Nýburinn Flashcards
Hvaða lífeðlisfræðilegu verkefni eru mikilvægust í aðlögun barnsins að lífinu?
- Að hefja og viðhalda eðlilegri öndun sem uppfyllir súrefnisþörf barnsins
- Að nærast, melta fæðu og uppfylla næringarþörf
- Að útskilja úrgangsefni
- Að stjórna og tempra líkamshita (þau eru með þunna húð þannig þau fá oft hita)
Hvaða verkefni tengd breyttri hegðun eru mikilvægust í aðlögun barnsins að lífinu?
- Að mynda sér ákveðið hegðunarmyndstu m.a. varðandi svefn
- Að verða fyrir, skynja, velja og skilja þau skilaboð og áreiti sem umhverfið býður upp á
- Að mynda samband eða tengsl við foreldra og þá aðila sem annast þau og umgangast
Þættir í upplýsingasöfnun sem fást yfirleitt úr skýrslu móður um upplýsinga fyrir hjúkrun nýbura?
- Gravida/Para/Aldur móður:
- Áætlaður fæðingadagur:
- Niðurstöður ýmissa rannsókna s.s.blóðfl. og Rh
- Almennt heilbrigðisástand móður á meðgöngu og í fæðingiu (Fráhvörf, reykingar)
- Lítið legvatn : Léleg starfsemi fylgjunar getur leitt til vaxtaskerðingar
- Mikið legvatn: (v. Sykursýkis móður eða truflun meltingarvegar)
- Áverkar eftir sogklukkuna: erum að fylgjast með blæðingu, meiri hætta á gulu.
Hvaða upplýsingar þurfum við varðandi fæðingarsögu?
- Tegund fæðingar: Fæðing um fæðingarveg, töng/sogklukka, keisarafæðing (? ástæður)
- Legvatn: ? PROM (hve löngu fyrir fæðingu og hvernig á litinn), saga um lítið/mikið legvatn
- Tímalengd/gangur fæðingar
- Notkun verkja og/eða deyfilyfja móður í fæðingu
Þættir í upplýsingasöfnun sem fást yfirleitt úr skýrslu barns/af barnablöðum
- Apgareinkunn(1mín/5 mín): Hvernig barninu gengur að aðlagast ef barnið er meira en 7 þá er ágætis ástand ef undir 3 er líklegast þörf á endurlífgun
- Fæðingarlengd/fæðingarþyngd/höfuðummál (ath. vaxtarkúrfu m.t.t. meðgögnulengdar)
- Líkamsþroski barns við fæðingu samkvæmt: þroskamati Finnström
Hvað skoðum við í apgareinkennunum?
Hjartsláttur: engin, minna en 100 og meira en 100
Öndun: engin, hæg og óregluleg, góð
Vöðvaspenna: slök, samhreyfingar, góðar hreyfingar
Litarháttur: fölur/blár, búkur rauður, rauður
Svar við ertingu: ekkert, grátur, kröftugur grátur
Hvaða heilbrigðisástand barns eftir fæðingu skoðum við?
- Tegund næringar eftir fæðingu: brjóstargjöf/pelagjöf/ábót?
- Hvernig barninu hefur gengið að taka brjóst/pela?
- Breytingar á þyngd barns eftir fæðingu ( á ekki að léttast mikið meira en 8% á 3 degi ef það er yfir 10% þá er það áhyggjuefni)
- Útksilnað (þvag, hægðir,ælur)
- Nuðrstöður úr barnalæknisskoðun nýbura á 1 degi
Afhverju eru hægðir nýbura oftast dökk tjörukenndar fyrst?
Vegna þess að þau drekka legvatnip
Er boginn fótur eftir legu í móðurkvið eðlilegt? en klumpfótur?
bogin fótur já en klumpfótur nei
Hvernig á öndun að vera hjá nýburum?
- 30 - 60 / mín
- Grunn
- Óregluleg
- oftast með stuttum “apnea” köstum (<15 sek)
- anda með nefinu
- þindaröndun.
Hver er helsti munurinn á eðlilegri öndun og öndunaröðruleikum?
- Eðlileg öndun: brjóstkassi og kviður lyftast við innöndun
- Öndunarörðuleikar: brjóstkassi skreppur saman og kviður þenst út við innöndun
Hjartsláttur nýbura?
Apical púls “: Stabill ca. 12 klst. eftir fæðingu um 120-160 slög/mín.
o Ef >160 slög/ mín => Tachycardia;
o Ef <100 slög/mín => Bradycardia.
Hvernig er líkamhiti nýbura eftir fæðingu
- Stabill ca. 12 klst. eftir fæðingu og viðhaldið um 36.5 - 37° C m.v holhandarm. ( Rectal : 35-37.5°C )
Eru holahandarmælingar æskilegri en endaþarmsmælingar?
ER líkamshiti áreiðanlegur indicator fyrir hugsanlegri sýkingu
Já Holhandarmæling æskilegri en endaþarmsmælingar
Nei Líkamshiti er ekki áreiðanlegur indicator fyrir hugsanlegri sýkingu.
Hvernig á húð á nýbura að vera fyrst eftir fæðingu?
- Eðlilega rauðleit fyrst eftir fæðingu og síðan verður hún bleik.
Hvað er blámi / cyanosis hjá nýburum
Acrocyanosis: Eðlilegur blámi á höndum og fótum , einkum áberandi ef kalt.
Orsök: vasomotor vanþroski => venus stasi í háræðakerfi útlima er veldur hægara blóðflæði einnig vegna þess að gildi Hgb í blóði er hátt => blámi.
- Acrocyanosis er yfirleitt áberandi fyrstu 7-10 dagana. Ef hann eykst við að barn reynir á sig: þá er það eh sem þarf að fylgja eftir
Hver er tíðni gulu hjá nýbura, en hjá fyrirbura?
Tíðni ca 50%; ca 80% fyrirbura
Hver eru orsök gulu?
- Stuttur líftími rauðara blóðkorna fósturs –> hratt niðurbrot þeirra, þá verður bilirúbin í blóði sem fer út í húð, sclera augna og slímhúð sem gefur gulan lit
Hvernig er þróun gulu?
- Kemur fram eftir 24 klst. frá fæðingu
- Nær hámarki um 5. dag eftir fæðingu hjá fullburum
- Nær hámarki um 6. -7. dag eftir fæðingu hjá fyrirburum
Hver er alvarlegasti fylgikvilli hyperbilirubinemia (sjúkleg gula)?
Kernicterus þ.e. þegar bilirúbin fer inn í taugafrumur og veldur truflun /sjúkdómi á taugakerfið
Hver eru tíðni og orsök brjóstarmjólkur gulu?
Tíðni: 0,5%
Orsök: ákveðin ensým í brjóstamjólk sumra kvenna sem hindra/draga úr virkni glucouronyl transferara
Kemur fram seinna kannski 5 degi, er saklaus, athugum hvort að gulan tengist mjólkinni með því að sleppa mjólkurgjöf í einhverja daga
Merki um erfiðleika hjá barni/? Þarfnast frekari skoðunnar - útlit húðar
o Miðlægur blámi
o Föl húð
o Gul húð
Merki um erfiðleika hjá barni/? Þarfnast frekari skoðunnar - lífsmörk
o Hraður/hægur púls
o Líkamshiti: <36,6°C eða >37.5°C
o Öndun
- Hröð öndun
- Nasavængjablakt
- Inndrættir
- Stunur eða ,,grunting“ hljóð
Hvaða einkennum nýbura þurfum við að vera vakandi fyrir?
o Blóðsykursfalls
o Lélegur tónus vs extra viðkæm
o Skortir nýbura reflexa
o Tekur ekki brjóst/erfiðleikar við næringu
Hvað er caput succedanum?
- Staðbundin bjúgmyndun á höfði, sem getur náð yfir höfuðmót og hverfur að sjálfu sér innan 3-4 daga eftir fæðingu (fer eftir hversu mikill hann er)
Hver eru orsök caput succedanum?
- Stöðugur þrýstingur á höfuð í fæðingu stundum getur verið blæðing undir höfuðbeini
Hvað er Cephalohematoma (blæðing undir höfuð) ?
- Blóðsöfnun við höfuðbein undir periosteum, nær aldrei yfir höfuðmót.
- Kemur fyrst fram nokkrum klst. eftir fæðingu - 2. dags eftir fæðingu
- Stærst ca. 2-3 dögum eftir fæðingu og hverfur sjálfkrafa á 3 - 6 vikum.
Orsök:Mjög mikill þrýstingur á höfuð í fæðingu.
Hvað er erythema toxium?
Þetta eru útbrot sem koma hjá sumum fullbura nýburum, yfirleitt fyrstu 3 vikurnar
Hver eru ienkenni erythema toxicum?
Líkjast flugnabiti, hringlaga með lítilli blöðru í miðjunni, getur komið snögglega og það er enginn meðferð
Hvað er venix caseoasa og milia?
venix caseoasa : þetta er hormónaáhrif móður á meðggöngu, hyperpkasia fitukirtla sem framleiða fósturfitu sem er ákveðin vörn, þetta er eðlilegt og jafnar sig, ekki kreisa
Milia: áberandi fitukirtlar /cystur) sem eru ins og hvítir punktar einskum á nefi og höku þetta hverfur sjálfkrafa
Hvað er subcutaneus fita - / - fituvefur
Þetta kemur á síðasta trimester -> fyrirburar með minni fituvef og viðkvæmari fyrir kulda
Hvað er Telangiectatic nevi/storkubit/englakoss
Rauðleiti blettir sem koma stundum á hnakka, augnlok, enni eða nef
Orsök: útvíkkun háræða og við þrýsting á blettina hverfa þeir tímabundið, hverfa yfirleitt alveg um 2 ára aldur
Hvað gerum við í skoðun á höfði hjá nýburum?
Við þreyfum höfuðmót, er hola eða eh frávik. Geta veirð merki um þurrk ef mikil hola
Mælum höfuðmálið
skoðum hár/hársvörð
Hvað skoðum við varðandi andlitið á nýburum?
Skoðum almennt útlit eins og húð, blettir, simmetríu
- skoðum augu, stærð, staðsetningu, viðbrögð við birtu, blettir á augnlokum, útferð
Nef: skoðum nasavængjablakt og stíflu
Munnur: skoðum samhverfa, góm, vör, ástand og lit slímhúðar, leitunarviðbargð og sog viðbragð
Stundum hola í góminum og þá er léégt sog sem getur leitt til næringarskorts
Tunguhaft stíft, hamlar hreifingu tungu getur verið hamlandi í brjóstagjöf, einkennandi mikil slef og ná ekki að færa matinn aftur í munn, getur verið hjálplegt að klippa á þessi tunguhöft
Eyrun: hafa þau í línu við augun ef lægri en augun getu rþað verið vísbending um litnignargalla, skoðum staðsetningu, lögun, þroska og viðbörgð við hljóði
Hvað skoðum við með fætur og hendur nýbura?
Samhverfu, fjöldri fingra tá, gripreflex, disloctaion, fellingar,
Hvenær dettur naflastrengurinn af?
o Dettur af eftir viku/10 daga
o Fettur því hann rotnar, kemur setk lyft