Heilsuvernd skólabarna Flashcards
Skólaheilsugæsla – hvers vegna?
Að geta verip í samskiptum við:
* Öll börn á grunnskólaaldri ( og foreldra þeirra) í þeirra eigin umhverfi og sinnt m.a. ráðgjöf, fræðslu og heilbrigðiseftirliti
* Framhald af ung og smábarnavernd tekur við þeirr þjónustu. Erum að fylgjast með börnum frá mæðravernd alveg til lok á grunnskóla
Hvert er hlutverk heilsuverndar skólabarna?
- er að efla heilbrigði nemenda og stuðla að vellíðan þeirra.
- Skólahjúkrunarfræðingar vinna í náinni samvinnu við foreldra/forráðamenn, skólastjórnendur, kennara og aðra sem koma að málefnum nemenda með velferð nemenda að leiðarljósi.
- Ekki heilsugæsla fyrir starfsfólk bara börnin
- Farið er með allar upplýsingar sem trúnaðarmál.
Markmið heilsuverndar skólabarna
Fyrsta stigs forvarnir: - ná yfir allan fjöldann
- Efla þekkingu og færni nemenda í að lifa heilbrigðu lífi með skipulagðri fræðslu (6H) og viðtölum við nemendur um lífsstíl og líðan.
- Draga úr útbreiðslu smitsjúkdóma með bólusetningum.
- Stuðla að velferð nemenda í samráði við stjórnendur og starfsfólk skólans
Annars stigs forvarnir:
- Finna þau börn sem hafa frávik á sjónskerpuprófi eða víkja út af vaxtarlínuriti og útvega eða vísa á viðeigandi úrræði.
- Til að grípa inn í sem fyrst
- Veita almenna heilbrigðisþjónustu í skólanum
Þriðja stigs forvarnir:
- Stuðla að því að langveikum og fötluðum börnum séu skapaðar viðeigandi aðstæður og umönnun í skólanum í samvinnu við foreldra og starfsfólk skólans
- Lyfjagjafr hér á ísl en 2stigs í bókinni
- stig forvarnir hér á landi
o Nær til allra
o Skipulögð hópfræðsla
o Fræðsla skv. þörf
o Viðtöl um heilsu og líðan í 4 árgöngum
o Bólusetningar
2 stig forvarnir hér á landi
- Slys og veikindi
- Lyfjagjafir,,,,, fátíðar
- Skimanir:
Sjón, 1,4,7,9 bekk
Hæð og þyngd, 1,4,7,9 bekk
Aðbúnaður barna
Þátttaka í nemendaverndarráði, lausnateymum, áfallaráðum, eineltisteymum og öðrum meðferðateymum barna
Afhverju gerum við skimanir í grunnskóla?
- Til að greina heilbrigðisvandamál og koma því í viðeigandi úrræði
1,4,7,9 bekkur