Born á sjúkrahúsum, veikindi og þroski - 13.ágúst Flashcards

1
Q

Hverjir eru 3 jafnvægisþættirnir sem byggðir eru á Krísukenningunna?

A
  1. SKynjun og skilningur: tekur til líkamlegra og andlega hæfileika til áttunar og til að meðtaka og skilja sjálfan sig, aðra og umhverfið
  2. Stuðningur og samhjálp
  3. Aðlögunarhæfni
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hverjir eru 6 flokkar þroska?

A
  1. Líkamlegur þroski
  2. Vitsmunalegur þroski
  3. Félagslegur þroski
  4. Andlegur þroski
  5. Persónubundinn þroski
  6. Menningarbundinn þroski
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvernig er heilbrigðis / veikindaskilningur hjá smábarni ?

A
  • Aðskilnaður frá foreldrum er sérlega erfiður
  • Röskun á rútínu veldur óróa ofl
  • þekking myndast um ytri líkamshluta
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

HVernig er heilbrigðis / veikindaskilningur hjá Forskólabarni ?

A
  • sér veikindi gjarnan sem refsingu fyrir eh
  • Skilningur á orsök afleiðingum í frummótun
  • þekking myndast um tilvist sýkla
  • Getur náð eh hugmynd um líffæri
  • Hræðsla við myrkrið og við að missa sjálfstjórn
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvernig er heilbrigðis/ veikindaskilningur hjá skólabörnum ?

A
  • þekkir orsök og afleiðingu, þó enn í mótun
  • er byrjað að skilja virkni líkamans
  • eldri skólabörn geta meðtekið útskýringar
  • sársauki veldur áhyggjum
  • líkamsmeiðsli algeng og hugsanir tengdar þeim
  • dauðinn er þeim hugleikinn
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvernig er heilbrigðis/veikindaskilningur hjá unglingum ?

A
  • Er farin að skilja flókið eðli veikinda
  • Geta meðtekið marghiða orsaka og afleiðngasambönd - þekkir staðsetningu og virkni helstu líffæra
  • Hefur áhyggjur af: missa stjórn og sjálfstæði, áhrifum veikinda á útlit, líkamímynd
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvernig eru samskiptalyklar við 18mánaða - 7 ára?

A
  • Veikindi orsakast af mannlegum athöfnum: Einblína á hér og nú frekar en á framtíðar atburði; notið myndir til að stuðla að samskiptum; útskýring getur falið í sér nafn á algengum líkamshluta; leyfið eftirgrennslan og skoðun á umhverfinu eða á tækjum sem notuð eru til meðferðar eða skoðunar
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvernig eru samskiptalyklar við 7-10 ára ?

A
  • Veikindi orsakast af sýklum: byggið á þekkingu barnsins á líkamshlutum og notaðu grundvallar útskýringar áinnri starfsemi líkamans; leyfðu barninu að taka þátt í aðgerðum í skðun eða öðru með því að opna pakka; halda á áhöldum ofl
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hverni eru samskiptalyklar við 11-18 ára?

A

Veikindi orsakast af líkamlegum veikleika eða viðkvæmni: hægt að nota flóknari myndir og lífeðlisfræði / almennings-hugtök/orðaforða til útskýringar (þarf þó að kann skilning). Hægt er að segja frá framtíðar horfum s.s sjúkdóm/einkenni en umræða um núverandi áhrif veikinda er mikilvægust; leitið að skoðunum barns í lausn viðfangsefna.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvað er Efnislegt / lífeðlislegt sjálf (Physical self) ?

A
  • Líkamlegt sjálf (somatic self); hvað get ég gert…
  • Sjálfsmynd (self-image); hvernig lít ég út
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvað er Persónulegt sjálf (personal self) ?

A
  • Móralskt og siðferðislegt sjálf (moral and ethical self); hvað má ég vera og vil ég vera og gera
  • Stöðugleiki sjálfsins-sjálfshugsjón (Self-stability); hvernig tekst ég á við atburði / uppákomur og áföll
  • Sjálfshugsjón (ideal self); Hvað myndi ég vilja vera, er ég sá sem ég vil veraþþþþ
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvernig/hvar þroskar barnið sjálfshugmynd?

A

Barnið þroskar sjálfshugmynd með því að spegla sig í náunganum og býr sér til fyrirmyndir - þar eru foreldrar og aðrir fullorðnir í fyrirrúmi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvað er Stjórnrót / heilbrigðisstjórnrót ?

A

Stjórnrót einstaklings er að hvaða marki einstaklingurinn telur sig ráða eh um útkomu eigin athafna eða undir stjórn utanaðkomandi afla og einnig hvort hann/hún telur þá viðráðanlega
- innræn stjórnrót
- útræn stjórnrót

Stjórnrót er í sífelldri mótun í æsku og viðkvæm fyrir áhrifum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Kenning Robertson um mótmæli, örvæntingu og afneitun

A

Mótmæli
- öskur, grátur
- læsir sig fast við móður/föður
- Hafnar tilraunum til að hugga það

Örvænting
- Leiði
- Hljótt virðist vera búið að koma sér fyrir
- Dregur sig í hlé, eða sýnir ósætti með hegðun
- Grætur þegar foreldri kemur aftur

Afneitun
- Mótmæli hjaðna eða engin viðbrögð við endurkomu foreldra
- virðist sáttur og ánægður með alla
- sýnir áhuga á umhverfinu
- myndar ekki nánd með fólki í kring

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvað flokkast undir Aðlögunarhæfni (bjargir) ?

A
  • Aðlögunarhegðun (coping)
  • Skapferli / geðslag (temperament)
  • Viðkvæmni (vulnerability) t.d fötlun, svefnmynstur
  • Tjáskiptageta / innri hæfileiki s.s hugmyndaflug, leikgeta
  • Sjálfsumönnunargeta
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hverjir geta verið álagsþættir á gjörgæslu fyrir börn?

A
  • Hávaði
  • Birta og sífellt breytilegt ljós
  • Truflun á svefni og svefnmynstri
  • Sársauki og óþægindi
  • Einangrun
  • Hreyfileysi
  • Þekkja ekki, vita ekki, skilja ekki, hrædd og kvíðin
  • Vera ekki persónukenndur
  • Haftir
  • Spenna í loftinu
  • Deyfandi áhrif lyjfja
  • Áhrif lyfja á svefn
17
Q

Nefndu þætti í að styrja viðnám barns og fjölskyldu

A
  • Veita umhyggju og stuðning
  • Leggja áherslu á að skapa jákvæðar og raunsæjar væntingar
  • Að stuðla að merkingarbærri þátttöku barns og foreldra
  • Stuðla að félagslegri tengingu og sambönd við einstaklinga í umhverfinu
  • Setja skýr mörk bæði fyrir foreldra og barn
  • Kenna lífsleikni
  • Spyrjið um og metið áhættuþætti í samskiptum
  • Spyrjið og metið stykleika í samskiptum
18
Q

Hvernig er hægt að undirbúa undir álag?

A
  • Veita þekkingu og upplýsingar (auka skilning, auka skynjun og áttun)
  • Skapa vettvang til skilnings og áttunar
  • Veita stuðning (félagslega, andlega og tilfinningalega)
  • Leiðbeina og aðstoða barn við að ná stjórn á aðstæðum
  • Streituónæmun:
    > Skipuleg skyndeyfing (Desenzitation)
    > Vitræn og hegðunarleg upprifjun (Behavioral and cognitive rehersal)
    > Líking (Modeling)
    > Hugardreifing (distraction)
19
Q

útskýrðu leikhvatningu samkvæmt rannsókn eftir Pearson ofl

A

Pearson ofl gerðu athugun á 11 börnum 2-13,5 ára á barna-gg til að kann áhrif leikhvatningar í 20min á leikhegðun þeirra og hversu lengi þessi hvatning virkaði . Öllum börnum var sameiginlegt að hafa aðgang að leikföngum. Fyrst var almenn hegðun barns athuguð, síðan var veitt leikhvatning ákv program þar sem barni voru afhenti leikföng í 20min, síðan var barn observerað eitt með leikföngum, 30min eftir það 2-4 sinnum

Niðurstaðan var sú að marktækt jákvæð hegðunarbreyting varð við tilraunaraaðstæður. Hegðunin fyrir og eftir leikhvatningu reyndist næstum hin sama sem bendir til að jákvæðu breytingarnar á leikhegðun í hvatningsaðstæðum voru ekki varnalegar þegar hvatning naut ekki lengur við

20
Q

Hvernig er þáttur fullorðinna í leik ?

A

Frjáls leikur -> barn er virkt, samvirkt og skapandi vs
Skipulagður leikur –> barn er ofvirkt eða áleitið, árásargjarnt og hefur takmarkað hugmyndaflug

þáttur fullorðinna: Frjáls leikur —————-> Skipulagður leikur =

  1. Fylgjast með og veita hvetjandi athugasemdir. Bregðast við athöfn og leiðbeiningum barnsins
  2. Fullorðnir leggja til athafnir, hlutverk, stuðning
  3. Fullorðnir segja barninu hvað það eigi að gera
  4. Fullorðnir veit að fyrirmyndina, hlutverkum, orðum og athöfnum
21
Q

Álag veldur streitu
- Hver eru einkenni streitu hjá börnum ?

A

Ólík hjá börnum eftir aldri og ólík foreldranna
- líkamleg streita
- tilfinningaleg streita
- vitsmunaleg streita

Álag af völdum
- Lífshögum
- Lífsviðburðum
- Uppákomum

viðvaranadi og/eða mikið álag án lausnar veldur kreppu

22
Q

Hverjar eru tegundir kreppu ?

A
  • þroska- eða þróunarkreppur
  • Atburðakreppur
  • Óútreiknalegar kreppur

Mat á kreppu
- framkallandi atburðir / viðburðir-álag
- skynjun á atburði
- tilvist eða vöntun á stuðningi í atburði
- aðlögunarhæfni

23
Q

Hvað felst í fjölskyldu-mati ?

A
  • Einkennandi þættir
  • Þroskastaða og saga
  • umhverfi
  • Fjölskyldumynstur (samskipti - völd - hlutverk - gildi)
  • Fjölskylduvirkni (atlot, samfélag, umhyggja og umönnun gagnvart heilsu)
  • Fjölskylduálag, bjargir og aðlögun
24
Q

Nefndu dæmi um fullnægjandi bjargráð (adaptive coping) og ófullnægjandi bjargráð (maladaptive copin)

A

Fullnægjandi bjargráð:
- normalization
- afneitun
- réttlæting - rökleiðsla
- gefa veikindunum merkingu
- nýta sér tilteknar bjargir

Ófullnægjandi bjargráð
- ofverndun
- afneitun

25
Q

Hverjir eru varnarhættir sjálfsins samkv Freud ?

A
  • Afturhvarf (regression)
  • Afneitun (denial)
  • Millifærsla (displacement)
  • Bæling (repression)
  • Yfirfærsla (projection)
  • Göfgun (sublimation)
  • Samsömun (identification)
  • Viðbragðsmótun (reaxtion formation)
  • Réttlæting- rökleiðsla (rationalization)
  • Rökþóf (intellectualization)
26
Q

Hver eru hegðunar-mynstur samkv Siemon ?

A
  • Hræðslugirni (ferfull)
  • Fullorðinslegu r(pseudoadult)
  • Hlédrægni (invisibility)
  • Skáldlegur (fantasy)
  • '’Fyrirmyndarsjúklingur’’ (overinvolved in medical care)
  • Sprellari (humorist)
  • Vinsældaleikinn (encouragin favoritsm)
  • '’Postúlíndúkka’’ (the china doll)
  • Reiðigjarn (explosive anger)
  • Auðsæranlegur - uppgjafarhegðun (giving up)
  • Ofursjálfstæði (overdependence)
27
Q

Hvað flokkast sem ‘‘sjúklegir’’ tjáskiptahætti?

A
  • Tvöfeldni í skilaboðum (double bind message)
  • Dulin merking (mystification)
28
Q

Hvað flokkast sem ‘‘sjúklegir ‘’ samskiptahættir ?

A
  • Fusion: of mikil tengsl, aðskilja sig ekki hvert frá öðru
  • Enmeslment: hlutverkaruglingur, óskýr mörk milli einstaklinga þó án innilegra tengsla

Disengagement: einangra sig frá hvert öðru, afskiptaleysi, vanræksla, höfnun

Scapegoating: sökudólgur, blóraböggull

Trianles: veikindin verða hluti af stoðum fjölskyldunnar

29
Q

Dæmi um hjúkrunar aðgerðir sem hvetja aðlögun

A

Þróa raunhæf markmið
- hjá barninu
- gagnvart barninu
- gagnvart veikindum
- setja sér skammtíma- og langtímamarkmið

Stuðla að því að meðlimir fái útrás/syrgi
- deili tilfinningum hvor til annars
- takist á við tilvist og ruanveruleika veikindanna
- ræði fortíð og framtíð

Hvetja til aukinnar sjálfsvirðingar hjá barni
- gegnum barnið
- gegnum kennslu, aðstoð og hvatningu foreldra
- gegnum aðra t.d stystkini, kennara, vini

Þróa viðeigandi sjálfstæði og ósjálfstæði
- þekkja þroskavörður
- viðeigandi upplýsingar, þekking
- viðeigandi samskiptaaðferðir
- viðeigandi tjáskiptaaðferðir (t.d hvernig eigi að tjá verk)
- rjúfa einangrun

Stuðla að gagnvirkum tjáskiptum og trúnaði innan fjölskyldunnar og við fagfólk
- virði skoðanir og reynslu hvers annars
- virði og taki tillit til hlutverka, getu og ástand hvers annars
- virði ólíkar tjáksiptaleiðir hvers annars - persónu
- aðstoði hvert annað til að tjá sig

Hlutverkameðferði
- hlutverkafyrirmynd / mótun
- Hlutverkauppbætur
- hlutverkastyrking ofl