Gunnar - allt efni. Flashcards
Hvaða þrjár frumur losa histamín?
Mastfrumur, basophilar, eosinophilar
Hvað eru Eicosanoids?
Prostaglandin
Thromboxanes
Leukotrienes
Hvað heitir sýran sem er forveri eicosanoids?
Arachidonic sýra
Hvað heitir sýran sem er forveri eicosanoids?
Arachidonic sýra
Hvað gerir PGE1 og 2?
Veldur hita og æðavíkkun
Hver er munurinn á PGE1 og PGE2?
PGE1 er anti-inflammatory og PGE2 er pro-inflammatory
Hvað gerir prostacyclin? PGI2
Öfugt við thromboxin.
Æðavikkun, kemur í veg f. samloðun blóðflagna o.s.frv.
Hvað gerir IL-1 og TNF-alpha?
bólguhvetjandi
Nefndu nokkur bólgueyðandi lyf
Parasetamól
Bólgueyðandi verkjalyf (NSAIDs)
Histamínhamlar
Leukotríenhamlar
Barksterar
Ónæmisbælandi lyf
Ónæmisbælandi líftæknilyf
Helstu algengustu bólgueyðandi-lyfin og á hvað feril þau verka
NSAID - Cox 1 og cox 2 hemill
Coxib - cox 2 hemill
Paracetamol - Vægur cox-2 hemill og ahrif i MTK
Acetyl-salic-sýra
Í hvaða ofnæmi tekur Histamín þátt í og hver er boðferillinn þar?
Tekur þátt í Type 1 ofnæmi.
Ag bindst IgE á yfirborði Masts frumna
Hverjir eru histamín viðtakarnir og hvar verka þeir?
H1: Æðavíkkun, háræðaleki, berkjusmadráttur. Fosfólípasi C
H2: Magasýra, cAMP
H3: MTK, vomiting center
H4: Miðar bólgu
Algengt fyrstu kynslóðar andhistamínlyf?
Pro-metha-zine
Aukaverkanir andhistamínlyfja
Róandi
Syfjandi
Munnþurrk
Höfuðverkur
Meltingarvegsóþægindi
Aukaverkanir andhistamínlyfja 5
Róandi
Syfjandi
Munnþurrk
Höfuðverkur
Meltingarvegsóþægindi
Á hvaða viðtaka verka andhistamín líka?
Muskarínska, valda því þessum hefðbundna muscarine agonistum.
Tvö seinni kynslóða lyf?
Ebastin og Loratidin
Ábendingar fyrir andhistamín lyf
H1:
- Ofnæmi
- Ferðaveiki
- Kvíðastillandi
- Ógleðisstillandi
H2:
- Minnka magasýru, enga MTK verkun
Hvernig eru histamín-lyf gefin, frásog, helmingunartími, umbrot, útskilun?
- Munnur, vöðvi, æð
- Gott frásog
- 1-2 tímar
- Umbrot í lifur
- Útskilnaður úr nýrum
Hvað gerist í asthma? 5
- Bólga í berkjum
- Slímmyndun
- Samdráttur sléttra vöðva
- Structural breytingar
- Þrenging/lokun á lumen
Í hvaða þrjá flokka má skipta meðferð gegn Asthma?
- Beta agonistar
- Sterar
-
Leukotrienes
4.
Kostir við úðameðferð?
Fer beint á verkunarstað
Staðbundin
Tvær tegundir asthma-meðferðar?
- Einkennameðferð (skammtíma)
- Beta-agonistar - Bólgumeðferð (langstíma)
- Beta-agonistar, sterar, leukotrienes
6 tegundir úðameðferðar?
Inhaler + spacer
Diskus
Turbuhaler
Ellipta tæki
Easyhaler
Nebulizer-loftúði
Kostir/gallar við Inhaler?
K: Lítið, hægt að setja á spacer.
G: Börn og eldra fólk ná ekki að gera rétt
Kostir/gallar Diskus
Duft form.
K: Gert í tveimur skrefum. Auðvelt að samræma. Opna og svo sogað.
G: Ekki anda frá sér í tækið
K/G Turbuhaler
Sama og diskus
G/K Ellipta
Puttar geta verið fyrir
Nebulizer
Lyfið á vökvaformi.
Vökvanum breytt í litlar agnir sem andað er að sér
Hvert er markmið lyfjameðferðar gegn asthma?
Minnka
- Bólgusvörun
- Bronchial obstruction
Koma í veg fyrir
- Breytingar á loftvegum
- Minnkaðan lungnaþroska
- Tap á lungnastarfsemi
Aukaverkanir beta-agónista?
- Aukin hjartsláttur
- Skjálfti
- Erting í háls og koki
Dæmi um tvö stuttvirk beta-agonista?
Sal-búta-mól
Ter-búta-lín
Dæmi um tvö langvirk beta-agónista?
Sal-meter-ól
For-moter-ól
Hverjar eru aukaverkanir úðans?
- Sveppasýking
- Hósti
- Hæsi
- Ertingur í hálsi
Tegundir stera og lyfjaform?
Töflur:
Prednisolone
Úði:
Budes-onide
Flutica-sone
Flutica furoate-sone
Aukaverkanir barkastera? 7
- *Bjúgsöfnun**
- *Háþrýstingur**
- *Beinþynning**
- *Vöðvarýrnun**
- *Minnkuð mótstaða gegn sýkingum**
- *Geðtruflanir**
- *Aukin matarlyst**
Hvað tekur langan tíma fyrir langvirk beta-agonista að virka?
20-30 mínutur og verka í 12-24 klst.
Hvað tekur langan tíma fyrir stuttvirka beta-agónista að virka og hvað virka þeir lengi?
Verka innan nokkra mínúta og enda í 4-6 klst.
Skoða myndina með 5 skrefum, velda fyrir sér hvaða lyf eru notuð hvejru sinni
:d
Hvaða mótefni eru líftæknilyf notuð gegn?
Leukotrienes
Mótefni gegn IgE
Mótefni gegn IL-5
Mótefni gegn IL-4
Hvaða saman stendur COPD af?
Emphysema og chronic bronchitis
Hvaða lyf eru notuð í COPD og aðrir meðferðarþættur?
1) Andcholinerg lyf (LAMA, long acting muscarine angonistar)
2) Beta agonistar (LABA, long acting beta aonistar)
3) Sterar (ICS, inhalation cortico steriods)
4) Íhuga macrolida í fyrrum reykingafólki.
5) Roflumilast, ef bronchitis. Blokkar phospho·di·ester·asa og eykur þanni c-AMP í frumum. Hefur þannig sömu áhrif og beta agonistar.
6) Slímlostandi - acetyl·cysteine (úði, töflur)
7) Súrefni, eykur lífslíkur.
8) Hætta reykingum. Nikótin uppbót, nikótín blokkarar, geðlyf.
Tilgangur COPD meðferðar?
1) Minnka einkenni.
2) Bæta þol.
3) Fækka köstum og meðhöndla þau.
4) Hindra framgang sjúkdóms – hætta að reykja.
5) Lengja líf.
Hvernig verka andcholinerg lyf?
Keppa við Ach viðtaka á sléttum vöðvafrumum og slímkirtlum.
Verka betur eftir því sem sjd. er búinn að vara lengur.
Tegundir úða
- LABA*
- LAMA*
- ICS*
- LAMA+LABA*
- LAMA+LABA+ICS*
Aukverkanir andcholinergra lyfja
Munnþurrkur
Erting í hálsi
Hósti
Höfuðverkur
skilgr. lungnaháþrýstingur
Of hár lungnaþrýstingur í lungnaslagæð
Helstu orsakir f. lungnaháþrýsting 8
1) Óþekkt
2) Genetiskt
3) Sýkingar
4) Lyf
5) Blóðtappar / lungnarek
6) Vi. hjartabiilun
7) Lungnasjúkdómar sem þrengja að æðunum.
8) Nýburar (sýkingar, súrefnisskortur í móðurkviði, )
Hvað getur lungnaháþrýstingur valdið?
H. hjartabilun
Þrír ferlar sem hafa áhrif á æðasamdrátt/slökun
1) Nitric oxide ferill: NO => ↑ c-GMP => slökun / hindrar frumufjölgun
2) Prostacyclin ferill: PgI2 => ↑ c-AMP => slöklun / hindrar frumufjölgun
3) Endothelin ferill: ET-1 => vöðvasamdráttur / frumufjölgun
Meingerð lungnaháþrýsting?
- Minnkuð framleiðsla NO og PC.
- Aukin framleiðsla endotelins.
- Samdráttur æðarinnar og við það minnkar lumenið og viðnámið eykst.
- Fjölgun frumna í media og intima => þykknun á þeim hlutum æðarinnar.
Lyf við lungnaháþrýsting
1) Nitric oxide ferill: NO => ↑ c-GMP => slökun / hindrar frumufjölgun
* *Nitric oxide.** Aðeins hægt að gefa sem lofttegund.
* *Rio·ciguat.** Örvar enzymið (sGC) sem myndar NO og hefur e-a af virkni NO.
* *Phospho-diesterasa hamlarar.** Hindra niðurbrot c-GMP
* Sildena·fil. Losar NO. *Gefið í töfluformi.**
* Tadala·fil. Losar NO. *Gefið í töfluformi.**
2) Prostacyclin ferill: PgI2 => ↑ c-AMP => slöklun / hindrar frumufjölgun
* Epo·prosten·ol.** Synth. prostacyclin analog sem þarf að gefa í æð. Notum á Vökudeildinni.
* Tre·prostin·il.** Epoprostenol analog. Gefið í æð eða undir húð.
* *Ilo·prost.** Synthetiskur prostacyclin analog. Gefið sem innúðalyf. (Innúðun=inhalation).
3) Endothelin ferill: ET A og B => vöðvasamdráttur / frumufjölgun
* *Bo·sentan.** Ósértækur ET viðtaka hamlari.
* *Ambri·sentan.** Sértækur ET A viðtaka hamlari.
* *Maci·tentan.** Ósértækur ET viðtaka hamlari
Í hvaða röð eru lyfin valin í lungnaháþrýsting?
- 1) Ca jónagangahamlarar, ef svarar t.d. NO*
- 2) Ambrisentan og Talafil*
- 3) Hröð versnun, gefa lyf í æð og/eða í úðaformi*
Lungnatrefjun
Meingerð
- Bólga, ekki alltqf
- Bandvefsmyndun
Tendundir lyfja
- Bólguhamlandi meðferð hjálpar ekki, getur aukið dánartíðni.
- Minnka bandvefsmyndun, með því að hafa áhrif á fibroblasta
Lyf
Pirfenidon – ónæmisbælandi, hamlar fjölgun fibroblasta og annars sem veldur bandvefsmyndun.
Nintedanib – hamlar tyrosine kinasa, dregur úr bandvefsmyndun.