Kynheilbrigði unglinga Flashcards
Hver eru verkefni unglingsárana?
- Átta sig á sjálfum sér
- Þróa sjálfstæði
- Mynda sambönd við aðra
- Þróa flóknari rökhugsun frá hlutbundni í formlegra aðgerða
Hvað er seigla
- ,, Seigla er það ferli að ná að komast í gegnum neikvæð áhrif áhættu, ráða á árangursríkan hátt við erfiða reynslu og koma í veg fyrir neikvæðar afleiðingar sem tengjast áhætta“
Hvað er seiglufræði?
- að taka mið af bæði áhættu og verndandi þáttum
- Leggja áherslu á styrkleika og heilbrigðan þroska
- Unglingar geta staðið frammi fyrir mörgum áhættuþáttum en uppskera neikvæða útkomu
- Unglingar geta staðið frammi fyrir fáum áhættuþáttum en koomast ekki í gengum ferlið á góðan hátt
Hvað er IMAHRB?
- Byggir á þverfræðilegri þekkingu um áhættuhegðun
- Tekur mið af fyrri kenningum um áhættuhegðun
- Gefur yfirsýn yfir það ferli sem ýmist hvetur til að draga úr áhættugegðun unglinga
- Mjög margir þættir sem geta haft áhrif á það hvort einstaklingur stundar áhættuhegðun eða ekki
- Tökhugsunin felst í þeim vitmsunalegum hæfileikum að viðurkenna og meta áhættunar
Hvað eru áhættuþættir?
Þeir þættir sem auka möguleikan á áhættuhegðun og afleiðingum þeirra
Hverjir eru áhættuþættir áhættuhegðunar?
- Jafningjaþrýstingur
- Neikvæð viðhorf
- Þekkingarskortur
- Erfiðleikar í fjölskyldu
Hvað eru verndandi þættir?
Þeir draga úr líkum á áhættuhegðun og afleiðinum þeirra
Nefndu dæmi um verndandi þætti
- Stuðningur foreldra
- sjálfsvirðing
- Trú á eigin getu
- Velgengi í námi
Hver er staða kynheilbrigðismála hjá unglingum hér á landi
- Unt fólk byrjar snemma að stunda kynlíf (meðalaldur 15,4 ár )
- Há tíðni klamydíu
- Há tíðni fæðinga
Hlutfall (%) 15 ára unglinga árið 2018 sem sögðust vera byrjaðir að stunda kynlíf eftir kyni og nokkrum löndum í Evrópu og Kanada
Eins og í hollandi þá byrja læknar snemma að skrifa upp á getnaðarvarnir og í sjónvarpinu er mikil kynfræðsla og umræðan um kynheilbrigði er miklu opnari í Hollandi. Einnig hafa þeir haft lægri þungunartíðni.
- Hæst í grænlandi
- Meðaltal pilta er 24%
- Meðaltal kvenna 14%
- Meðaltal allra 19%
Hversvegna byrja unglingar að stunda kynlif?
o Ástfangin (50%), forvitin (22%), af slysni (18%)
Hvaðan fengu unglingar flestar upplýsingar um kynlíf?
- Frá vinum og þeir sem fengu upplýsingar frá þeim voru líklegri til að vera kynferðislega virkir en ef þeir fengu frá foreldrum
Þeir sem fengu upplýsingar um getnaðarvarnir frá foreldrum og læknum voru síður líklegir til að nota enga getnaðarvörn rétt eða rangt
rétt
Fjöldi fæðinga meðal 15-19 ára á 1000 stúlkur árið 2016 á norðurlöndunum - ísland
- Ísland er hér með hæsta 6 stelpur af 1000 sem að ákváðu að eignast barnið
Fjöldi þungunarrofa meðal 15-19 ára stúlkna á 1000 stúlkur á ´timabilinu 1974-2015 á norðurlöndunum
- Hærra árið 2000-2004 á ísl voru fleiri þungungarrof
- Neyðarpillan hjálpaði okkur að minnka þetta hlutfall