Fæðingareynsla Flashcards
Hvað er fyrsta stig fæðingar?
Það tímabil sem varir frá upphafi reglulegra samdrátta í legi þar til útvíkkun og þynningu legháls er lokið, þá getur konan ýtt barninu út
Hver er meðaltímalegnd 1stigs fæðingar hjá frumbyrjum?
12 klst
Hver er meðaltímalegnd 1 stigs fæðinga hjá fjölbyrjum?
6 klst
Hver eru p-in 5?
Power: bæði kraftur í legi sem er stjórnarð af hormónum en líka rembingskraftar sem þrýsta, líka aðrir kraftar sem vinna á móti
Passenger: barnið og fylgjan t.d er höfuðið að koma fyrst, hvernig er staða barnsins
Pycological: sálfræðileg líðan, halda ró konunnar, láta henni líða vel í staðin fyrir að vera hrædd þá gengur yfirleitt betur
Possision: stelling mömmunar
Passege way: beinagrindin og mjúki vefurinn
Hverjir eru tveir fasar 1 stigs fæðingar?
Latent fasi og activur fasi
Hvað er latent fasi?
Hægari fasinn, útvíkkun 3-4 og ef 4 þá er yfirleitt leghálsinn orðin mjúkur
Þetta er fyrst og fremst þynning á leghálsi, hæg útvíkkun eða framgangur barns
Hvað er activi fasinn?
Hröð útvíkkun og framgangur barns
Hvað er 2 stig fæðingar ?
Tímabilið frá því að útvíkkun er lokið þar til barnið er fætt?
Hver er meðaltímalengd 2 stigs fæðinga hjá frumbyrjum?
1 klst
Hver er meðaltímalengd 2 stig fæðingar hjá fjölbyrjum?
20 mín
Hvenær þarf stundum að klippa á spöngina?
Ef að það er streita eða liggur eitthvað á þá er stundum klippt á spöngina til að koma barninu út til að flýta fyrir en yfirleitt er bara betra að konan rifni því það grær betur og er minni sársauki
Hverjar eru ástæðurnar fyrir spangarklippingu?
- Hjartsláttur barns droppar
- Langvinnur rembingur
- Ef það er notuð sogklukka þá er oft klippt
- Hæg fæðing
Hvað er þriðja stig fæðingar?
Tímabilið frá því að barnið fæðist þar til að fylgjan er fædd.
Hvenær losnar fylgjan oft eftir fæðingu?
- Fylgjan losnar yfirleitt við legsamdrætti eða minnkun legs u.þ.b. 5-7 mín eftir fæðingu. – þannig þrýstist fylgjan af
- Stundum þarf að hreinsa hana út í svæfingu en gerist einstaka sinnum
- Mikilvægt að skoða vel fylgjuna hvort eitthvað gæti hafa verið eftir, voru belgirnir tættir? Gæti verið að þeir voru einhverjir eftir inni.
Hverjar eru ástæður áhættufæðingar?
- axlarklemma: 0,2-0,3% fæðinga, skiptir máli að bregðast hratt við, koma öxlum niður og þrýsta barninu niður. Reynum að snúa barninu til að ná ölinnni niður, stundum þarf að fara inn og brjóta viðbeinið á barninu
- Fyrirburafræðingar: stundum þarf að flýkka fæðingu vegna heilsu mömmu
- Framfallinn naflastrengur: hvort bandið sé skorðað, ef ekki þá er líkur. að naflastrengurinn farið að slidea framhjá, ef ef legvatnið fer og við viðtum að barnið er skorðað þá ekkert stress
- Fylgjulos: þá fer hluti/eða öll fylgjan áður en kona fæðir, getur komið fram sem breytingar a´hjartslætti barns (oftast bráðaðgerð)
- Fyrirsæt fylgja: þegar hún nær yfir legopið.
- Legbrestur: gamalt ör sem gliðnar
- Keisaraskurður: fylgjulos,mismunur milli stærðar barns og girndar og fl
- Tangar og sogklukkufæðingar