Skýringar á útbreiðslu heilbirgðisvandamála í samfélagshópum Flashcards

1
Q

Hækkar dánartíðni með aldri?

A

Já og er lægst 8-12 ára

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hækkar algengi langvinnra sjúkdóma með aldri?

A

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hækkar algegni skammvinnra sjúkdóma með aldri?

A

Nei lækkar á efri árum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvernær er algengi geðsjúkdóma hæst?

A

Aldrunum 25-34

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Skýringar á aldursmuni útbreiðslu heilbrigðisvandamála

A
  • færri smitleiðir eldra fólks
  • Eldra fólk hefur uððsafnað áunni ónæmi fyrri tíð
  • Áhættuhegðun er aldursbundin
  • Eldrafólk meira með krónísk veikindi en bráð
  • Eldra fólk annast sig ekki nógu vel
  • Lakari aðgangur eldra fólks að heilbrigðisþjónustu
  • Fátækt eldra fólk
  • Það tekur langan tíma fyrir krónísk veikindi að þróast
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Skýringar á aldurmuni á útbreiðslu geðræns vanda

A
  • Yngra fólk stendur verr

1)Fjárhagsskýring (economic hardship)
Fjárhagserfiðleikar þeir geta valdið geðrænum vanda ef þeir eru viðvarandi og mikli, yngri fullorðinr eiga oft í fjarhagserfiðleikum sérstaklega fólk er að stofna heimili og fjölskyldu, fólk kannski á leigumarkaði og með barn (meiri kosnaður hjá þeim). Á vinnumarkaði er líka byrjað á lægri launastigi og hækkar síðan með aldrinum.
2) Atvinnuskýring (employment, job quality)
a. Vinnan sem maður byrjar að vinna veldur kannski meira álagi heldur en vinnan á seinni árum. Hefur litla stjórn, er undir eftirliti, þarf að skila ákveðnum verkefnum og þannig á vissum tíma, maður hefur minna sjálfstæði í vinnu.
3) Fjölskylduskýringar (hjúskapar og börn)
a. Þeir sem eiga lítil börn upplifa meiri kviða og þunglyndi heldur en þau sem eru með eldri. Getur líka verið togstreita milli para/hjóna.
4) Menntunarskýring
a. Menntun er mikilvæg sem líðheilsumál, eftir því sem fólk gengur lengur í skóla því betri er oftast líðheilsa þeirra. Geðrænir vandar eru minni hjá þeim sem hafa menntun
b. Meira sjálfstraust og betri þekking á leiðum til að koma sér úr vanda.
c. Hærri tekjur

5) Heilsufars-likamsgetuskýringar
a. Líkamlegt heilsufar er almennt betra hjá þeim sem að eru með meiri menntun
b. Hættir að geta gert hluti t.d. vegna versnunar á líkamlegri heilsu og þú upplifir minni stjórn. Það hefur sýnt sig að slík afstaða til aðstæðnna ýti undir þunglyndis, hefur ekki innri stjórnrót
6) Stjórnrótarskýring
a. Fólk með ytri stjórnrót er hættara við þunglyndi (telur sig ekki sjálft hafa stjórn á aðstæðum.
7) Brottfallsskýring (félagslegt val)
a. Veikasta fólkið fallið frá, eldra fólkið er í þokkalegri góðri stöðu en það er fólkið sem er lifandi. Þeir sem eftir eru eru þeir sem eru hraustari

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Skýringar á kynjamuni á útbreiðslu geðræns vanda

A

1) líffræðilegar eins og efrðir, börn sem alast upp hjá foreldri með geðklofa er líklegra til að fá geðklofa

2.) félagsmótun eins og sálræn vanlíðan er lakari hjá ungum drengjum og á unlingsárum meira hjá stelpur

3) álagsskýring: sumir álagþættir eru þunglyndiskveikjandi

4) umönnunarkostnaður: konur hafa stærra tengsla net og karlar stærra kunningja net

5)hlutverkaskýringar:a.Ólík hlutverk geta skipt máli varðandi líðan karla og kvenna

Í rannsókn mirowsky og ross var þunglyndi kvenna var meira en hjá körlunum útaf því að þeir töldu að hlutverk skiptu máli, eru konur alltaf þunglyndari? Nei fer eftir félagslegu aðstæðum. Hvenær eru þessar konur þá þunglyndari? Kom í ljós konur sem áttu maka sem tóiku þátt voru minna þunglyndar, konur sem áttu börn sem voru í öruggri barnagæslu voru minna þunglyndar og útivinnandi konur viu minna þunglnydar en heimavinnandi konur.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Skýringar á stéttamuni á útbreiðslu heilbrigðisvandamála

A
  • Efnahagslegar skýringar:
  • Lífstílsskýringar fólk með meiri menntun upplifir oft heilbrigðari lífstíl
  • Álagsskýringar: meira álag meðal lægri stétta
  • Skýringar út frá vinnu umhverfi
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Lýðheilsuaðgerðir tegundir aðgerða?

A

o Health promotion (heilsuefling) - 1 stigs forvarnir
* Lækkar verð á hollum mat, bjóða fólki niðurgreiðslu í líkamsrælt, hækka tóbak og fl
o Illness/Disease prevention (forvarnir) - 2 stigs forvarnir
* Sjókdóma leit ( krabbameinsskimun)
o Illness care (umönnun, þjálfun og lækningar) - 3 stigs forvörn
* Þegar sjúkdóur er til staðar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly