Astmi og ofnæmi hjá börnum - 10.okt Flashcards

1
Q

Hverjar eru líkur (%) á að barn foreldra fái ofnæmi / ofnæmissjúkdóm

  1. Ef hvorugt foreldri er með
  2. Ef annað foreldri er með
  3. Ef bæði eru með en með sitthvorn ofnæmissjúkdóminn
  4. Ef bæði eru með sama ofnæmissjúkdóm
A
  1. Ef hvorugt er með = 13% líkur að barn fái ofnæmi/ofmænissjúkdóm
  2. Ef annað er með = 20% líkur
  3. Ef Bæði eru með en sitthvorn sjkd. = 43% (yfir 40%)
  4. Ef bæði með sama sjkd. = 72% (yfir 70%)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað er astmi ?

A
  • Endurtekin teppa í lungnaberkjum sem gengur til baka með lyfjum eða af sjálfu sér
  • Bólga í lungnaberkjum
  • Aukin auðertni lungnberkja við áreiti
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvert er algengi (%) astma hjá börnum ?

A

10-20%
- mismunandi milli landa

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hversu mörg forskólabörn (%) fá hvæsiöndun ?

A
  • Allt að helmingur barna fær a.m.k 1x hvæsiöndun með kvefi
  • 30-50% barna með endurtekna hvæsiöndun (erfitt að anda frá sér) fá seinna meir astma
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hversu mörg skólabörn (%) sem greinast með astma eru laus við hann á fullorðinsárum ?

A

75%

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað er hvæs með kvefi (episodic wheeze) ?

A

Hvæsiöndun af og til oftast í tengslum við veirukvef en þess á milli eru börnin einkennalaus

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað er fjölþátta hvæs (multi-trigger wheeze) ?

A

Hvæsiöndun í tenglsum við veirukvef auk þess að hafa öndunarfæraeinkenni þess á milli

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvað er RS veirusýking ?

isl: Bráð berkjubólga, e. Acute bronchiolitis

A
  • Veirusýking í neðri öndunarvegum ungra barna
  • Oftast orsakað af RS veirunni (70%)
  • 20% barna fá bráða berkjungabólgu
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hver er meðverðin við RS veirusýkingu ?

A

Meðferðin er fyrst og fremst stuðningsmeðferð
- astmalyf og berkjuvíkkandi lyf og sterar hafa lítil eða engin áhrif !

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvernig er astmi greindur ?

A
  • Saga og skoðun
  • PEF (Peak Expiratory Flow)
  • Spirometria
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Líkindi á astma hjá börnum yngri en 5 ára?

A

Fáir hafa astma
- Einkenni: hósti, hvæsiöndun, mæði í < 10 dag samfara öndunarfærasýkingum
- kemur 2-3x / ári
- engin einkenni þess á milli

Sumir hafa astma
- Einkenni: hósti, hvæsiöndun, mæði í >10 daga samfara öndunarfærasýkingum
- >3 episodes á ári eða mjög slæm episodes og/eða næturversnun
- á milli episodes hafa þau stundum hósta af og til, hvæsiöndun eða mæði

Flestir hafa astma
- Einkenni: hósti, hvæsiöndun, mæði í >10 daga samfara öndunarfærasýkingum
- > episodes á Sri eða mjög slæm episodes og/eða næturversnun
- á milli episodea hafa þau hósta, hvæsiöndun eða mæði við að hamast eða hlæja
- jákv ofnæmispróf, exem, fæðuofnæmi eða fjölskyldusaga um astma

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hverjar eru horfur í astma hjá börnum ?

A
  • Hvæsiöndun með kvefi á kornabarnsaldri, um 80% verða einkennlaus þegar þau eldast
  • Astmi á skólaaldri 3/4 einkennalausir sem fullorðnir
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hver eru einkenni ofnæmiskvefs?

A
  • Nefrennsli
  • nefkláði
  • nefstíflur
  • unerring
  • kláði í munni ogeyrum
  • skirt lyktarskyn
  • augnkláði
  • þreyta og einbeitingaskortur
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hver er meðferðin við ofnæmiskvefi ?

A
  • fræða um sjúkdóminn
  • forðast ofnæmisvaldinn
  • andhistamín til inntöku
  • nefúði og augndropar (Andhistamín, sterar, krómoglyktöt)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Barnaexem kemur á ungaaldri
- hversu margir (%) fá það 0-6 mánaða?
- …………. á fyrsta aldursári ?
- ………….. innan við 5 ára?

A

0-6 mánaða
- 45% hafa fengið exemið

Á fyrsta ári
- 60%

Innan við 5 ára
- 85%

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hver er skilgreiningin á exemi ?

A

Exem er krónískur bólgu sjúkdómur í húð með kláða sem kemur ofast fyrir hjá börnum en þekkist einnig hjá fullorðnum.
Exem kemur og fer. Oft fylgir exeminu hækkun á IgE ofnæmisþætti í blóði og astmi eða ofnæmiskvef eða fjölskyldusaga um sjúkdóma

17
Q

Margt getur haft áhrif á exemið, nefndu dæmi

A
  • ónæmiskerfið
  • þurrkur (kláði –> klór –> exem)
  • ertandi efni
  • ofnæmi
  • fæðuóþol
  • sýkingar
  • hiti og kuldi
  • sálrænir þættir
18
Q

Hver er hin helsta undirstaða í meðferð við exemi ?

A

Rakakrem á hverjum degi

19
Q

Hverjar eru horfur exems ?

A
  • 40-60% losna við exemið
  • um helmingur með meðalslæmt eða slæmt exem fær astma
  • 2/3 fá ofnæmiskvef
20
Q

Hversu mörg % barna fær aukaverkun af fæðu (fæðuofnæmi/óþol)?

A

2-8% barna fá aukaverkun af fæðu

21
Q

Hverjir eru helstu fæðuofnæmisvaldarnir ? (6 hlutir)

Þetta er prófaspurning, hún sagði það í fyrirlestrinum !!

A
  • egg
  • kúamjólk
  • fiskur
  • jarðhnetur
  • soja
  • hveiti
22
Q

Hverjir eru lang algengustu fæðuofnæmisvaldar hjá börnum undir 3 ára ?

A

Egg og kúamjólk

23
Q

Hver eru helstu einkennin við fæðuofnæmi ?

A

Húðeinkenni (um 75%)
- Nina (urticaria), bjúgur í andliti, version á exam

Meltingarfæraeinkenni (um 70%)
- ógleði, uppköst, kviðverkir, niðurgangur, kláði í munni

Öndunarfæraeinkenni (5-10%)
- nef- og augnkvenf, astma, barkabólga

Inner einkenni
- ungbarnakveisa, ofnæmislost, annað

24
Q

Hversu langur tími líður oft þangað til að einkenni koma fram ?

A

Í langflestum tilfellum eru einkennin komin innan 2 tíma og oftast innan 15mín