Sjúkdómurinn offita og þyngdarstjórnunarkerfi Flashcards
Er offita bæði áhættuþáttur og sjúkdómur?
Já, ofþyngd er áhættuþáttur sem gefur vísbendinga um að skoða hvort tengsl eru við heilsufarsþætti
- Betra er að fyrirbyggja vanda en að meðgöndla sjúkdóm
Hvað er offita?
- Sjálfstæður langvinnur sjúkdómur sem þarf að meðhöndla alla æfi
- Offita er áhættuþáttur fyrir marga sjúkdóma, líkamlega, andlega og félagslega
- Þó offita geti skaðað heilsu þá er ekki allt offitunni að kenna
Hvað er fyrsta, annars, og þriðja stigs heilbrigðisþjónusta?
Fyrsta stigs heilbrigðisþjónusta: Heilsugæsla
Annar stigs heilbrigðisþjónusta: Sérhæfð meðferð
Þriðja stigs heilbrigðisþjónusta: Aðgerðir og endurhæfing
Hvernig opnum við umræðuna um þyngd?
- Notum kanadískt kerfi sem kallast 5A eða 5S í íslenskri þýðingu
- Spyrjum um leyfi til að ræða offitu
- Skoðum offituenda áhættuþætti og hugsanlega ,,rót” þyngdaraukningar
- Sýnum fram á áhættu vegna offitu, ráðum ávinning og valkosti
- Samþykkjum raunhæfar væntingar um þyngdartap
- Styðjum til að takast á við verkefnið
Skilgreining offitu
Ofþyngd og offita eru skilgreind sem óeðlileg eða of mikli uppsöfnun fitu í líkamanum getur skaðað heilsu.
Offita er langvinnur, stigvaxandi sjúkdómur með endurföllum (e. relapsing) sem einkennist af of mikill eða óeðlilegri fitusöfnum sem getur skaðað heilsu og vellíðan
Er líkamsþyngdarstuðullinn góður til að meta einstaklinga?
Nei
Er líkamsþyngdarstuðulinn góður til að meta þróun holdarfars og bera saman stóra hópa?
Já
Er mittismál betri vísbending en þyngd um tilvist offitu?
já
Getum við verið of þung samkvæmt líkamsþyngdarstuðilinum með heilvrigðan fituvef og eðlileg efnakipti?
Já
Getum við verið í kjörþyngd skv. LÞS með offitusjúkdóm?
Já
Edmondon Obesity Staging System stiginn 0-4
- Stig 0 : Engir áhættuþættir til staðar
- Stig 1: Fyrstu merki um fylgisjúkdóma til staðar s.s. hækkaður fastandi blóðsykur
- Stig 2: Fylgisjúkdómar til staðar svo sem sykursýki
- Stig 3: Varanlega skemmdir á líffærum til staðar s.s. fylgikvillar sykursýki
- Stig 4: Alvarlegt heilsufarsástand vegna offitu s.s. obesity hypoventilation syndrome
Hver eru m - in fjögur?
Metabolic – merki um truflun í efnaskiptum eins og Sykursýki, blóðfitursöskun, háþrýstingur, fitulifur….
Mechanical – skert færni vegna þyngdar eða fyrirferðar fituvefs: Kæfisvefn, bakflæði, þvagleki, stoðkerfisverkir, færni til athafna daglegs lífs…
Mental- andlegir sjúkdómar eða álag: Þunglyndi, kvíði, athyglisbrestur, áföll, einelti, átröskun …
Milieu – Umhverfi og aðbúnaður: Erfið samskipti, fjárhagur, álag, lélegt stuðningsnet…
Hvað er adipokines
- Efni sem fituvefur framleiðir
- Um 600 nú þekkt
- Mjög öflugur vefur, ennþá vitum við ekki hvaða öll þessi efni gera
- Þótt við teljum okkur skilja offitu þá er samt margt sem við vitum ekki og skiljum ekki
Hvað er Lipedema/fitubjúgur
- Mismunagreining við offitu
- Þetta er sjúkdómur ífituvef en ekki efnaskiptasjúkdómur og ekki sjúkdómurinn offita þó líkamsþyngdarstuðullinn geta verið hár
- gerist aðalega við konur
- Saga þyndaraukningar oft tengd við hormónabreytingar eins og kynþroski eða meðgöngu
Hver er talin vera aðal orsökin á fitubjúg?
- Súrefnisskortur í fituvef talinn aðalorsökin auk truflunar á starfsemi bandvefs og auknu gegndræpi æða
- húðin verður hrjúf
-Marblettir koma án mikil þrýstings - Þrýstingstilfininng í fituvef
- Eymsli/verkir