Meðgöngureynsla Flashcards

1
Q

Hvað er verið að skoða í snemmsónar?

A

Oft verið að skima fyrir litlingagalla, hvort það sé líkur á fyrirbura, fjöldi fóstra, og skoða hvort það séu einhver frávik

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hversu mörg % kvenna fá meðgönguháþrýsting?

A

um 5-10% kvenna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

HVað er skilgreiningin á meðgönguháþrýsting?

A

Blóðþrýstingshækkun eftir 20 vikna meðgöngu og blóðþrýstingurinn þarf að vera yfir 140/90 ( skoðum bæði systolu og dyastolu). Í þessu er engin eggjahvíta (prótein) í þvagi og blóðþrýstingurinn verður eðlilegur eftir fæðingu, ef hann lagast ekki eftir 12 vikur þá er líklegast bara háþrýstingur sem var kannski fyrir meðgönguna líka

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hver er skilgreining meðgönguetirunar?

A

Hækkaður blóðþrýstingur eftir 20 vikna meðgöngu og það er eggjahvíta (prótein) í þvagi, það er komin æðaþrenging sem veldur minnkaðs blóðflæði til líffæra
Blóðþrýstingurinn þarf að vera yfir 140/90 og eggjahvítan yfir 0,3 í sólahringsþvagi
Sjáum oft bjúg en það er ekki hluti af skilgreiningunni þar sem um 80% kvenna fá bjúg á meðgöngu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hverjir eru áhættuþættir meðgöngueitrunar?

A

Yngri en 19 ára og eldri en 40 ára
Fyrri saga um meðgöngueitrun
Mesta hættan í fyrstu meðgöngu
Aukin hætta ef nýr maki
Stærri fylgjuvefur
Erfðaþáttur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hver eru einkenni um versnandi meðgöngueitrun?

A
  • Slæmur höfuðverkur (vegna bjúgmyndunar í heila)
  • Sjóntruflarnir, flyksur fyrir augum, eldglæringar, þokusýn
  • Verkur yfir lifrarstað
  • Hratt vaxandi bjúgur
  • Almenn vanlíðan s.s. ógleðistilfinning
  • Minnkaður þvagútskilnaður
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað er HELLP syndrome?

A

Þetta getur verið alvarlegur sjúkdómur sem að leggst á blóðið og lifrina. Þetta getur valdið fyrirburafæðingum
Færð verki yfir bringu, höfuðverk, verki í maga. Gerist oftast eftir fæðingu þótt þetta sé sjaldagæft!

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvernig skimum við fyrir meðgöngueitrun?

A
  • Simun á meðgöngu: tókum bþ, þvagstix fyrir eggjahvítu, legvaxtarrit. þurfum að hafa í huga bjúgmyndun og þyngdaraukningu
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hver er meðferð meðgöngueitrunar eftir greiningu?

A
  • Hvíld og hugsanleg innlögn/dagdeildareftirlit
  • Eftirlit með vellíðan fósturs
  • Blóðrannsóknir
  • ÞVagútskilnaður, útskilnaður eggjahvítu
  • Blóðþrýstingslækkandi lyf
  • Þurfum að fylgjast með fylgjunni
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hver er eina leiðin í átt að lækningu?

A

Fæðing fósturs og fylgju, gangsetning fæðingar ef versnandi ástand eða ef fullri meðgöngu er náð
Stundum þarf að gera keisaraskurð ef um mjög slæma meðgöngueitrun er að ræða eða ef meðgöngulengd er undir 34 vikur.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Meðgöngueitrun - eftirlit eftir fæðingu

A
  • Best er að fæða fylgjuna en þurfum samt að fylgjast með þessu áfram því að um 60% tilfella verður versnandi ástand eftir fæðingu
  • Fylgjast þarf áfram með blóðþrýsting og einkennum um versnandi ástand
  • Magnesíum súlfat meðferð sem er krampalyf
  • Börn geta orðið léttburar, meiri líkur á að konan fái þetta aftur í næstu meðgöngu þannig byrjum þá snemma að skoða þetta til að koma í veg fyrir það
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hversu mörg % fæðingakrampa koma fram á meðgöngutímanum

A
  • Um 50% fæðingarkrampa koma fram á meðgöngutímanum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hver er flokkun sykursýkis á meðgöngu?

A
  • Insúlín háð sykursýki
  • Insúlín óháð sykursýki
  • Meðgöngusykursýki
  • Skert sykurþol á meðgöngu
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hverjar eru afleiðingar insúlínháðrar sykursýki á meðgöngu?

A

Ef að hún er controled þá getur verið að ekkert gerist en ef illa kontróluð þá getur verið
- Aukin tíðni fósturgalla
- Aukin tíðni meðgöngureitunar
- Hærri burðarmálsdauði
- Marcosomia: sem þýðir að barnið sé of stórt
- Polyhydraminon: of mikið legvatn
- Fyrirburafæðingar
- Vaxtarskerðing erfiðleikar við blóðsykurstjónrun
-Aukin tíðni hypoglycemiu
- Augnbotnabreytingar geta versnað
- Nýrnavandamál geta versnað

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvað er macrosomia?

A

Þegar barnið er of stórt vegna sykursýkis, það fer að framleiða insúlín sem er vaxtar hvetjandi hormón, verður óvenjustórt um axlir, bringur og h-fuð= erfiðara að fæða barið
Síðan er klippt á naflastrenginn og þá getur orðið blóðþrýstingsfall.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hverjar eru afleiðingar insúlínóháðrar sykursýki á meðgöngu?

A

o 90% tilfella af sykursýki á meðgöngu
o 50% eru með sykursýki 15 árum síðar
o Macrosomia
o Erfiðar fæðingar, axlarklemma
o Polyhydramnion
o Andvana fæðingar

17
Q

Hver er meðferð við sykursýki á meðgöngu

A
  • Náið blóðsykurkontrol (blóðsykur milli 4 og 7 mmol/l)
  • emmsónar, ákvörðun meðgöngulengdar
  • nákvæm sónarskoðun við 18-19 vikur
  • hjartaómskoðun fósturs
  • reglulegar sónarmælingar á vexti fósturs og legvatnsmagni
  • skimun fyrir meðgöngueitrun og versnun á nýrnavandamálum og augnbotnaskoðun
  • ? fæðing gangsett við 39-40 vikur
18
Q

Vandamál barna sykursjúkra mæðra

A
  • Of stór börn
  • Hyperinsulinemia
  • Eftir fæðingu er hypoglycemia algeng, þarf stundum að leggja inná vökudeild og gefa glúkósa í æð
  • Macrosomia getur valdið trauma í fæðingu
  • Auknar líkur á nýburagulu
  • Auknar líkur á öndunarörðuleikum
19
Q

Hverjar eru orsakir blæðinga á fyrsta þriðjungi meðganga?

A
  • Fósturlát: 10-15% meðganga enda með fósturláti og 80% fyrstu 12 vikurnar
  • Utanlegsfóstur: 2% þunganna (áhættuþættir ef bólgu, samgróningar eða sýkignar), fjóvgað egg utan legs oft í eggjalieðurum. Greinist þungunarhormín en dóstrið verður ekki lifandi
  • Mólarþungun: Óeðlilegur þroski á fylgjunni 1/1000, óeðlileg frjóvgun eggs, uppgvötast vegna þungunarhormóna því það mælist óvenju hátt en myndast eiginlega ekki fóstur.
  • Blæðing frá leghálsi því hann er viðkvæmur
  • Óskrýrð blæðing
20
Q
  • Leghálsbilun – ein ástæðan fyrir blæðingu á miðþriðjungi
A

o samkvæmt skilgreiningu einkennalaus útvíkkun legháls
o blæðing fylgir stundum en er lítil
o veldur fósturlátum frá 15 vikum
o orsakir eru stundum trauma, meðfætt
o meðferð er f.o.f. fyrirbyggjandi á næstu meðgöngu með leghálssaum
o rúmlega/emergency suture

21
Q

Blæðingar á síðasta þriðjungi meðgöngu

A
  • fyrirsæt fylgja
  • Fylgjulos
  • blæðing frá leghálsi
  • byrjandi fæðing
  • fyrirsætar æðar
  • óskýrð blæðing
22
Q

Rhesus profylaxis

A
  • Íhuga gjöf anti-D immunoglobulins við allar blæðingar á meðgöngu
  • gefa öllum konum sem eru rh neg ef þær fara í útskaf á fyrsta þriðjungi meðgöngu
  • gefa öllum Rh neg konum ef þær fá blæðingu eftir fyrsta þriðjung meðgöngu
  • íhuga Kleihauer próf ef grunur um mikla blæðingu þar sem venjulegur skammtur gæti verið ónógur