Líkamleg og lífeðlisfræðileg aðlögun eftir fæðingu Flashcards

1
Q

Hver eru helstu markmið umönnunar eftir fæðingu?

A
  • Að endurheimta líkamlegt þrek og heilsu
  • Verða fær um sjálfsumönnun (mæti þörfum nýfæddra barnsins og annara fjölskyldumeðlima)
  • Hafi tækifæri til að tjá sig um hugsanlegar áhyggjur/kvíða/hugarefni
  • Þekki einkenni/merki um vandamál sem geta komið upp eftir fæðinguna
  • Hafi skilning á breytingum sem verða í kjölfar barneigna eins og hlutverkabreytingar, þrosa breytingar og líkamlegar breytingar
  • Þekkir helstu bjargráð/úrræði vandamála og hver skuli leita ef þörf kemur
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Umönnun og eftirlit eftir fæðingu felur m.a. í sér?

A
  • Að stuðla að vellíðan, hvíld og tryggja öryggi
  • Uppfylla fræðsluþarfir mæðra/foreldra t.d. varðandi líkamleg aðlögun eftir fæðingu
  • Hvetja til sjálfsumönnunar
  • Fylgjast með aðlögun að líkamlegum breytingum hjá móður eftir fæðingu og stuðla að eðlilegri aðlögun
  • Fyrirbyggja óeðlilegar blæðingar, sýkingar og önnur frávik
  • Fylgjast með og stuðla að eðlilegum útskilnaði mæðra eftir fæðingu
  • Styrkja sjálfsímynd/sjálfstraust/öryggi foreldra varðandi umönnun barns
  • Hvetja heilbigisvitund jölskyldu og láta vita hvert skuli leita ef þðrf krefur og einnig varðandi áframhaldandi heilsufarseftirlit.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvaða upplýsingar þurfum við að skoða og vita hjá konum eftir fæðingu kvenna og mat á líkamlega ástandi þeirra?

A
  • Þurfum að vita gravida þá hversu oft konan hefur verið ófrísk og para hversu mörg börn eru til staðar ss ef eitthvað barn dó.
  • Vita heilbrigðisvandamál á meðgöngu eins og háþrýsting, blæðingu,sykursýki eða blóðlítil.
  • Tegund fæðingar var þetta keisari eða voru þörf á inngripum
  • Lengd og gangur fæðingar eins og hvaða lyf voru noruð, styttri eða lengri
  • Tegund deyfingar/verkjameðferða í fæðingu
  • Var fæðingin gangsett eða fór hún sjálfkrafa
  • Blóðmissir
  • Blóðflokkur
  • Rubella titer þá er tékkað fyrir mótefni rauða hunda
  • Fæðingarþyngd barns
  • Viðbörgð foreldra við fæðingarreynslunni
  • Líkamlegt ástand/aðlögun konunnar eftir fæðingu og gangur brjóstagjafar
  • Tengslamyndun foreldra og barna
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað þarf maður að skoða í líkamsmati sængurkvenna - almenn líðan

A
  • Húðlitur
  • Þreyta
  • Óþægindi/verkur m.a. höfuðverkur
  • Yfirliðatilfinning (algegnt eftir fæðingu en lengri tíma þá ekki eðlilegt)
  • Skjálftatilfinning
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað á hitinn að vera hjá konum eftir fæðingu?

A

Eðlilegt að hann sé um 38°fyrstu 24 klst eftir fæðingu þar sem það er líklega bara svörun við álgai/streitu og þurrki en ef hann er 38 eða hærri lengur en 24klst og helst í yfir 48 klst þá er líklegast eitthvað óeðlilegt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvernig á púlsinn að vera fyrst eftir fæðingu?

A

Púlsinn er minnkaður fyrst eftir fæðingu er um 50-70 slög á mínútu, bradycardia getur orðið ca 6-8 daga eftir fæðingu. Ef að púlsinn er hækkaður og hypertention þá getur það bent til hypovolemia t.d. vegna blóðmissis eða anemiu/sýkinga ef þetta er ekki farið eftir 12 vikur þa getur þetta verið krónískur háþrýstingur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvernig á blóðþrýstingurinn og öndunin að vera eftir fæðingu?

A

Bæði eðlilegt, alveg eins og fyrir fæðingu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvað er eðlilegt að konan missi marga ml af blóði í fæðingu?

A

Eðlilegt að missa um 300-500ml af blóði í fæðingu, talið er að flestar konur þoli að missa um 1000 ml án þess að það hafi veruleg áhrif á

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvernig er plasma og rbk eftir fæðinguna þar sem það er aukið plasma á meðgöngu?

A

Fyrstu 2 sólarhringnana er meiri minnkun á plasma magni heldur en rauðum blóðkornum og þá verður líklegast hækkun á hcrit fyrstu vikuna eftir fæðingu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvaða þættir eru það sem mynda hættu á blóðsegamyndun og thromboembólism?

A

Hækkaðir storkuþættir og fibrinogen í blóði á meðgöngu og eftir fæðingu + mjögulega skemmd á æðum t.d. eftir keisara + hreyfignarleysi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvaða mat gerum við á þvagútskilnaði hjá konum eftir fæðingu?

A

Þurfum að fylgjast vel með, eðlilegt að það verður mikil þvagmyndun, ef konan getur ekki pissað þá er blaðran fljót að fyllast. Þreifum leigið og ef það er full þvagblaðra þa liggur legið til hægri.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvaða innri þættir hafa áhrif á þvagútksilnað hjá konum eftir fæðingu?

A
  • Þennslumöguleiki þvagblöðru
  • Diuresis (nýrun framleiða of mikinn vökva)
  • Meiðsl á spangasvæði
  • Saga um erfiða fæðingu
  • Hræðsla að pissa
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvaða ytri þættir hafa áhrif á þvagútskilnað hjá konum eftir fæðingu?

A
  • Vökvagjöf í fæðingu ( s.s. i.v. gjöf)
  • Antidiuretic áhrif syntocinons
  • Minnkuð tilfinning vegna áhrifa feyfilyfja
  • Meiðsl/bjúgsöfnun á þvagrásarkerfi
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvað gerist ef að konan fær tíðar þvagfærasýkingar á meðgöngu og fyrir fæðingu

A

Aukar líkurnar á þeim eftir fæðingu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvernig metum við ástand og hæð legbotns eftir fæðingu

A

Við þurfum að láta konuna pissa því að það getur haft áhrif á staðsetningu legs. Fyrst er góður samdráttur oftast og legbotnin er ca 2 cm undir nafla síðan svona 12 klst eftir fæðingu er hann ca 1cm ofan við nafla. Minnkun legs síðan 1-2cm á sólarhring og á 6 degi er legbotninn ca mitt á milli lífbeins og nafla

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvenær koma samdráttarverkir?

A

Einkum hjá fjölbyrjum og mest áberandi samfara brjóstagjöf fyrstu 2-3 sólahrifngunaar

17
Q

Mat á úthreinsun frá legi?
- Lochia rubra
- Lochia serosa
- Locia alba

A

Lochia rubra: frá fæðingu - 3daga (rauðleit): Langvarandi svona getur þýtt að eitthvað í leginu sé að trufla samdráttinn

Lochia serosa: 3- 4 daga (allt að 10 daga) (bleik- brúnleit): Gæti hugsanlega verið undirliggjandi ástæða eins og sýking, en þá fylgir oft hiti, sársauki við að þreifa legið.
Lochia alba: 10 -14daga ( allt að 4-6 vikur) (hvítleit): Úthreinsun lýsist og minnkar dag frá degi, yfirleitt lokið um 2 vikur en getur varað fram að 6. viku

18
Q

Hvenær lokast leghálsinn? og hvenær verða leggöngin eins?

A

Leghálsinn
- Hefur lokast um 2 vikur eftir fæðingu
- Nær ekki upphaflegu útliti

Leggöngin
- Nær smá saman upphaflegri stærð, tekur um 6-8 vikur

19
Q

Hvaða hormóna áhrif geta verið?

A

minnkrandi estrógen –> slímhúð gjarnan þurr

20
Q

Hvernig er mat á ástandi spurngu spangarsvæðis

A
  • Iº spangarsprunga = Ysta lag húðar rifnað en vöðvar heilir
  • IIº spangarsprunga = Húð og perineal vöðvar rifnað
  • IIIº spangarsprunga = spangarsprunga nær niður í anal spincter vöðva
  • IVº spangarsprunga = þegar anal spincter vöðvi klofnar
    Saumað með saumum sem að hverfa og grær yfirleitt á 2-3 vikum
21
Q

Hvað þurfum við einnig að hafa í huga varðandi spangarsvæðiði?

A

Gillinæð, óþægindi við samfarir, útskilnað, grindarbotnsvöpva

22
Q

Hvernig metum við ástand fóta/fótleggja/kviðveggs almennt hjá konum eftir fæðingu?

A

Homans próf til að skoða fætur
- Þetta er ekki mjög áreiðanlegt þannig við tökum frekar röntgen

Kviðvöðvar:Þetta tekur tíma að koma til baka

Líkamsþynd: Þarf auka orku í brjóstargjöf

23
Q

Fræðsluþættir sem öllum konum ætti að standa til boða eftir fæðingu fyrstu 24 klst?

A
  • Eðlilegar lífeðlisfræðilegar breytingar og aðlögun konunnar eftir fæðingu barns, og algengustu heilsufarsvandamál/óþægindi sem vænta má á þessum tíma.
  • Hættumerki og vísbendingar um þróun lífshættulegra vandamála sem upp geta komið í kjölfar fæðinga.
  • Hjálpleg ráð ef kona hefur ekki haft þvaglát innan 6 klst.
24
Q

Fræðsluþættir sem öllum konum ætti að standa til boða eftir fæðingu 2-7 dafa eftir fæðingu

A
  • Fræðsla um eðlilegar breytingar á tilfinninga-líðan/sveiflum (tímabil sængurkvennagráts sem varir í allt að 10-14 daga eftir fæðingu barns. )
  • Mikilvægi hreinlætis á spangarsvæði – að halda gróandi sári hreinu.
  • Getnaðarvarnaráðgjöf – ætti að vera veitt innan 3 vikna frá fæðingu, upplýsa um að karl- og kvennsmokka megi byrja að nota hvenær sem er eftir fæðingu., Vísa á frekari/sérhæfðari ráðgjafaþjónustu varðandi getnaðarvarnaráðgjöf eftir þörf t.d. sérfræðingar og móttökudeild LSH (SSB)
  • Þreyta/þrekleysi sem hluti af afleiðingum aukins álags í foreldrahlutverki
  • Gyllinæð – sem algengt vandamál/fylgikvilli barneigna.
  • Lítilsháttar þvagleki frekar algengt vandamál í kjölfar fæðingar.
  • Mikilvægi trefjaríks fæðis og nægrar vökvainntektar
  • Konur ættu að vera hvattar til að láta umönnunaraðila (ljósmóður/hjúkrunarfræðing eða lækni) vita ef: breytingar á skapsveiflum og/eða tilfinningalíðan eru óvenjulegar miðað við fyrri líðan, Kláði og blæðingar frá endaþarmi, Niðurgangur eða hægðaleki
25
Q

Fræðsluþættir sem öllum konum ætti að standa til boða eftir fæðingu 2-8 vikum eftir fæðingu

A

Allar konur/foreldrar skyldu upplýstar/ir um eftirfarandi: líkur á óþægindum við samfarir fyrst eftir fæðingu
- Allar konur ættu að vera hvattar til að rapportera eftirfarandi til umönnunaraðila. – Ef úthreinsun nær framyfir tímabil sjöttu viku frá fæðingu barns – Ef samfarir halda áfram að vera óþægilegar/sársaukafullar – Ef bakverkir halda áfram að vera slæmir
- Æskilegt að öllum konum standi til boða 6-8 vikna eftirskoðun þar sem farið er yfir þeirra líkamlegu og andlegu líðan.