Taugasjúkdómar barna - 10.okt - greinin + glærur Flashcards
Er höfuðverkur algengur meðal barna?
já, algengi höfuðverkja er mikið, hann getur verið frumkominn (primary) eða afleiddur (secondary)
Hér skiptir félagssaga mjög miklu máli þar sem það kemur oft einelti upp eða eh þannnig. þurfum að spyrja beinna spurninga þar sem börn svara ekki eins og fullorðnir, þurfum að spyrja hreint út. Foreldrar eru einnig mjög hræddir við krabbamein, að barnið þeirra sé með krabbamein í hausnum og þess vegna sé það með hausverk.
Hversu mörg % barna ca eru með mígrenisgreiningu og hversu mörg % barna eru með verulegt vandamál vegna hausverkja?
10% með mígrenisgreiningu
2% eru með alvarleg vandamál
Rauð flögg - hvenær ætti maður að athuga betur ef barn er með hausverk (8 rauð flögg)
- Barn yngra en 7 ára
- Merki um aukinn IKÞ (höfuðverkur mest á morgnana, vaknar með hausverk, ógleði/uppköst, versnar vi ðhósta eða halla sér fram)
- Staðbundin taugaeinkenni við skoðun
- Skyndilega mikill hausverkur
- Höfuðverkur með flogi
- Vaxandi tíðni og alvarleiki
- Rugl/skert meðvitund
- Aukið höfuðummál í barni yngra en 1.árs
Hver er birtingarmynd mígrenis hjá börnum ?
Mígreni er ein af algengustu ástæðum fyrir höfuðverkjum hjá börnum, köstin eru slæm. Þetta er barn sem forðast áreiti, kastar upp, er með svima, verki í auga, á erfitt með lykt og er með breytingar á sjón. Einkenni barna eru samt oft styttri en hjá fullorðnum og meiri einkenni frá kvið.
Er mígreni erfðasjúkdómur ?
Já, að vissu leyti. Þau börn sem eru með mígreni, 80% þeirra eiga foreldra sem er með mígreni.
10% ungluing er síðan með mígreni
Hver er meðferð mígrenis hjá börnum ?
- Þekking
- Væntingar
- Viðbrögð við kasti
- Meðferð í kasti
- Fyrirbyggjandi meðferð
- Að miklu leyti um fræðslu og væntingastjórnun. Passa að kenna fólki ekki um. Leyfa barninu að komast í ró og næði og leggja sig í myrkrinu og sofna því það er besta lækningin.
Krampar (kippir og köst)
- Hvað er algengast hjá yngri börnum ?
- Hvað er algengast hjá eldri börnum ?
- Yngri: hjá yngri eru margvíslegir eðlilegir kippir
- Hjá eldri eru algeng starfrænir kippir og kækir
Hvaða aldur fær hitakrampa?
3 mánaða - 6 ára
5% barna, meira í sumum fjölskyldum. Þriðja hvert barn sem hefur fengið hitakrampa fær aftur seinna.
Hvað skal gera þegar einstaklingur fær hitakrampa?
- Þarf skoðun hjá lækni fyrsta skiptið
- Hugsanlega þarf að meðhöndla eða greina ástæðu hitans
- Kemur oft þegar hitinn er að lækka
Þegar barn fær hitakrampa, er lítil áhætta að þróa með sér flogaveiki ?
já, lítil aukning í hættu á að þróa með sér flogaveiki
Hvað er flogaveiki ?
Sjúkdómur í MTK, skyndileg, skamvinn truflun á virkni heilans vegna breytinga á flæði rafmangs um heilann
Flogaveiki er samkv skilgreiningu, þegar….
Flogaveiki er samkvæmt skilgreiningu þegar það eru meira en 60% líkur á öðru flogi innan 10 ára
Er það rétt, að innan flogaveikinnar falla einnig þær afleiðingar sem einstaklingur hefur hlotið af því að fá endurtekin flog?
já
Hvað er mikilvægt í verkferli í greiningu á flogaveiki ?
Saga er mikilvægt verkferli í greiningu en skoðun skiptir líka máli, stundum myndgreining og heilarit
Hvað er ,,clinical definition’’ af flogaveiki ?
- A.m.k 2 óundirbúin / allt í einu flog með meira en 24klst millibili
- One unprovoked seizure and a probability of further seizures similar to the general recurrence risk after 2 unprovoked seizures occurring over the 10 years
- Greining á tlogaveiki
Hvenær telst einstaklingur ekki lengur með flogaveiki ?
Flogaveiki er talin læknuð hjá þeim sem voru með aldursháð flogaveikiheilkenni en eru nú komnir yfir viðeigandi aldur eða þá sem hafa ekki fengið flog síðustu 10 ár og verið án flogalyfja síðustu 5 árin.
Meðal algengustu flogaheilkenna barna er infantil spasm, hvað er það ?
- Á sir stað veruleg skemmd á heilanum sem við getum stöðvað með lyfjum. Lagast en tengist auknum líkum á LGS, þroskavanda (afturför í þroska)
Þetta er algengast hjá börnum 4-8 mánaða.
Þetta byrjar með að barnið setur höfuðið niður og hendurnar upp. Því lengur sem þetta gengur því verri líkur eru á góðum þroska, fólk tekur oft ekki eftir þessu þannig mikilvægt að grípa inn í þar sem það er til góð meðferð. Þetta varir oftast í aðeins 1-2s en kemur oft á dag alveg 20-30x
Meðal algengustu flogaheilkenna barna er Lenox Gastraut, hvað er það ?
- Fjölbreytt flog, áhrif á þroska og erfitt að ná stjórn
Þetta eru nokkrar tegundir (held ég) og er svona fjarvera og oft í svefni. Getur komið fram tauga og hegðunarbreytingar
Þetta er frá Hörpu !!
Meðal algengustu flogaheilkena barna er störuflogaveiki, hvað er það ?
Barnið dettur í störu, man ekki eftir því síðan en veit að eh gerðist. Endist stutt, oftast undir 30sek. 2% barna með þetta
Katrín !!