Samfélagsmat Flashcards

1
Q

Hvernig heilbrigðiskerfi viljum við?

A
  • Viljum utilitariansm: veita sem flestum þjónustu
  • Viljum distributive justive: sanngirni - allir sitja við sama borð
  • Og við viljum social justice: úrræði til viðkæmra/jaðarhópa
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hver er munurinn á microscopic nálgun og macroscopic nálgun?

A

„Microscopic” nálgun : Skoðar hvernig einstaklingar / eða fjölskyldur bregðast við heilbrigði og veikindum

„Macroscopic” nálgun – breið nálgun: Skoða heilsu hópa og samfélaga, lýsir þáttum sem hafa áhrif á þróun sjúkdóma og ýtir undir heilbrigði
- “Population at risk” (sameiginlegur áhættuþáttur)
- “Population at interest” (forvarnir og heilsuefling)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Kerfisbundin leið við að skilgreina þörf samfélagsins/hópa, bera kennsl á vandamál/viðfangsefni, styrk og úrræði

A
  • Upplýsingasöfnun
  • Setja fram hjúkrunargreiningu
  • Setja markmið
  • Hjúkrunarmeðferð
  • framvinda
  • Meta árangur
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hver er skilgreining á samfélgi?

A
  • Hópur eða samansafn af einstaklingum sem býr í nágrenni við hvern annan, hefur félagsleg samskipti, sameiginleg áhugamál, sérkenni/auðkenni, gildi og eða markmið
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Þurfum að skilgreina hópa hvernig gerum við það?

A

-Þurfum að skoða persónuleg einkenni af hópum og áhættu, eitthvað sem við viljum horfa á eftir t.d. aldur eða ungar mæður
- Þurfum að skoða félagskerfi (samband samfélagsþegna)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað eru frumgögn?

A
  • Gögn sem safnað er með tilgangi verkefnis íi huga
  • Gögn sem er safnað fyrir eh ákveiðinn tilgang
  • Dýr og erfið leið
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað eru afleidd gögn?

A

Hvað er til af upplýsingum og hvar
- eitthvað sem er til sem við getum nýtt okkur, notum upplýsingar eða gögn sem aðrir hafa gert og við nýtum okkur það

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvernig vinnum við mat á hópum?

A
  • Mat á hópnum innan samfélagsins verður að vera ítarlegt mat ekki bara eftir einhverju ég held eða þessi sagði mér
  • Þurfum að ákvarða bakgrunnsupplýsingar og bera hópa saman við normið þannig fá upplýsingar um almennan lífstíl fólks og síðan skoða hópinn sem ég er að vinna mepð vs almennt
  • þurfum að taka bæði jákvæða og neikvæða þetti inn í matinn
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvernig söfnum við frumgögnum?

A
  • Með framrúðu könnun
  • Þetta er svona fylgjast með því sem maður sér
  • Þetta er skipulögð athugun og ert að u-öðlast skilning á umhverfinu, saðsetja hugsanleg vandamál í umhverfinu
  • Tökum viðtal við ,,lykilmanneskjur í samfélaginu”
  • Almennar umræður samfélagsþegna, rýrnihópa og kannarnir
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvernig söfnum við afleiddum heimildum?

A
  • Greining á bagrunnsumlísinum eins og hjá hagstofu íslands eða embætti landlæknis
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvað þarf að hafa í huga þegar notast er við afleiddar heimildir?

A

o Hvað eru upplýsingarnar gamlar?
o Hvenær var heimasíðan uppfærð?
o Hversu áreiðanleg er síðan (opinber stofnun)?
o Kemur nafn höfundar fram?

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvað gera lýðheilsuaðgerðir

A

Lýðheilsuaðgerðir miða að því að viðhalda og bæta heilbrigði, líðan og aðstæður einstaklinga, og þjóðarinnar í heild með heilsueflingu, forvörnum og heilbrigðisþjónustu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvað er áætlanaaðgerð?

A
  • hver er þörf og eftirspurn eftir þjónustu
  • Mat á hjúkrunarþörfum, upplýsingasöfnun
  • Fyrirbyggjandi
  • spá fyrir um framtíðarþörf
  • Byggst á sögu um þörf
  • Byggist á eldri og nýjum gögnum til að spá fyrir um framtíðar þarfir hóps
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Meðferðarstig eru nokkur hver eru þau?

A

Heilbrigðiskerfi – system focused
o Breytingar í stjórnkerfi (t.d. lög og reglugerðir) - fara og lobbía yfir því að það sé lægri skrattur á hollum mat t.d. og fáum sykurskatt á gos og þannig.
Samfélag – community focused
o Breytingar í venjum og viðhorfi og hegðun
Einstaklingar / fjölskylda – individual focused
o Breyting á þekkingu, viðhorfum, trú, og hegðun einstaklinga

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hver er ávinningur af áætlanagerð?

A
  • Tryggir að tiltæknar auðlindir séu notaðar til aða takast á við raunverulegar þarfir fólks í samfélaginu
  • Leggur áherslu á það sem stodnunin og heilbrigðisstarfsmaðurinn reynir að gera fyrir skjólsæðingar
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Þegar við erum að gera áætlunargerð þá gerum við hvað?

A

Þurfum að þarfagreina ( hópur skilgreindur)
- AThuga ef einhver úrræði eru þegar til staðar
- Umfang vandamáls
- Fyrir hvern er þjónustan og hvern ekki
- mismunandi hvað fólki finnst um áætlunina
- Fá yfirsýn yfir áætlunina
- Fjármögun

17
Q

Hvað þurfum við að skoða við áætlanagerð?

A

Hvernig er best að standa að verki
- Skoða fleiri en einn kost
- Áhætta og afleiðingar
- Er þess virði ,,að leggja afstað”