Taugasjúkdómar barna - 10.okt - greinin + glærur Flashcards

1
Q

Er höfuðverkur algengur meðal barna?

A

já, algengi höfuðverkja er mikið, hann getur verið frumkominn (primary) eða afleiddur (secondary)

Hér skiptir félagssaga mjög miklu máli þar sem það kemur oft einelti upp eða eh þannnig. þurfum að spyrja beinna spurninga þar sem börn svara ekki eins og fullorðnir, þurfum að spyrja hreint út. Foreldrar eru einnig mjög hræddir við krabbamein, að barnið þeirra sé með krabbamein í hausnum og þess vegna sé það með hausverk.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hversu mörg % barna ca eru með mígrenisgreiningu og hversu mörg % barna eru með verulegt vandamál vegna hausverkja?

A

10% með mígrenisgreiningu
2% eru með alvarleg vandamál

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Rauð flögg - hvenær ætti maður að athuga betur ef barn er með hausverk (8 rauð flögg)

A
  1. Barn yngra en 7 ára
  2. Merki um aukinn IKÞ (höfuðverkur mest á morgnana, vaknar með hausverk, ógleði/uppköst, versnar vi ðhósta eða halla sér fram)
  3. Staðbundin taugaeinkenni við skoðun
  4. Skyndilega mikill hausverkur
  5. Höfuðverkur með flogi
  6. Vaxandi tíðni og alvarleiki
  7. Rugl/skert meðvitund
  8. Aukið höfuðummál í barni yngra en 1.árs
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hver er birtingarmynd mígrenis hjá börnum ?

A

Mígreni er ein af algengustu ástæðum fyrir höfuðverkjum hjá börnum, köstin eru slæm. Þetta er barn sem forðast áreiti, kastar upp, er með svima, verki í auga, á erfitt með lykt og er með breytingar á sjón. Einkenni barna eru samt oft styttri en hjá fullorðnum og meiri einkenni frá kvið.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Er mígreni erfðasjúkdómur ?

A

Já, að vissu leyti. Þau börn sem eru með mígreni, 80% þeirra eiga foreldra sem er með mígreni.
10% ungluing er síðan með mígreni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hver er meðferð mígrenis hjá börnum ?

A
  • Þekking
  • Væntingar
  • Viðbrögð við kasti
  • Meðferð í kasti
  • Fyrirbyggjandi meðferð
  • Að miklu leyti um fræðslu og væntingastjórnun. Passa að kenna fólki ekki um. Leyfa barninu að komast í ró og næði og leggja sig í myrkrinu og sofna því það er besta lækningin.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Krampar (kippir og köst)

  1. Hvað er algengast hjá yngri börnum ?
  2. Hvað er algengast hjá eldri börnum ?
A
  1. Yngri: hjá yngri eru margvíslegir eðlilegir kippir
  2. Hjá eldri eru algeng starfrænir kippir og kækir
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvaða aldur fær hitakrampa?

A

3 mánaða - 6 ára

5% barna, meira í sumum fjölskyldum. Þriðja hvert barn sem hefur fengið hitakrampa fær aftur seinna.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvað skal gera þegar einstaklingur fær hitakrampa?

A
  • Þarf skoðun hjá lækni fyrsta skiptið
  • Hugsanlega þarf að meðhöndla eða greina ástæðu hitans
  • Kemur oft þegar hitinn er að lækka
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Þegar barn fær hitakrampa, er lítil áhætta að þróa með sér flogaveiki ?

A

já, lítil aukning í hættu á að þróa með sér flogaveiki

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvað er flogaveiki ?

A

Sjúkdómur í MTK, skyndileg, skamvinn truflun á virkni heilans vegna breytinga á flæði rafmangs um heilann

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Flogaveiki er samkv skilgreiningu, þegar….

A

Flogaveiki er samkvæmt skilgreiningu þegar það eru meira en 60% líkur á öðru flogi innan 10 ára

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Er það rétt, að innan flogaveikinnar falla einnig þær afleiðingar sem einstaklingur hefur hlotið af því að fá endurtekin flog?

A

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvað er mikilvægt í verkferli í greiningu á flogaveiki ?

A

Saga er mikilvægt verkferli í greiningu en skoðun skiptir líka máli, stundum myndgreining og heilarit

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvað er ,,clinical definition’’ af flogaveiki ?

A
  1. A.m.k 2 óundirbúin / allt í einu flog með meira en 24klst millibili
  2. One unprovoked seizure and a probability of further seizures similar to the general recurrence risk after 2 unprovoked seizures occurring over the 10 years
  3. Greining á tlogaveiki
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvenær telst einstaklingur ekki lengur með flogaveiki ?

A

Flogaveiki er talin læknuð hjá þeim sem voru með aldursháð flogaveikiheilkenni en eru nú komnir yfir viðeigandi aldur eða þá sem hafa ekki fengið flog síðustu 10 ár og verið án flogalyfja síðustu 5 árin.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Meðal algengustu flogaheilkenna barna er infantil spasm, hvað er það ?

A
  • Á sir stað veruleg skemmd á heilanum sem við getum stöðvað með lyfjum. Lagast en tengist auknum líkum á LGS, þroskavanda (afturför í þroska)

Þetta er algengast hjá börnum 4-8 mánaða.
Þetta byrjar með að barnið setur höfuðið niður og hendurnar upp. Því lengur sem þetta gengur því verri líkur eru á góðum þroska, fólk tekur oft ekki eftir þessu þannig mikilvægt að grípa inn í þar sem það er til góð meðferð. Þetta varir oftast í aðeins 1-2s en kemur oft á dag alveg 20-30x

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Meðal algengustu flogaheilkenna barna er Lenox Gastraut, hvað er það ?

A
  • Fjölbreytt flog, áhrif á þroska og erfitt að ná stjórn

Þetta eru nokkrar tegundir (held ég) og er svona fjarvera og oft í svefni. Getur komið fram tauga og hegðunarbreytingar

Þetta er frá Hörpu !!

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Meðal algengustu flogaheilkena barna er störuflogaveiki, hvað er það ?

A

Barnið dettur í störu, man ekki eftir því síðan en veit að eh gerðist. Endist stutt, oftast undir 30sek. 2% barna með þetta

Katrín !!

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Meðal algengustu flogaheilkenna barna er panytopolus, hvað er það ?

A

Uppköst og stara í svefni

21
Q

Medal algengustu flogaheilkenna barna er góðkynja barnaflogaveiki, hvað er það ?

A

Þetta er oftast á morgnana eða í svefni, kannski 8 flog hámark yfir ævina, hættir hjá flestum

22
Q

Meðal algengustu flogaheilkenna barna er juvenile myoclon epilepsy, hvað er það ?

A
  • störur, kippur og stór flog, svara oft vel lyfjum, einkennandi breytingar á eeg

Þetta er oftast á unglingsaldri og einstaklingur þarf líklega flogalyf alla ævi ef það eru breytingar á riti

23
Q

Hver er meðferðin við flogaveiki hjá börnum ?

A
  • Heildræn nálgun
  • Ekki öll börn með flogaveiki þurfa lyf en stundum þarf lyf sem stöðvar flog og lyfin hafa aukaverkanir
  • Mikilvægt að velja lyf út frá gerð flogs, flogaheilkennis, aldurs og aukaverkunum
  • Fræða skóla og vini og aðstandendur
  • Ræða bílpróf, þungun, áfengi, sund, klifur, hjálmanotkun og starfsval
  • Gjarnan hætt meðferð ef bara eitt flog eftir 6mán eða eftir 2 ár eftir greiningu, stundum ákveðið frá byrjun að aldrei verði hætt
  • Ketogen diet, vagus nerv stimulator, skurðaðgerðir vegna flogaveiki
  • Leggjum ekki áherslu á SUDEP þó það sé til
24
Q

Hvað er Cerebral palsy (heilalömun, CP) ?

A

Hópur sjúkdóma sem hafa áhrif á hreyfingu og samhæfingu hreyfinga. Þetta hefur áhrif á mismunandi staði í líkamanum

25
Q

Hver er ástæðan fyrir CP ?

A

Ástæðan er skemmd á hreyfisvæðum heilans sem hefur átt sérst að áður en heilinn er full þroskaður, fyrir fæðingu, í fæðingu eða innan 2 ára aldurs. Þetta er frekar algengt en 1/400 börnum í UK eru með þetta

26
Q

Til eru 3 gerðir af CP, hverjar eru þær ?

A
  1. Spastic (algengast - 80-90%), vöðvastífleiki og hefur áhrif á vöðva einstaklings sem gerir það erfitt að hreyfa sig.
  2. Dyskinetic (6%), erfitt að stjórna útlimum og vöðvum, getur haft áhrif á tal og tungumál
  3. Ataxic (5%), erfiðleikar við jafnvægi og samhæfingu getur líka haft áhrif á tal og tungumál
27
Q

Hvað er Spinal muscular atrophy (SMA) ?

A
  • Rýrnun í taugafrumum í fremra horni mænu
  • 1/10.000
  • Stökkbreyting á SMN1 geni (þannig erfðagalli, hægt að skima fyrir)
  • Barnið grætur dauft, sýgur illa og merki um lágan vöðvakraft
28
Q

Til eru nokkrar gerðir af SMA, getur nefnt þær og útskýrt ?

A

SMA typa 0 = (alvarlegast), börnin deyja oftast innan 6 mánaða

SMA typa 1 = Einkenni koma á fyrsta mánuði lífs og þau lifa oftast ekki lengur en til 2 ára

SMA typa 2 = Alvarleg vöðva (weakness), Þarf hjálp við að setja og labba, einkennin koma oft milli 7-18 mánaða.

SMA typa 3 = Börnin geta staðið og labbað en það versnar með tímanum, þessi einkenni koma oftast á fyrstu 19mán lífs

SMA type 4 = Ekki lífsógnandi og einkennin koma þegar þú ert orðin fullorðin

SMARD = þetta er eh genatengt og mjög sjaldgæf tegund af SMA

Finkel type SMA = kemur líka í fullorðnum og er genatengt af geni sem er VAPB

29
Q

Duchenne, Becker og Limb Girdle myotonic dystrophy

Hvað er þetta?

A

Algengustu vöðvasjúkdómar barna (1/5000kk). Tengdir litningum X. Stökkbreyting veldur skertri starfsemi dystrophin proteins í frumuhimnu, barnið er með stóra kálfa og er alltaf að detta og svona klifra upp á fæturnar (gowers sign, mynd í glósum)

30
Q

Dermatymyositis

Hvað er þetta?

A

Þetta er algengasti vöðvakvilli í æsku, kemur oft milli 5-10 ára. Oftast veikleiki í neðri útlimum. Getur verið alvarlegt en stundum ekki. Getur verið með svona bleik/fjólublá útbrot á augunum og getur líka farið í liðina svona eins og útbrot, svo eru breytingar á naglaböndum.
Meðferin er Clucocoricoid, methotrexate og cyclosporin.
Dánartíðni er 5-10% og eykur líkur á krabbameini

31
Q

Hvað er lömun á Facialis?

A

Bell’s lömun er taugasjúkdómur sem veldur lömun eða máttleysi á annarri hlið andlits.
Ein af taugunum sem stjórnar vöðvum í andliti sínu slasast eða hættir að virka rétt.
Einkenni eru: skyndilegt máttleysi eða lömun á annarri hlið andlitsins. Talið koma eftir einhverskonar sýkingu.
Muna augndropa !

32
Q

Hvað er Myasthenia Gravis?

A
  • Sjálfsofnæmissjúdkómur
  • Óeðlileg vöðvaþreyta við áreynslu sem lagast við hvíld eða lyfjameðferð (pyridostigmine sem eykur magn losun taugaboðefna á taugavöðvamótum)
  • 20/100.000
  • Mótefni gegn AChR á vöðvafrumu
  • Skemmd í taugavöðvamótum
  • Starfsemi vöðva versnar við endurtekið álag
33
Q

Hver eru einkenni Myasthenia Gravis?

A
  • Sveiflukennd einkenni
  • Vöðvaveikleiki
  • Diplopia (tvöföld sjón)
  • Ptosis (eins og latt auga, augnlokið fer aðeins yfir augað)
  • Dysarthria (erfitt með tal)
  • Dysphagia (kyngingarerfiðleikar)
34
Q

Hvernig er Myasthenia Gravis greint?

A
  • Mention test er ein af greiningaraðferðum
  • Einnig hægt að mæla mótefni gegn viðtakanum
35
Q

Hvað er Gullian Barré heilkenni ?

A
  • Skammvinnur sjálfsofnæmissjúkdómur
  • 2-3 vikum eftir efri loftvegaeinkenni
  • Skemmdir í mýelíni taugafruma
  • einkenni byrja distalt, færast ofar, reflexar og vöðvakraftur
  • Dysautonomia (hrauðr/hægur hjartsláttur, hár/lár bþ, þvagteppa, skert svitamyndun)
  • Oft milker verkir
  • Vernsar í 4 vikur og er svo 2 vikur að ganga til baka að mestu en að því leyti sem hann gengur til baka innan 2 ára
  • Getur lent í alvarlegri öndunarbilun, þarf langa spítala innlögn og mótefnameðferð
  • Fluster ná sér alveg (85%)
36
Q

Hvað er stroke?

A
  • Sömu einkenni og hjá fullorðnum en margt hjá börnum líkist heilablóðfalli sem er ekki heilablóðfall
  • Sama bráða meðferð og hjá fullorðnum
  • Hjá börnum er önnur uppvinnsla sem á sér stað á eftir heilablóðfallið til að finna ástæðuna og minnka líkur á endurtekningu
  • Oft betri horfur en hjá fullorðnum sem fá samskonar áfall en auðvitað er betra að fá áfallið frekar þegar maður er eldri og búinn að fá að vera frískur lengur
37
Q

Hvað er algengt stroke hjá börnum ?

A
  • Perinatal stroke algengt (1/2000 fæðingar) og þarf litla orsakauppvinnslu í kjölfarið. Greinist oft seinna vegna floga eða CP
  • seint á meðgöngu eða fyrstu dögum
  • Muna við blæðingar og trauma ávallt að huga að velferð barns, er barnið í hættu fyrir endurteknum áverka?
38
Q

Microcephaly vs Macroephaly

hvað er þetta?

A

Bara lítill og stór haus í rauninni

39
Q

Neural tube defects

A
  • 2/1000
  • Fólinsýra á meðgöngu, fyrstu gráðu ættingjar hærri skammt
  • Truflun á starfsemi í neðri útlimum
  • Truflun á starfsemi tauga til þvagvega og endaþarms
  • Oft hydrocephalus
40
Q

Hvað er Hydrocephalus ?

A
  • 85 / 100.000
  • Ógleði, uppköst og höfuðverkur meiri á morgnana
  • Hjá yngstu börnum aukið höfuðummál
  • Breiðspora göngugal
  • Sjónskerðing
  • Mismunandi ástæður
  • Töflumeðferð: Acetozolamíð, þvagræsilyf, flogalyf
  • Aðgerð, periventricular shunt sem leiðir vökva frá vökvarýmum í höfði að kviðarholi, háð ákv þrýstingi sem hægt er að stilla
41
Q

Hvað er Neurofibromatosis?

A
  • Ectoderm - sami fósturfræðilegi uppruni (húð-taugakerfi)
  • 1/3000
  • Stökkbreyting á litningi 17
  • Latin áhrif á lifun og greind
  • Hnútar myndast í slíðri taugafrumna, bæði innan og utan MTK
42
Q

Hvað er Tuberous sclerosis ?

A
  • 1 / 9000
  • Mörg líffærakerfi en sérstök tegund útbrota í húð - Ash, leaf, facial angiofibroma
  • Klínísk greiningarskilmerki
  • Stökkbreyting í litningi 9, TSC1 og 2 gen
  • Autosomal dominant með variable penetrance
  • Stundum tumorar í höfði og hjarta
  • Flogaveiki - infantile spasm
43
Q

Þroski taugakerfis

hvernig getur birtingamynd taugasjúkdóma breyst eftir aldri ?

A

T.d einhverfa, hjá manneskju sem er ungabarn þá sjáum við kannski minni augnkontakt, ekki í hlutverkaleik, afturför í þroska og t.d eins og grunnskólabarn sýna endurteknar hreyfingar

44
Q

Þroski taugakerfis

2 vikna fóstur - 35 ára

A

Fitumyndun utan um taugafrumur eru að eiga sér stað alveg fram að 35 ára, í framheilanum

45
Q

Þroski í gangi

Hvernig hafa erfðir og umhverfi áhrif á þroska?

A
  • ERfðir meira áhrif framan af og umhverfi meiri áhrif þegar maður eldist
  • Strúktúrar heilans eins og t.d hvar taugafrumurnar eru staðsettar og fjöldi þeirra er ákvarðaður snemma á fósturskeiði en fínstilling og samtengingar taugafrumna þróast lengi og eru háð umhverfi og notkun. Allar heilafrumur sem við munum nota eru til staðar vi ðfæðingu en mýelínsering þróast mest fyrstu 2 árin og tenging taugafruma þróast alla ævi.
  • Grunnskynjun eins og sjón og heyrn, snerti- og hreyfiskyn eru vel þroskuð þegar barn lýkur leikskóla en þróast ekki öll á sama hraða en kerfi sem tengjast minni og ákvarðanatöku og tilfinningum og hömlm þróast mikið áfram fram á fullorðinsár en grunnurinn eða forsenda þeirra er lögð snemma á ævinni.
  • Synaptic pruning og myelinsering hafa áhrif á nákvæmni og samhæfingu hreyfinga og mikilvæg við þróun á vitrænum hæfileikum eins og notkun á máli og andlitum er háð notkun. Reynsla á fyrstu 3 árum lífs hefur áhrif á uppbyggingu heilans á annan hátt en reynsla fyrr á ævinni
46
Q

Tilfelli:
- 5 ára stúlka með hratt vaxandi sjón og heyrnaskerðingu. Farin að eiga í erfiðleikum með fimleika. Foreldrar tekið eftir breytingum í nokkra mánuði.
- Bilateral opticus atrophia
- Bilateral sensorineural heyrnatap
- Breiðspora göngulag
- Eðlilegur þroski framanaf

Hvað er í gangi og hvað þarf að gera?

A

Skortur af ferjunni viðtakanum af ripofalvin s.s til að komist inn í taugakerfið
- meðferð: gefa vítamín
- greinum með skyndiprófi

47
Q

Tilfelli:
- 11 ára frískur drengur, fékk höfuðhögg í handbolta fyrir 2 vikum
- Ekki komist í skóla eftir slysið

Hvað er í gangi hér?

A

Hafði mikil áhrif en taugaskoðun eðlileg og eðli áverkans og einkenni pössuðu ekki saman
- þá hafði hann verið að lenda í einelti og foreldrar höfðu ekki hugmynd. Hann læknaðist og fór í skólann

? ég skil ekkert af þessu sem hún er að skrifa :)

48
Q

Tilfelli:
- 18 mánaða frískur drengur kemur á bmb í sjúkrabíl eftir 3mín krampa
- vaknaði stuttu eftir að barnið farið að sofa og þá verið einkennalaus
- kominn með hita og eyrnabólgu
- being að ná sér við komu

Hver er meðferð og greining?

A
  • Hitakrampi, eðlilegt, getur gerst nokkrum sinnum, þarf ekki sértæka meðferð, foreldrar þurfa stuðning til að geta gert rétt viðbrögð, vex oft af börnum
  • veldur ekki flogaveiki
  • Gerum yfirleitt ekki neitt í þessu en ef hann er langur þá er gefið stesolid