Útbreiðsla heilbrigðisvandamála í samfélagshópum Flashcards

1
Q

Hvernig var dánartíðni á íslandi árið 2017 vs 1993?

A

Dánartíðni á Íslandi árið 2017 var 6,5 pr. 1000 íbúa, og árið 1993 6,6 pr. 1000 íbúa.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Í hverjum 1000 manna hópi deyja hversu margir?

A

5-7 manns

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Í hverjum 1000 manna hópi á ári deyja um?

A

um 6-7 manns

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hver er meigin dánarorskök?

A
  • Hjarta og æðasjúkdómar
  • Krabbamein
  • SJúkdómar í taugkerfi
  • sJúkdómar í öndunarfærum
  • Slys (eitranir algengar)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hver eru orsök þess að taugasjúkdómar eru orðir algegnari

A

hækkandi aldur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvernig er ungbarnadauði af 1000 lifandi fæddum

A
  • Er komið niður fyrir eitt barn árið 2016 af hverjum 1000 lifandi börnum
  • Ástæður: Framför í ungvarnavernd, næringaástand og heilsufar móður betra, há tíðni þungunarrofs
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hver er meðalævilegnd karla og kvenna

A

Konur: 84
Karlar:81
- munurinn á meðalævi kynjanan er 3 ár en var 6
- Vandamál að konurnar hafa ekki bætt við sig mörgum árum eins og karlarnir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Aldursmunur á útbreiðslu líkamlegra sjúkdóma skv. erlendum rannsóknum

A
  • Algengi skammvinnra sjúkdóma og kvilla er lægra meðal aldraða en yngri fullorðna eins og smitsjúkdómar (getur verið vegna bólusetninga, félagslegt, þau eru í minni tengslum við annað fólk
  • Algengi langvinnra sjúkdóma er almennt hærra meðal aldraða en yngri getur verið útaf það hækkar oft eftir miðjan aldur, deyjum oft vegna langvinnra sjúkdóma í dag frekar en skammvirka í denn
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hver er kynjamunur á útbreiðslu líkamlegra heilsuvandamála?

A
  • Algengi skammvinnra sjúkdóma og kvilla er hærra meðal kvenna
  • lítill munur á heildaralgegni langvinnra sjúkdóma en virðist hærra meðal kvenna
  • Karlar fá frekar lífshættulega sjúkdóma og verða frekar fyrir alverlegum slysum en konur (karlar deyja frekar úr krabbameini og vinnuslysum en konur)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Þegar dánartíðni kvenna er deild upp í dánartíðni karla hvað kemur útur því?

A
  • Karlar með hærri dánartíðin frá fæðingu
  • Ungbarnadauði hærri hjá drengbörnum en stúlkubörnum
  • fyrirburafæðing algengari hjádrengum og þegar barnið fæðist of létt
  • Mestimmunur hlutfallslega á dánartíðni á aldrinum 15-29 (sjálfsvíg og slys sem skýra það
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Líkindahlutföll (Odds ratio) athafnaskerðingar (ADL) kvenna miðað við karla, í hópi einstaklinga 50 ára og eldri

A
  • lífsgæði hjá konum ekkert endilega betri þrátt fyrir lægri dánartíði
  • Konur frekar með athafnarskerðinu en karlar vegna veikinda og kvilla þær glýma frekar við stoðkerfisvandamál
  • Kórea frakkland og dannmörk verra hja kk
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Stéttamunur á útbreiðslu líkamlegra heilsuvandamála

A

Algengi skammvina (bráðra) og langvinnra heilsuvandamála er (skv. Erlendum rannsóknum) almenn hærra í lægri stéttum og hjá einstaklingum með minni menntun og tekjur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Dánartíðni eftir menntun

A
  • Hæðsta dánartíðnin hjá þeim sem luku bara barnaskóla miða við þau með háskólapróf hjá KK
  • Munurinn á dánartíðni eftir menntun hjá konum er hærri en hjá körlum
  • Hæsta dánartíðnin hjá þeim körlum bara með skilduskólaprófið (barnaskólinn)
  • Lægri dánartíðni hjá fólki með háskólagráðu með langvinna sjúkdóma (kransæðastíflu, krabbamein) heldur en þau sem hafa aðeins lokið grunnmenntun
  • 30% karla létust á meðan rannsókn var gerð en 17% konur
  • Eitthvað við menntun sem hefur áhrif á dánartíðni
  • Reykkingar og áfengisneysla meiri hjá fólki sem er með minni menntun
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Mununrá útbreiðslu heilsuvandamála eftir hjúksapastöð

A

1) Heildaralgengi sjúkdóma og algengi langvinnra líkamlegra sjúkdóma er lægra hjá giftum en ógiftum
2) Algengi geðsjúkdóma er lægra hjá giftum en ógiftum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

útbreiðsla heilsufarsvandamála meðal 20-70 ára

A
  • Yngra fólk upplifir meira skammvinn líkamleg einkenni en eldir
  • Konur upplifa meiri skammvinn heldur en karlar
  • Fólk sem er ekki í í sambúð upplifa frekar skammvinn einkenni
  • Ófaglært þjónustufólk upplifa frekar skammvinna og langvinn heilsuvandamál
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Heildaralgengi geðsjúkdóma er hæst á aldrinum?

A

25-34 ára

17
Q

Algengi vitsmunavanþroska (mental retardation), ednafíknar/efnamisnotkunar og persónuleikaraskana er hæst meðal

A

18-24 ára

18
Q

Algengi geðklofa, meiriháttar þunglyndis (major depression) og kvíðaraskana er hæst á aldrinum

A

25-44 ára

19
Q

Algengi áfengistengdra vandamála og vitglapa (dementia) er hæst meðal

A

65 og eldri

20
Q

Erlendar rannsóknir benda til að innlagnir vegna geðrænna vandamála sér algengastar meðal einstaklinga á aldrinum

21
Q

Hvað kom útur rannsókn mirowsky ig ross tengt aldur og sáræðin líðan, var skoðað þunglyndi, kvíða og reiði

A

Þunglyndi: Hátt á yngri árum meðal fullorða lækkar fram að miðjum aldri en hækkar aftur eftir það

Kvíði: meðal fullorðinna lækkar nokkurn veginn jafnt og þétt með aldrinum (er minnst meðal eldra fólks og mest meðal yngra fólks)

Reiði: meðan fullorðinna lækkar nokkurn veginn jafn og þétt með aldrinum (er minnst meðal eldra fólks og mest meðal yngra fólks)

22
Q

Er heildaralgengi allra geðsjúkdóma hærra meðal drenja eða stúlkna?

A

Drengja en á 15-19 ára aldri þá ná stelpur strákum og meðal fullorðna virðist heildaralgengi hærra hjá konum

23
Q

Kvíðaraskanir (almennur kvíði, fælni og þráhyggja/árátta) eru algengari meðal

24
Q

Þunglyndissjúkdómar (þ.e. meiriháttar þunglyndi (major unipolar depression) og óyndi (dysthymia) eru algengari

25
Persónuleikaraskanir (einkum andfélagslegur persónuleiki) og efnafíkn/efnamisnotkun eru algengari meðal
Karla
26
ER munur milli algengi geðklofa eða geðhvarfasýki milli kalla og kvenna?
Nei
27
Vanlíðan, hvort sem er í formi þunglyndis, kvíða eða reiði, er meiri meðal fullorðinna kvenna eða karla?
kvenna
28
Vanlíðan, hvort sem er í formi þunglyndis, kvíða eða reiði, er meiri meðal fullorðinna kvenna eða karla?
kvenna
29
Fólk í lægri þjóðfélagsstöðu, með minni menntun, tekjur og lakari störf glímir frekar við sálræna vanlíðan en þeir sem hærri þjóðfélagsstöðu hafa rétt eða rangt?
Rétt
30
Fer þunglyndi lækkandi með hærri tekjum?