Svefn og svefnvandi barna 0-2 ára Flashcards
Hverjir sækjast frekar í þjónustuna?
Fleiri strákar en stelpur, getur verið því fleiri strákar fæðast á íslandi
- Stærsti hópurinn er yngri en 3 ára
6 ára og + eru að koma ínokkur ár á meðan yngri en 2 ára koma oft bara 1x
- 90% foreldra eru í sambúð
- 75% eru með háskólagráðu eða frekari menntun
Breytingar eru erfiðar ! sérstaklega þegar maður er þreyttur þannig að besta sem við getum gert er að ?
- Fræða þau og láta þau vita að það er ekki eitthvað eitt sem virkar fyrir alla
Hvernig er svefnrit barna?
- Börn fara hratt í djúpsvefn, hraðar og þá er erfitt að vekja okkur
- Djúpsvefn fer að mestu fram fyrripart nætur
- Börn eru í 2 svefnstigum: draumsvefni (grettur/grátur) og djúpsvefni
Er eðlilegt að 0,2 rumski eftir 45 mín
Já þarf oft bara að hjálpa þeim að tegnjast svefnhringnum
Hvað er það sem getur haft áhrif á svefn??
- Ef þau sofna í fanginu þínu þá vill það vakna þar
- Ef það sofnar á brjósti þá vill það vakna þar
Þegar við tökum viðtal við foreldra um svefnvenjur hvað er gott að spyrja?
fjölskylda
- Hver tilheyrir hennni, svefnsaga systkina, stuðningsnet, líðan og þannig
Veikindi
- hvaða veikindi hefur barnið verið að glíma við, var erfið fæðin, þurfum að útiloka aðra sjúkdóma
Þroski: hvað er barnð að gera, velta sér, skríða, standa upp
Lundarfar:
- Er barnið taktfast,orkumikið, feimið, viðkæmt og fl
Svefn:
- Hvernig sefur barnið og leggur það sig hvenær og fl
Hvað huggaar barnið?
Hver er svona skilgreining á svefnvanda barna?
vaknar – erfitt með að halda sér sofandi
◦ barnið þarf aðstoð að sofna aftur
◦ lengi að sofna
◦ kann ekki að sofna sjálft og þarf mikla þjónustu frá foreldrum til að sofna
◦ Óregla í tímasetningum svefns
Hvað er til ráða í svefnvandmálum barna?
Byrja á læknisskoðun – ef grunur um heilsufarsáhrif
o 1.Laga takt á svefntíma - hvenær þau vakna og sofna
o 2.Kenna barni að sofna sjálft
o 3.Viðbrögð foreldra
* Það er engin ein aðferð best – ólíka aðferðir henta ólíkum börnum – markmiðið er alltaf að bæta svefn
- laga takst á svefntíma hvað er það?
- Takturinn byrjar þegar barnið vaknar á morgnanna, þarf að byggja upp svefnþörf fyrir nóttina, tímasetja daglúra því þeir skipa máli
- Sjálfsefjun/sofna sjálf hvernig virkar það?
- Börn fæðast með þann hæfileika að geta sofnað sjálf
- Kenna sjálfsefjun fyrripart dags – þá eru flest börn tilbúin að læra nýja hluti. Kenna barni að sofna sjálft í fyrsta daglúr. Eru meira til í að læra nýtt.
- Fastar venjur – veita öryggi og ró
- Barn sem sofnar sjálft á kvöldin án mikillar aðstoðar, vaknar síður á nóttunni.
- viðbrögð foreldra hvernig hjálpum við þeim
- Hvað er það minnsta og mesta sem foreldrar þurfa að gera til svæfa barnið sitt
- Búa til plan sem báðir foreldrar eru sátt við
- Barnið speglar sig í viðbrögðum þeirra
Hver eru ráð til að barn sofi betur?
● ALVEG myrkvað herbergi
● Herbergishiti 18-20°
● Hljóð (all nóttina) white noise
● Ekki breyta neinu eftir að barnið sofnar
● Fækka áreitum eða valmöguleikum
● Útivera daglega Eftir aldri
● Kvöldmatur sé snemma (ca.2 klst fyrir nætursvefn)
● Rólegur tími fyrir svefn í ca 1 klst (bað, nudd, lestur í fangi og takmarka skjátíma)
● Kvöldrútína
skilgreining ungbarnadauði, nýburadauði og vöggudauði
- Ungbarnadauði : dauðsföll sem verða á fyrsta aldursári.
- Nýburadauði : andlát innan 28 daga frá fæðingu
- Vöggudauði : Vöggudauði (e. sudden infant death syndrome, SIDS) er skilgreindur sem óvænt og óútskýrt andlát ungabarns (<1 árs) sem á sér stað í svefni.
Er tíðni ungbarnadauða lægst á íslandi samanborið við önnur lönd?
Já
Hver eru ráð um öruggt svefnumhverfi til að koma í veg fyrir SIDS (dauði)
- Barn skal sofa á bakinu
- Nota stífa, flata dýnu, ekki sofa í halla
- Brjóstagjöf er verndandi þáttur
- Barnið ætti að sofa í herbergi foreldra á nóttunni, nálægt rúmi foreldra en á eigin svefnstað a.m.k. fyrstu 6 mánuðina.
- Engin laus rúmföt eða mjúkir hlutir í rúminu. Rúmið á að vera alveg autt.
- ekki þyngingarar teppi