valdið?

A

H. hjartabilun

49
Q

Þrír ferlar sem hafa áhrif á æðasamdrátt/slökun

A

1) Nitric oxide ferill: NO => ↑ c-GMP => slökun / hindrar frumufjölgun
2) Prostacyclin ferill: PgI2 => ↑ c-AMP => slöklun / hindrar frumufjölgun
3) Endothelin ferill: ET-1 => vöðvasamdráttur / frumufjölgun

50
Q

Meingerð lungnaháþrýsting?

A
  • Minnkuð framleiðsla NO og PC.
  • Aukin framleiðsla endotelins.
  • Samdráttur æðarinnar og við það minnkar lumenið og viðnámið eykst.
  • Fjölgun frumna í media og intima => þykknun á þeim hlutum æðarinnar.
51
Q

Lyf við lungnaháþrýsting

A

1) Nitric oxide ferill: NO => ↑ c-GMP => slökun / hindrar frumufjölgun
* *Nitric oxide.** Aðeins hægt að gefa sem lofttegund.
* *Rio·ciguat.** Örvar enzymið (sGC) sem myndar NO og hefur e-a af virkni NO.
* *Phospho-diesterasa hamlarar.** Hindra niðurbrot c-GMP
* Sildena·fil. Losar NO. *Gefið í töfluformi.**
* Tadala·fil. Losar NO. *Gefið í töfluformi.**

2) Prostacyclin ferill: PgI2 => ↑ c-AMP => slöklun / hindrar frumufjölgun
* Epo·prosten·ol.** Synth. prostacyclin analog sem þarf að gefa í æð. Notum á Vökudeildinni.
* Tre·prostin·il.** Epoprostenol analog. Gefið í æð eða undir húð.
* *Ilo·prost.** Synthetiskur prostacyclin analog. Gefið sem innúðalyf. (
Innúðun=inhalation
).

3) Endothelin ferill: ET A og B => vöðvasamdráttur / frumufjölgun
* *Bo·sentan.** Ósértækur ET viðtaka hamlari.
* *Ambri·sentan.** Sértækur ET A viðtaka hamlari.
* *Maci·tentan.** Ósértækur ET viðtaka hamlari

52
Q

Í hvaða röð eru lyfin valin í lungnaháþrýsting?

A
  • 1) Ca jónagangahamlarar, ef svarar t.d. NO*
  • 2) Ambrisentan og Talafil*
  • 3) Hröð versnun, gefa lyf í æð og/eða í úðaformi*
53
Q

Lungnatrefjun

A

Meingerð

  • Bólga, ekki alltqf
  • Bandvefsmyndun

Tendundir lyfja

  • Bólguhamlandi meðferð hjálpar ekki, getur aukið dánartíðni.
  • Minnka bandvefsmyndun, með því að hafa áhrif á fibroblasta

Lyf
Pirfenidon – ónæmisbælandi, hamlar fjölgun fibroblasta og annars sem veldur bandvefsmyndun.
Nintedanib – hamlar tyrosine kinasa, dregur úr bandvefsmyndun.