Umhverfisheilbrigði Flashcards

1
Q

Hver er skilgreiningin á umhverfis heilbrigði?

A
  • Samanstendur af þáttum sem hafa áhrif á heilbrigði og lífsgæði einstaklinga (efnahagslegir þættir, efni og efnamegnun, líffræðilegir þættir og félags og sálffélagslegir þættir
  • Vísar einnig til kenninga og færni til að meta, lagfæra,stjórna og fyrirbyggja þætti í umhverfinu sem geta haft skaðleg áhrif á heilsu bæði í nútíð og framtíð
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

25% af sjúkdómum sem hægt er að fyrirbyggja má rekja til?

A

Umhverfisþátta
- skortur á grænum svæðum, afleiðingar hlýnandi loftlags, matvæli og mengun þeirra ofl.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Stærsta hættan sem steðjar að heilbrigði okkar er?

A

er loftmengun og hávaði, einkum í borgum. Til langs tíma litið skapa loftslagsbreytingar hættu gegn tilvist okkar og lífsháttum. Þar á meðal með beinum mannskaða af völdum hitabylgna, skógarelda og flóða ásamt ógn til lengri tíma fyrir matvælaframleiðslu vegna breytinga á veðráttu.
* Við sjáum einnig breytingar á dreifingu smitsmjúkdóma eftir því sem skordýr, sem eru smitberar, færa sig lengra norður með hitnandi loftslagi. Við vitum einnig að viss íðefni eru hættuleg heilsunni.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað eru heimsmarkmið sameinuðu þjóðanna?

A

um sjálfbæra þróun voru samþykkt af fulltrúum allra aðildarríkja Sameinuðu þjóðanna í september árið 2015. Markmiðin, sem gilda á tímabilinu 2016-2030, eru 17 talsins með 169 undirmarkmið og taka bæði til innanlandsmála sem og alþjóðasamstarfs á gildistímanum. Aðalsmerki heimsmarkmiðanna er að þau eru algild og því hafa aðildarríkin skuldbundið sig til þess að vinna skipulega að innleiðingu markmiðanna bæði á innlendum og erlendum vettvangi út gildistíma þeirra.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Alþjóðaheilbrigðisstofnunin (WHO) hélt sína fyrstu alþjóðlegu ráðstefnu í Genf Opnast 2018 um mengun andrúmslofts, loftslagsbreytingar og heilsu. Með ráðstefnunni vildi WHO vekja athygli á hverju?

A

á þeim heilsufarsáhrifum sem mengun og loftslagsbreytingar valda og hvetja þjóðir til mótverkandi aðgerða. Þar var ma bent á að, loftmengun orsakar um 40% langvarandi lungnasjúkdóma, 25% hjarta- og æðasjúkdóma, 25% heilablóðfalla og 30% lungnakrabbameins.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hversu mörg ótímabær dauðsföll á ári vegna umhverfis og loftlagsbreytinga?

A

80

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað þurfum við að skoða varðandi umvherfisheilbrigði?

A

Lífshættir

- Þjóðfélagsstaða segir ýmislegt um lífshætti – Bæði að skoða umhverfi og einstaklinga
- Ýmsir heilsufarsþættir andlegir og líkamlegir

Heimili – Skóli – Vinnustaður – Nær samfélag
- Sjúkdómsvaldar í umhverfinu, bæði náttúrulegir, líffræðilegir, efnaþættir og félagslegir þættir geta haft áhrif á heilsu einstaklinga. Auk þess geta samfélagslegir þættir haft áhrif á heilsu eins og notkun lands, flutningar, iðnaður og ræktun.

Loftgæði
- Mengun - Ozon, kolmónoxíð, köfnunarefnisdíoxíð, súlfur díoxíð, fok, blý, brennisteinssýra 

- Einkenni um léleg loftgæði koma einna helst fram í einkennum í öndunarvegum

Vatnsgæði 

- Nægilegt hreint vatn? 

- Lega grunnvatns 


Húsnæði 

- Hvernig húsnæði – eða ekkert húsnæði? 

- Getur haft áhrif á bæði líkamlega heilsu t.d. ofnæmi, sýkingar o.sfrv. og andlega heilsu t.d. lýsing, þrengsli o.sfrv.
o Myglur í nýjum húsum s.s. skólum og fleira orðið meira sl ár

Fæða 

- Er nægilegt framboð af góðri fæðu – verðlagning fæðu og neysla 

- Ýmsar sýkingar, vannæring, offita

Úrgangur 

- Óendurvinnanlegur úrgangur 

- Nálægð við íbúðabyggð 


Geislun 

- Útfjólublá geislun 

- Geislun frá framleiðslu kjarnorku 


How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvernig er útbreiðsla umhverfismengunar?

A

Vatn

- Takmarkaðar uppsprettur – mikilvægt að varna mengun
- Fylgjast með gæði vatns og uppsprettna

Jarðsvæði og jarðvegur

- Hvar er úrgangur losaður – athuga bæði í fortíð og á líðandi stund, hefur áhrif á gæði nær samfélags

Fæða
- Innihaldslýsingar skylda en ekki skylda að upplýsa um notkun skordýraeiturs t.d. 

- Smitleiðir 

- Certified organic eða Organic 


How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hverjir eru viðkvæmir hópar fyrir umhverfisáhrifum?

A
  • Þjóðfélagslegstaða
  • Börn
  • Eldra fólk
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hverjar eru niðurstöðurnar úr grein Hólmfríðar um að margar rannsóknir hafa sýnt fram á ójöfnuð í heilsufari bæði erlendi og á íelsnai

A

Niðurstöðurnar benda með ótvíræðum hætti til að ójafnræðis gæti í heilsufari hérlendis. Þeir sem eru verst settir félagslega og fjárhagslega, hafa stutta skólagöngu að baki og sinna ófaglærðum láglauna-störfum búa við verst heilsufar. Þetta kemur skýrar fram hjá körlum en konum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvaða ályktanir drögum við úr grein Hólmfríðar um að margar rannsóknir hafa sýnt fram á ójöfnuð í heilsufari bæði erlendi og á íelsnai

A

Vafi leikur á því hvort jafnt aðgengi að heilbrigðisþjónustu sé lykilatriði til að leysa vandann. Forvarnir og fræðsla þurfa að haldast í hendur við efnahagslegan jöfnuð. Hjúkrunarfræðingar geta gegnt lykilhlutverki í því að stuðla að góðri lýðheilsu. Þekking á þjóðfélaginu er undirstaðan þegar fjallað er um áherslur til heilsueflingar og heilbrigðisáætlun gerð fyrir framtíðina.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hver er samantekt úr grein hólmfríðar

A
  • Þeir sem verr standa fjárhagslega, hafa styttri skólagöngu að baki og þeir sem gegna láglaunastörfum búa við lakari heilsu en aðrir
  • Sýnt hefur verið fram á félagslegan og efnahagslegan ójöfnuð innan og milli þjóða
  • Þróunun virðist vera sú að ójöfnuður í heilsufari eykst a.m.k. í Evrópu
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvert er hlutverk hjúkrunarfræðinga í umhverfismálum?

A
  • Metum
  • Gerum áhættumat umhverfis t.d. er efnið þekkt fyrir að hafa skaðleg áhrif á heilsu, hefur efnið farið út í umhverfið, hversu mikið og hvversu mikið kom efnið í snertingu við fólk, hver er stkaðsemin
  • Fræðum - þetta er mikilvægasta forvörnin
  • réttur samfélags þegna til upplýsinga
  • Beita sér fyrir heilbrigði umhverfisins
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvað er vinnuvernd?

A
  • Vísar til samspil á vinnustað, samspil vinnuumhverfis,vinnuskpulags og stjórnunar (hefur áhrif á hvernig okkur líður í vinnunni
  • vísar til aðbúnarð, hollustuhátta,öryggis, heilsu og líðan starfsfólks
  • Nýtur þekkingar úr ímsum fræðigreinum.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvað er grundvallar mannréttindi varðandi vinnuumhverfi?

A
  • Gott og heilsusamlegt vinnuumhverfi er hluti af grundvallar mannréttindum og ætti að auka á velferð og velmegun. 

  • Því miður þá er vinnuumhverfi endurtekið með þeim hætti að það hefur slæm áhrif á heilsu starfsfólks, jafnvel þannig að það sé skaðlegt og valdi langtíma veikindum og örorku. 

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Það er ekki bara aðbúnaðurinn og vinnuumhverfið sem hefur áhrif á líðan fólks heldur hvað líka?

A
  • Einnig skipulag og samskipti á vinnustað eiga stóran þátt í menningu og umgjörð vinnustaðarins. Hann er í flestum tilfellum flókið samskip milli starfsmanna, undi og yfirmannaog jafnvel viðskiptavina eða skjólstæðinga
17
Q

Tilgangur – að skapa ramma um:

A

Öruggt og heilsusamlegt starfsumhverfi, sem jafnan sé í samræmi við félagslega og tæknilega þróun í þjóðfélaginu. 


18
Q

Hvert er markmið vinnuverndar?

A

a) stuðla að því að starfsfólk sé verndað gegn hvers konar heilsuvá eða heilsutjóni sem stafa kann af vinnu þeirra eða vinnuskilyrðum
b) stuðla að því að vinnu sé hagað þannig að starfsfólk fái verkefni við hæfi og stuðla að andlegri og líkamlegri aðlögun þeirra að starfsumhverfi
c) draga úr fjarvistum frá vinnu vegna veikinda og slysa með því að auka öryggi og viðhalda heilsu starfsfólks á vinnustað
d) stuðla að andlegri og líkamlegri vellíðan starfsfólks

19
Q

Hverjir eru helstu áhrifaþættir á líðan og starfsánægj?

A

Vinnuumhverfið: hversu huggulegt það er og vel skipulagt miðað við þá starfsemi sem fer fram

Aðbúnaður

Öryggi: öryggisvitund stjórnenda og starfsmanna skiptir verulegu máli

Hollustuhættir: með því er átt við fjölbreytt svið þátta sem hafa áhrif einst og t.d inniloft, hiti, raki, efni , hávaði og fl ig einnig þætttir eins og líffræðilegir skaðvaldar eins og mygla

Vinnulag, stjórnun, samskipti og framkvæmd vinnu:
Hvernig við skipuleggjum og framkvæmum vinnuna. Fær starfsfólk reglulega leiðbeiningar og fræðslu, sérstaklega áður en það hefur störf eða er því bara hent út í djúpulaugina? og það gerir líklega sitt besta eins og það heldur að eigi að vinna verkið. Það getur skapað óöryggi og hættur.

20
Q

Hverjar eru skildur atvinnurekanda?

A
  • Atvinnurekandi ber ábyrgð á að koma á vinnuverndarstarfi sem tekur til fyrirtækisins í heild og allra vinnuaðstæða sem geta haft áhrif á öryggi og heilsu starfsmanna – gera áhættumat og áætlun um forvarnir
  • Atvinnurekendur bera ábyrgð á vinnuumhverfinu og öryggi starfsmanna þar - en þeir bera ekki ábyrgð á almennri heilsu starfsmanna
21
Q

Hver ber ábyrgð á vinnustað?

A
  • Allir bera ábyrgð, hvort sem það er starfsmaður sjálfur, deildastjóri, stjórnandi eða atvinnurekandi
  • Hver og einn ber ábyrgð á sjálfum sér og sínu vinnuumhverfi
21
Q

Hvaða áhættuflokka þarf að skoða varðandi öryggi og heilbrigði á vinnustað?

A
  • Efni og efnanotkun: hvort það sé verið að nota einhver efni á vinnustaðnum sem eru heilsuspillandi og ef svo er,þá hvaða varúðaráðstafanir eru?
  • Hreyfi og stoðkerfi: athuga hvort um sé að ræða erfiðsvinnu eða einhæfa vinnu og hvort þða séu viðeigandi hjálpar og léttitæki til að auðvelda vinnuna
  • Félagslega og andlega vinnuumhverfið: þar eru meðal annars skipulagsþættir, stjórnun og samskipti
  • Umhverfisþættir: eins og inniloft, raki hiti og fl
  • Öryggi véla og tækja
22
Q

Áhættumatið er á ábyrgð hvers?

A
  • Stjórnanda og þeir þurfa að framkvæma það reglulega til að fyrirbyggja eða draga úr líkum á slysum
23
Q

Hvernig er aðferðin við áhættumat

A

Hún er fjáls en þarf að ná yfir alla þá þætti í vinnuumhverfi sem geta haft ´harif

24
Q

Þarf áhættumatið að vera skriflegt?

A

Já og það þarf að vera öllum starfsmönnum aðgeðngilegt

25
Q

Hvað er kulnun í starfi?

A
  • Mikið álag
  • Maður fer að líða illa og finnur fyrir veikindum síðan verður meiri og meiri áhugaleysi og maður getur ekki unnið starfið þótt maður langar það
  • Þegar streituvaldar framkvæða neikvæða streitu þá hættir streitan að gagnast einstaklingum, maður upplifir sig missa stjórn á ástæðum og ræður ekki lengur við álagið
  • endanum verður maður óvinnufær