Brjóstargjöf - áskoranir og úrlausnir í heilsugæslu Flashcards
Hvenær er mælt með því að brjóstargjöf hefjist?
- Á fyrstu klst eftir fæðingu og að börn séu eingöngu á brjósti fyrstu sex mánuði lífsins og áfram með annarri fæðu til tveggja ára eða lengur
Hvernig var tíðni brjóstagjafa á íslandi árið 2008,2018 og 2020?
2008: 8% ísl barna eingögnu á brjóstu við 6 mánaða aldur
2018: 16%
2020: 21,5%
Hvert er markmið WHO að árið 2025 verði tíðni eingögnu brjóstargjafar?
50%
Strax eftir fæðingu eru um 90% barna beint á brjósti en í fyrstu vitjun þá eru aðeins ?%
63,2% barna eingöngu á brjósti
Skiptir stuðningur okkar við konur í upphafi brjóstargjafar máli?
Já, mikilvægasti og mest krefjandi tíminn í brjóstagjöf eru fyrstu vikurnar eftir fæðingu - þá er þörfin fyrir tilfinningalegan og praktískan stuðning frá heilbrigðisstarfsólki mestur
- Margar rannsóknir hafa sýnt fram á að konur hætta oft brjóstargjöf fyrr en þær hefðu viljað og fyrr en ráðlagt er
Hverjar eru algengustu ástæður þess að konur hætta brjóstargjöf á fyrstu vikunum?
- sárar geirvörtur
- erfiðleikar við að leggja barn á brjóst
- ónóg mjólkurframleiðsla
- Hæg þyngdarauknings barn
Hvernig er upplifun kvenna af brjóstargjöf fyrstu vikurnar samkvæmt rannsóknum?
- Skortur á raunhæfum væntingum - konur því óundirbúnar þegar þær upplifa verki, vandamál og óreglulegar ,tíðar fæðugjafir barns fyrstu vikurnar
- Líta á heilbrigðisstarfsfólk sem sérfræðinga
Hverjar eru helstu ástæður tilvísanna til brjóstagjafarráðgjafa?
- Erfiðleikar við að leggja barnið á brjóst/Barn sem tekur ekki brjóst
- Sársauki og sár á geirvörtum
- Verkir við brjóstagjöf
- Ónóg mjólkurframleiðsla
- Aðstoð við að losna við mexikanahatt
- Óværð, atferli barnsins o.fl.
Hver eru helstu vandamál móður við brjóstagjöf?
o D mer (Dysphoric milk ejection)
o Brjóst og geirvörtur
o Sár á geirvörtum
o Sársauki
o Stíflur
o Sýkingar
o Of mikil mjólkurframleiðsla
o Of lítlil mjólkurframleiðsla
o Aðgerðir á brjóstum
Hver eru helstu vandamál barns við brjóstargjöf
o Barn sem tekur ekki brjóst.
o Munnur:
- Tunguhaft, varahaft
- Hár gómur, heill gómur
- Sog-og leitunarviðbragð
o Almennt útlit
o Veikindi og meðfæddir gallar
o Hæg þyngdaraukning
o Bakflæði
o ,,magaóþægindi“
Hvað gerum við í vitjunum?
- Gerum líkamat á barni, skoðum góm, tungu og tónus
- Skoðum atferli barnsins, sefur það mikið
- Gerum líkamsmat á móður
- Skoðum sögu móður: sjúkdómar eða lyf
- Hverngi var fæðingin
- Hvernig voru fyrstu dagarnir í brjóstargjöfinni
- Förum back to basic bara hvernig konan leggur barnið á brjóstið og allt þetta
- virk hlustun, viðurkenna vandamál
Hvað er tvennt sem er mjög mikilvægt í ráðgjöf og stuðning kvenna þar sem brjóstagjöf gengur illa?
- Brjóstargjöf er ákveðið norm í samfélaginu og partur af eðli mannsins og konum finnst þær hafa brugðist móður hlutverkinu ef illa gengur
- Þetta er alltsaman val konunnar
hvað er back to basics?
- erum að skoða grunninn
- Hvernig tekur barnið brjóstið
- Horfa á mömmuna leggja barnið á brjóstið
- Gera líkamsskoðun á barni
- Húð við húð
- Gefa barninu á annan hátt við brjóstið eða leggja það þar eftir gjöf
Hvað gerum við ef að barn tekur ekki brjóst?
- Förum back to basics
- Kennum foreldrum/móður að fylgjast með merkjum barnsins um svengd (smatt hljóð og þannig)
- Líkamsmat á barni
- Viðhöldum mjólkurframleiðslu
- Minnka streitu kringum gjafir
- Þolinmæði
- Hafa trú að þetta muni takast
-ef peli þá reyna að nota sömu taktík og við brjóstargjöf
Hvað er Lay back position/biological nurturing
- Þetta er ein leið til að gefa brjóst þar sem þú hálf liggur og með barnið ofan á, það fer bæði vel um móður og barn
- Oxytósín flæðir auðuveldlega
- þetta kveikir á meðfæddum viðbrögðum barns, barnið leitar sjálft að brjóstinu, opnar vel munnin og barnið stjórnar
Hver er lang algengasta ástæðan fyrir að barn tekur ekki brjóst?
- Barnið er ekki ,,tilbúið að fara á brjóst”
- Þurfum að skoða barnið, vöðvatónus, útlit, sog og leitunaviðbragð, munn (tunguhaft, gómur), eru meðfæddir gallar
Hvað í munni barns er það sem getur haft áhrif á brjóstargjöf
- Varahaft og tunguhaft, gat í gómi barns
Hvernig veit mamman að hún sé að framleiða næga mjólk fyrir barnið?
- Brjóstin fyllast milli gjafa
- Barnið kyngir oft í gjöf
- Brjo´stið mýkjast eftir gjöf
- Barnið vætir 5-6 pissubleyjur á sólahring
- Vaxtarkippir
Eftir þyngdartap á þriðja degi ætti barnið að þyngast um hversu mrg grömm á dag fyrstu 3 mánuðina?
Eftir þyngdartap á þriðja degi ætti barnið að þyngjast um 25-30 gr á dag fyrstu 3.mánuðina og 20 gr á dag 3-6 mánaða.
3gja mánaða barn ætti að hafa um tvöfaldað fæðingarþyngd sína
Börn sem eru eingöngu á brjósti þyngjast hraðar fyrstu 2-4 mánuðina sbr. börn á þurrmjólk. Hægist svo oft á þyngdaraukningu eftir það hjá brjóstabörnum. rétt eða rangt?
Rétt
Ef barnið er veikt getur hægst á þyngdaraukningu og að gefa ábót með þurrmjólk getur lagað veikindin rétt eða rangt?
Rangt það getur ekki lagað veikindin og getur dregið úr ávinning eingöngu brjóstargjafar
Hæg þygdaraukning barns - ástæður?
- Þurfum að skoða fæðinguna og fyrstu dagana, hvort eitthvað gerðist í fæðingu eða fyrstu daga
- Þurfum að skoða heilsu móður, er ekki nóg mjólkurframleiðsla, er hún lasin, hvernig er andleg líðan
- Alemenn líkamskoðun á barni
- Skoða atferli barns, er það að drekka nóg og pissa vel, sefur það allar nætur
- Svangt barn hefur ekki næga orku til að sjúga brjóstið svo gagn sé að. Barnið getur orðið latt og sofnað fljótlega eftir að það byrjar að sjúga.