Missir/sorg meðgöngu og fæðingu barns Flashcards
Hver eru líkamlegu einkennin við sorgarviðbrögðum?
- mikil þreyta/þrekleysi
- Takmörkuð matarlyst
- Svefnörðuleikar
- Þyngdartap/ aukin þyngd
- Höfuðverkur
- Sjóntruflanir
- Hraður/óreglulegur púls
- Vöðvastrengir/verkir
- Óróleiki/eirðarleysi
Hver eru tilfinningarlegu einkennin við sorgarviðbrögðum?
- afneitun/áfall
- tilfinningadofi
- sektarkennd
- leit að orsök
- kvíði/ótti
- reiði
- dapurleiki
- þunglyndi
- Pirringur
Hver eru félagslegu áhrifin á sorg tengd meðgöngu og fæðingu?
- einangrun/draga sig í hlé
- Álag í sambandi við maka
Dæmi um hugsanlegar ástæður fyrir missi tengd meðgöngu eða fæðingu?
- Ófrjósemisvandi
- Fósturlát
- meðgöngusjúkdómar/áhættumeðganga
- Reynslan stangast á við væntingar
- Fyrirburafæðing
- Fötlun barns/fæðingargallar
- Advana fæðingar/anlát
Hvert er hlutverk hjúkrunarfræðings/ljósmóður er annast syrgjandi móður/foreldra
- Hjálpa þeim að skynja hinn raunverulega missi
- Gera þeim kleift að ræða tilfinningar sínar gangvart missinum, að takast á við sársaukann sem honum fylgir. - Hjálpa þeim að skilja og vinna úr eigin vanlíðan
- Veita fjölskyldunni sem heils stuðning og skilning á hugsanlegum áhrifum missis á samskipti í fjöslkyldunni
- Að vera vakandi fyrir þörf foreldranna á frekari meðferð t.e. ef sorgarviðbrögð leiðast út í verulega vanlíðan til lengri tíma
Hjá hverjum er ófrjósemisvandi?
10-15% sambanda sem lenda í þessu
Ca 40% sem eru hjá maka og 40% hjá konu ss vandamál og síðan 20% er vandamál hjá báðum
þetta getur talist sem ófrjósemisvandi ef fólk er búin að reyna án getnaðarvarna í ár.
Hjá hverjum er fósturlát?
10-15% meðganga enda með fósturláti, en 50% á fyrsta hluta meðgöngu og mjög oft um að ræða litlinga galla þar sem líkaminn er bara að losa sig við gallað