Frávik í efnaskiptum og innkirtlastarfsemi barna, áherlsa á sykursýki - 28.okt Flashcards
Hvernig verða innkirtlasjúkdómar til ?
Verða til við raskanir á hormónastarfsemi líkamsn
- hormónum er seytt inn í blóðrásina frá einu líffæri (innkirtli) til að hafa áhrif á starfsemi annars staðar í líkamanum.
Hver eru helstu innkirtlavandamál barna ?
- Sykursýki teg 1 v/vanstarfsemi í briskirtli
- sykursýki teg 2 (sjaldgæf í börnum, er að aukast núna samfara aukinni þyngd)
- Vanstarfsemi í skjaldkirtli
- Smæð vegna skorts á vaxtarhormóni frá heiladingli
- Nýrnahettusjúkdómar; Addison sjúkdómur
Hver er einn alvarlegasti langvinni sjúkdómur í börnum ?
Sykursýki tegund 1
Sykursýki er eitt stærsta heilbrigðisvandamál í heimi
Skilgreining á sykursýki 1 ?
Tegund 1 (96-98%)
- börn og ungt fólk (< 40 ára)
- beta frumur í brisi draga úr / hætta að framleiða insúlín
- sjálfsofnæmi (autoimmune destruction)
- ættgengi sjaldgæf
- þróast á skömmum tíma
- insúlínháð
- lífsógnandi sýrueiturn við greiningu (diabetes ketoacidosis, DKA) algeng (ca 30% á íslandi)
Skilgreining á sykursýki 2 ?
- aukning í ungu fólki og börnum (aukning á íslandi sl. ár)
- oft börn í yfirþyng d
- Frumur líkamans geta ekki nýtt insúlínið vegna insúlínviðnáms (insulin resistance)
- minnkuð framleiðsla insúlíns
- ættgengi töluverð
- þróast á löngum tíma
- sýrueitrun (DKA) sjaldgæf
Hverjar eru aðrar tegundir sykursýki ?
- Mody (maturity onset of the young); eyðilegging á starfsemi briskirtilsfruma, erfðasjúkdómur
- Sykursýki tengt öðrum sjúkdómum (s.s briskitilsbólgu, Downs, Turner) og lyfjagjöfum (sterum)
- NEuonatal diabetes, vanstarfsemi í briskirtilsfrumum, oft tímabundin
- meðgöngusykursýki
Sykursýki 1
- einkenni
- greining
Einkenni
- þorsti, tíð þvaglát, þyngdartap, þreyta, næturvæta, sveppasýkingar
- einkenni birtast frekar hratt, 1-2 vikur
Greining
- fastandi blóðsykur >6,7
- blóðsykursmæling > 11,1
- mæla HbA1c
- sykurþolspróf, gefið 75gr af sykri og bs mældur eftir 2 klst (sjaldan gert hjá börnum)
Sykursýki 2
- einkenni
- greining
Einkenni
- þyngdaraukning, hækkaður bþ, hækkun á blóðfitu
- þorsti, tíð þvaglát, þreyta (ekki alltaf)
- langvarandi einkenni
Greining:
- fastandi bs > 6,7
- blóðsykursmæling > 11,1
- Mæla HbA1c
- sykurþolspróf
Hvað er Diabetes Ketoacidosa (DKA) ?
Alvarlegasti fylgikvilli tegund 1 sykursýki og er lífsógandni !! við nýgreiningu (30%)
Insúlínskortur –> niðurbrot á vöðvum –> fitubruni –> blóð súrnar –> elektrólytatruflun / hypovolaemic shock
(bs > 11mmol/L, pH <7,3 Bicarbonate <15)
Hver eru einkenni Ketoacidosu?
- sæt lykt úr vitum (aceton lykt)
- kviðverkir / uppköst / þurrkur
- Oföndun / Kussmauls) v.súrnunar
- Meðvitundarskerðing, coma, dauði
- meira en 1,5 mmol/l í blóði eða >++ plúsar af ketonum í þvagi
Hver er meðferðin við DKA (á bmb og gg) ?
- Insúlíndreypi, 0,05-0,1 ein/kg/klst - gefið hægt, ef bs fellur hratt þá gefin sykurlausn 10%
- Leiðrétta vökva og elektrólýta jafnvægi
- Fylgjast með EKG, blóðsykri, vökvi inn/út, mat á taugaviðbrögðum, elektrólýtum
Hvert er markmið meðferðar við sykursýki ?
Lækka blóðsykur og koma í veg fyrir æða- og taugaskemmdir, eðlilegur vöxtur og þroski, auka / viðhalda lífsgæðum
Tegund 1
- Insúlínmeðferð
- bs-vöktun alan daginn, alla daga
- kolvetnaáætlun / næring / hreyfing
- Stuðningur; faglegur, samfélagslegur
Tegund 2
- Fæðismeðferð
- Lífstílsbreytingar
- Lyf sem hamla sykurmyndun í lifur og hvetja bristkirtil til insúlínframleiðslu
- Insúlínmeðerð
- bþ og blóðfitu meðhöndlun er mikilvæg
- stuðningu; faglegur, samfélagslegur
Hverjar eru klínískar leiðbeingar fyrir sykursýki teg 1 og 2 hvað varðar gildi sykurs
- fyrir mat
- eftir mat (2klst)
- fyrir svefn
Fyrir mat = 4,7 mmol/L
2 klst eftir mat = 4,8 mmol/L
Fyrir svefn = 4,4 - 7,8 mmol/l
Hvað er HbA1c og hvað er viðmiðunarmark þess?
Langtímasykur. HbA1c er mæling í blóði sem sýnir hve mikið magn (mmol/mol) af blóðrauða er bundið sykri
um eða undir 48 mmol/mol
Samkv Stratton og Nordwall þá veldur lækkun um 10 mmol/mol á langtímasykri (HbA1c) …. ?
Lækkun um 10 mmoll/mol HbA1c dregur úr nýrnaskaða og blæðingum í augnbotnum um 37%