Astmi og ofnæmi hjá börnum - 10.okt Flashcards
Hverjar eru líkur (%) á að barn foreldra fái ofnæmi / ofnæmissjúkdóm
- Ef hvorugt foreldri er með
- Ef annað foreldri er með
- Ef bæði eru með en með sitthvorn ofnæmissjúkdóminn
- Ef bæði eru með sama ofnæmissjúkdóm
- Ef hvorugt er með = 13% líkur að barn fái ofnæmi/ofmænissjúkdóm
- Ef annað er með = 20% líkur
- Ef Bæði eru með en sitthvorn sjkd. = 43% (yfir 40%)
- Ef bæði með sama sjkd. = 72% (yfir 70%)
Hvað er astmi ?
- Endurtekin teppa í lungnaberkjum sem gengur til baka með lyfjum eða af sjálfu sér
- Bólga í lungnaberkjum
- Aukin auðertni lungnberkja við áreiti
Hvert er algengi (%) astma hjá börnum ?
10-20%
- mismunandi milli landa
Hversu mörg forskólabörn (%) fá hvæsiöndun ?
- Allt að helmingur barna fær a.m.k 1x hvæsiöndun með kvefi
- 30-50% barna með endurtekna hvæsiöndun (erfitt að anda frá sér) fá seinna meir astma
Hversu mörg skólabörn (%) sem greinast með astma eru laus við hann á fullorðinsárum ?
75%
Hvað er hvæs með kvefi (episodic wheeze) ?
Hvæsiöndun af og til oftast í tengslum við veirukvef en þess á milli eru börnin einkennalaus
Hvað er fjölþátta hvæs (multi-trigger wheeze) ?
Hvæsiöndun í tenglsum við veirukvef auk þess að hafa öndunarfæraeinkenni þess á milli
Hvað er RS veirusýking ?
isl: Bráð berkjubólga, e. Acute bronchiolitis
- Veirusýking í neðri öndunarvegum ungra barna
- Oftast orsakað af RS veirunni (70%)
- 20% barna fá bráða berkjungabólgu
Hver er meðverðin við RS veirusýkingu ?
Meðferðin er fyrst og fremst stuðningsmeðferð
- astmalyf og berkjuvíkkandi lyf og sterar hafa lítil eða engin áhrif !
Hvernig er astmi greindur ?
- Saga og skoðun
- PEF (Peak Expiratory Flow)
- Spirometria
Líkindi á astma hjá börnum yngri en 5 ára?
Fáir hafa astma
- Einkenni: hósti, hvæsiöndun, mæði í < 10 dag samfara öndunarfærasýkingum
- kemur 2-3x / ári
- engin einkenni þess á milli
Sumir hafa astma
- Einkenni: hósti, hvæsiöndun, mæði í >10 daga samfara öndunarfærasýkingum
- >3 episodes á ári eða mjög slæm episodes og/eða næturversnun
- á milli episodes hafa þau stundum hósta af og til, hvæsiöndun eða mæði
Flestir hafa astma
- Einkenni: hósti, hvæsiöndun, mæði í >10 daga samfara öndunarfærasýkingum
- > episodes á Sri eða mjög slæm episodes og/eða næturversnun
- á milli episodea hafa þau hósta, hvæsiöndun eða mæði við að hamast eða hlæja
- jákv ofnæmispróf, exem, fæðuofnæmi eða fjölskyldusaga um astma
Hverjar eru horfur í astma hjá börnum ?
- Hvæsiöndun með kvefi á kornabarnsaldri, um 80% verða einkennlaus þegar þau eldast
- Astmi á skólaaldri 3/4 einkennalausir sem fullorðnir
Hver eru einkenni ofnæmiskvefs?
- Nefrennsli
- nefkláði
- nefstíflur
- unerring
- kláði í munni ogeyrum
- skirt lyktarskyn
- augnkláði
- þreyta og einbeitingaskortur
Hver er meðferðin við ofnæmiskvefi ?
- fræða um sjúkdóminn
- forðast ofnæmisvaldinn
- andhistamín til inntöku
- nefúði og augndropar (Andhistamín, sterar, krómoglyktöt)
Barnaexem kemur á ungaaldri
- hversu margir (%) fá það 0-6 mánaða?
- …………. á fyrsta aldursári ?
- ………….. innan við 5 ára?
0-6 mánaða
- 45% hafa fengið exemið
Á fyrsta ári
- 60%
Innan við 5 ára
- 85%