Nýburinn Flashcards
Hvaða lífeðlisfræðilegu verkefni eru mikilvægust í aðlögun barnsins að lífinu?
- Að hefja og viðhalda eðlilegri öndun sem uppfyllir súrefnisþörf barnsins
- Að nærast, melta fæðu og uppfylla næringarþörf
- Að útskilja úrgangsefni
- Að stjórna og tempra líkamshita (þau eru með þunna húð þannig þau fá oft hita)
Hvaða verkefni tengd breyttri hegðun eru mikilvægust í aðlögun barnsins að lífinu?
- Að mynda sér ákveðið hegðunarmyndstu m.a. varðandi svefn
- Að verða fyrir, skynja, velja og skilja þau skilaboð og áreiti sem umhverfið býður upp á
- Að mynda samband eða tengsl við foreldra og þá aðila sem annast þau og umgangast
Þættir í upplýsingasöfnun sem fást yfirleitt úr skýrslu móður um upplýsinga fyrir hjúkrun nýbura?
- Gravida/Para/Aldur móður:
- Áætlaður fæðingadagur:
- Niðurstöður ýmissa rannsókna s.s.blóðfl. og Rh
- Almennt heilbrigðisástand móður á meðgöngu og í fæðingiu (Fráhvörf, reykingar)
- Lítið legvatn : Léleg starfsemi fylgjunar getur leitt til vaxtaskerðingar
- Mikið legvatn: (v. Sykursýkis móður eða truflun meltingarvegar)
- Áverkar eftir sogklukkuna: erum að fylgjast með blæðingu, meiri hætta á gulu.
Hvaða upplýsingar þurfum við varðandi fæðingarsögu?
- Tegund fæðingar: Fæðing um fæðingarveg, töng/sogklukka, keisarafæðing (? ástæður)
- Legvatn: ? PROM (hve löngu fyrir fæðingu og hvernig á litinn), saga um lítið/mikið legvatn
- Tímalengd/gangur fæðingar
- Notkun verkja og/eða deyfilyfja móður í fæðingu
Þættir í upplýsingasöfnun sem fást yfirleitt úr skýrslu barns/af barnablöðum
- Apgareinkunn(1mín/5 mín): Hvernig barninu gengur að aðlagast ef barnið er meira en 7 þá er ágætis ástand ef undir 3 er líklegast þörf á endurlífgun
- Fæðingarlengd/fæðingarþyngd/höfuðummál (ath. vaxtarkúrfu m.t.t. meðgögnulengdar)
- Líkamsþroski barns við fæðingu samkvæmt: þroskamati Finnström
Hvað skoðum við í apgareinkennunum?
Hjartsláttur: engin, minna en 100 og meira en 100
Öndun: engin, hæg og óregluleg, góð
Vöðvaspenna: slök, samhreyfingar, góðar hreyfingar
Litarháttur: fölur/blár, búkur rauður, rauður
Svar við ertingu: ekkert, grátur, kröftugur grátur
Hvaða heilbrigðisástand barns eftir fæðingu skoðum við?
- Tegund næringar eftir fæðingu: brjóstargjöf/pelagjöf/ábót?
- Hvernig barninu hefur gengið að taka brjóst/pela?
- Breytingar á þyngd barns eftir fæðingu ( á ekki að léttast mikið meira en 8% á 3 degi ef það er yfir 10% þá er það áhyggjuefni)
- Útksilnað (þvag, hægðir,ælur)
- Nuðrstöður úr barnalæknisskoðun nýbura á 1 degi
Afhverju eru hægðir nýbura oftast dökk tjörukenndar fyrst?
Vegna þess að þau drekka legvatnip
Er boginn fótur eftir legu í móðurkvið eðlilegt? en klumpfótur?
bogin fótur já en klumpfótur nei
Hvernig á öndun að vera hjá nýburum?
- 30 - 60 / mín
- Grunn
- Óregluleg
- oftast með stuttum “apnea” köstum (<15 sek)
- anda með nefinu
- þindaröndun.
Hver er helsti munurinn á eðlilegri öndun og öndunaröðruleikum?
- Eðlileg öndun: brjóstkassi og kviður lyftast við innöndun
- Öndunarörðuleikar: brjóstkassi skreppur saman og kviður þenst út við innöndun
Hjartsláttur nýbura?
Apical púls “: Stabill ca. 12 klst. eftir fæðingu um 120-160 slög/mín.
o Ef >160 slög/ mín => Tachycardia;
o Ef <100 slög/mín => Bradycardia.
Hvernig er líkamhiti nýbura eftir fæðingu
- Stabill ca. 12 klst. eftir fæðingu og viðhaldið um 36.5 - 37° C m.v holhandarm. ( Rectal : 35-37.5°C )
Eru holahandarmælingar æskilegri en endaþarmsmælingar?
ER líkamshiti áreiðanlegur indicator fyrir hugsanlegri sýkingu
Já Holhandarmæling æskilegri en endaþarmsmælingar
Nei Líkamshiti er ekki áreiðanlegur indicator fyrir hugsanlegri sýkingu.
Hvernig á húð á nýbura að vera fyrst eftir fæðingu?
- Eðlilega rauðleit fyrst eftir fæðingu og síðan verður hún bleik.