Heilbrigði, forvarnir, heilsulæsi og lífstíll Flashcards
Hvað er heilbrigði?
Það er auðlind sem hefur áhrif á lífsgæði
- að skapa jafnrétti í heilbrigðisþjónustu, að bæta árum við lífið, heilbrigði við lífið og lífi við árin, snýst ekki allt um að verða eld gamall og lifa sem lengst heldur fá sem mest út úr árunum
Hvað hefur áhrif á heilbrigði?
- Viðhorf: hvernig þú sérð hlutina, hvaða viðhorf þú hefur
- Umhverfi
- Erfðir
- lífstíll
- Þekking
- Vani: hvernig við brjóstum vanan, getur verið stór hindrun
- Efnahagsleg staða fólks
Lífstílssjúkdómar valda hvaða % af dauðsdöllum í evrópu?
86%
Hvernig hefur tíðni offitu oxið hér á landi?
Úr 8% í 27%
Hvernig hefur meðal æfilengd breyst seinustu árin?
Fyrst um 1800 var mikill ungbarna dauði nún a er meiri tækni og þekking, betra mataræði, breyttar aðstæður, sýklalyf, insúlín og margt fleira sem hefur hjálpað. 70% af árangri má rekja til breytinga á lífstíl þjóða samkvæmt rannsókn hjartaverndar
Í ársskýrslu hjartaverndar er talað um offitu og íslendinga hvað er sagt í henni?
- Talað um að við höfum hækkað í bmi bæði kk og kvk, kk um 11% og kvk um 8%.
- Íslendingar eru ofarlega í evrópu m.t.t bmi
- Íslendingar eru langþyngstir norðurlandaþjóða
- Hlutfall íslendinga í ofþyngd er 57,9 og 22,2% með offitu
Hverjir eru áhrifaþættir á heilsu okkar?
- Heilbrigðisþjónusta hefur 10% áhrif á heilsu okkar
- Hegðun hefur 40% áhrif á heilsu okkar
- Umhverfi og félagsaðstæður hafa 30% af heilsu okkar
- Erfðir hafa 20% af heilsu okkar
Hvaða þættir hafa áhrif á heilsu okkar?
- erfðir
- Umhverfi t.d. hvernig húsi við búum í eins og er hiti eða ekki, er mygla eða ekki
- Heilbrigðisþjónustan, meigum ekki vanmeta aðgang að góðri heilbrigðisþjónustu
- Policies and intervetnions þetta er eins og sykurskattur og þannig
Hvaða félagslegu þættir hafa áhrif á heilsu
- Félagsleg staða
- Streita
- Barnæska
- Félagsleg útskúfun (t.d. einelti)
- Vinna (t.d. streita, hafa ekki stjórn á vinnu)
- Atvinnuleysi
- Félagsstuðningur
- Fíkn
- Matur
- Samgöngur (t.d. bílar versus hjól)
Afhverju höfum við forvarnir við heilsu?
Forvarnir beinast að samfélagi eða hópi einstaklinga með það fyrir augum að draga úr líkum á eða koma í veg fyrir ákveðna sjúkdóma, t.d. með ónæmisaðgerðum, fræðsluherferð og sjúkdómaleit.
Hvernig stuðlum við að heilbrigði?
- Með forvörnum bæði beinum og óbeinum
- Óbeina forvarnir er eins og að setja sykurskatt á gos og minnka skatt á grænmeti á meðan beinar forvarnir eru t.d. setja hjálm rétt á lítið barn
Hver eru þrjú stig forvarna?
1 stigs forvarnir: koma í veg fyrir vandamál (bólusetningar)
2 stigs forvarnir: snemmgreining og meðferð eins og brjóstaskimun og leghálsskimun
3 stigs forvarnir: endurhæfing/koma í veg fyrir meiðsl og örorku
Hvað eru universal prevention?
Þetta eru altækar forvarnrir sem að gagnast öllum: samfélagið í heild sem óskilgreindur hópur
Hvað er selective prevention?
Valkvæðar forvarnir: ákveðnir hópar eða einstaklingar sem eru í ákveðinni hættu
Hvað er indicaterd prevention?
Viðbragðs forvarnir: einstaklingar sem eru í mikilli áhættu eða hafa greinanleg einkenni